Geimmýs sneru heim

Fjórar mýs sneru til baka í gær eftir tveggja vikna dvöl í geimnum með kínverskum geimförum. Mýsnar ferðuðust með Shenzhou-tuttugu og eitt geimfarinu í kínversku geimstöðina en markmiðið var að skoða hvernig dýrin myndu aðlagast geimnum.

3
00:40

Vinsælt í flokknum Fréttir