Ísland mætir Liechtenstein á morgun

Ísland mætir Liechtenstein í öðrum leik sínum í undankeppni EM ytra á morgun. Landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson hefur sætt töluverðri gagnrýni eftir slæmt tap á fimmtudag og okkar maður í Liechtenstein Valur Páll Eiríksson tók púlsinn á honum í dag.

71
02:10

Næst í spilun: Landslið karla í fótbolta

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta