Nýjar atvinnugreinar breyta samfélagi á Árskógsströnd

Kristján Már Unnarsson heimsækir Árskógsströnd við Eyjafjörð í þættinum Um land allt á Stöð 2. Þorpin Árskógssandur og Hauganes byggðust upp á sjósókn meðfram hefðbundnum landbúnaði í sveitinni. Núna er bjórverksmiðja með bjórböðum orðin stærsta fyrirtækið, bændur breyta fjósum í gistihús og sjávarútvegur þróast í ferðaþjónustu með hvalaskoðun og saltfiskveitingastað, í sveit sem státar af einu konungsgröfinni á Íslandi.

3000
00:41

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.