Mannlífið á fáförnum slóðum við Þistilfjörð

Fáfarnar slóðir við vestanverðan Þistilfjörð eru heimsóttar í þættinum Um land allt á Stöð 2. Í vinalegum víkum í Svalbarðshreppi sunnan Raufarhafnar stunda bændur sauðfjárrækt og búa að hlunnindum eins og rekavið. Eyðijarðir eru nýttar af afkomendum síðustu bænda til orlofsdvalar.

5804
00:37

Vinsælt í flokknum Um land allt