Ættu frekar að ættleiða kalkúna, ekki borða þá
Þakkargjörðarhátíðin er á morgun og dýraathvarf í Bandaríkjunum hvetur fólk til þess að nálgast hátíðarhöldin á óhefðbundinn hátt og ættleiða kalkún í stað þess að borða hann.
Þakkargjörðarhátíðin er á morgun og dýraathvarf í Bandaríkjunum hvetur fólk til þess að nálgast hátíðarhöldin á óhefðbundinn hátt og ættleiða kalkún í stað þess að borða hann.