Jón Axel um Grindavík

Grindvíkingurinn í íslenska landsliðinu hefur mátt upplifa sérstakan vetur. Hann er að spila sem atvinnumaður á Spáni en á meðan er heimabærinn hans rýmdur og hvert gosið á fætur öðru kemur upp í og við bæinn.

379
02:18

Vinsælt í flokknum Körfubolti