Lineker og BBC leystu málin

Breska ríkisútvarpið, BBC, og þáttastjórnandinn og fyrrum fótboltamaðurinn Gary Lineker hafa slíðrað sverðin í deilum sínum. Lineker snýr aftur á skjáinn hjá stöðinni næstu helgi.

90
01:38

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.