Geir steig síðasta dansinn í Kaplakrika

FH vann sinn sjöunda leik í röð í Olís deild karla í handbolta þegar liðið tók á móti Aftureldingu í toppslag. Gamla goðsögnin Geir Hallsteinsson steig sinn síðasta dans í íþróttahúsinu í Kaplakrika. Geir einn besti leikmaður sem Ísland hefur átt.

365
01:19

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.