Topplið Vals styrkti stöðu sína eftir torsóttan sigur gegn HK

Þrír leikir voru á dagskrá Olís deildar kvenna í dag. Íslandsmeistarar KA/Þór lögðu Stjörnuna af velli í Garðabæ. Leikur Fram og Hauka hófst klukkan 18:00 og er í beinni á Stöð 2 Sport.En topplið Vals styrkti stöðu sína eftir torsóttan sigur gegn HK.

21
01:03

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.