39 þúsund aukaskammtar frá Pfizer á leið til Íslands

Sóttvarnalæknir hefur vakið máls á að kaupa bóluefni Astra Zeneca af Dönum en heilbrigðisráðuneytið segir það ekki hafa komið til umræðu. Ísland fær hátt í fjörutíu þúsund fleiri skammta af Pfizer bóluefninu á næstu mánuðum en áætlað var.

66
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.