Allt í járnum fyrir síðari hálfleikinn

Deildarmeistarar Hauka voru í kjörstöðu eftir fimm marka sigur í fyrri leiknum og þurftu Stjörnumenn því að vinna upp þetta fimm marka forskot sem og þeir gerðu í fyrri hálfleik, komnir í 10-15 undir lok fyrri hálfleiks og allt í járnum fyrir síðari hálfleikinn sem er í þann mund að hefjast.

52
00:27

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.