Húðflúrráðstefna í sextánda sinn

Árleg húðflúrráðstefna fer fram í Reykjavík um helgina í sextánda sinn. Tugir erlendra og innlendra húðflúrmeistara eru saman komnir í Gamla bíó þar sem þátttakendum gefst tækifæri til að fræðast um húðflúrlistina og láta skreyta sig.

2732
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.