Hreiðar Hermannsson byggir hótelið án peninga frá syninum

Hreiðar Hermannsson, eigandi Stracta Hótels á Hellu, er byrjaður á sex milljarða króna framkvæmdum við hótel á eyðijörðinni Orustustöðum austan Kirkjubæjarklausturs. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 um Brunasand lýsir hann uppbyggingunni og er spurður hvort peningar frá syninum, Hermanni Hreiðarssyni, séu að koma inn í verkefnið.

4290
03:50

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.