Hefur beðið málsaðila afsökunar

Sigurður Bragason þjálfari ÍBV segir síðustu tvær vikur hafa tekið á en hann var dæmdur í bann af HSÍ fyrir ósæmilega hegðun eftir leik liðsins við Val. Sigurður kveðst hafa beðið málsaðila afsökunar en ÍBV og Valur mætast á ný í bikarúrslitum á laugardag.

82
02:31

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.