Skoða mál Hrafnhildar Lilju aftur

Lögreglan á Íslandi hefur ákveðið að gera aðra tilraun til þess að fá skýringar í máli Hrafnhildar Lilju Georgsdóttur sem myrt var í Dóminíska lýðveldinu fyrir fjórtán árum. Ríkislögreglustjóri telur forsendur fyrir lögreglusamstarfi betri nú en áður og segir að óskað verði eftir frekari gögnum og svörum sem ekki bárust á sínum tíma.

546
02:13

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.