60 ára aldursmunur

Margir af bestu Bridgespilurum heims taka þátt í Bridgehátíð sem fer fram í Hörpu nú um helgina. Alls taka sjö hundruð spilarar þátt en sextíu ára aldursmunur er á yngsta og elsta keppandanum.

939
00:36

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.