Stoltur af þeim árangri sem hann hefur náð sem knattspyrnuþjálfari

Í fyrsta skiptið í sögunni mun Vestra á Ísafirði spila í efstu deild karla í knattspyrnu, Davíð Smári Lamude þjálfari liðsins er reynslulítill og hefur verið umdeildur en honum hefur tekist það sem öðrum þjálfurum dreymir um að takast

563
03:02

Vinsælt í flokknum Besta deild karla