Fleiri fréttir Buffett kaupir í Apple í fyrsta sinn Hlutabréf í Apple hafa hækkað um tvö prósent í morgunviðskiptum eftir að greint var frá því að Buffett hefði fjárfest í félaginu. 16.5.2016 14:22 Belgíska lögreglan varar við notkun tilfinningatákna á Facebook Lögregluyfirvöld óttast um að þau gefi upp of mikið um einkalíf notenda og geti raskað friðhelgi einkalífsins. 13.5.2016 16:16 Risafjárfesting Apple í erkióvini Uber í Kína Bandaríski tæknirisinn Apple hefur fjárfest fyrir um einn milljarð dollara í Didi Chuxing, leigubílafyrirtæki sem er helsti keppinautur leigubílafyrirtækisins Uber í Kína. 13.5.2016 09:02 Englandsbanki segir útganga Breta úr ESB geti dregið úr hagvexti Englandsbanki segir að einnig að verðbólga muni aukast. 12.5.2016 11:37 Óttast umfang skuldavandans í Kína Á fyrsta ársfjórðungi 2016 bættist billjón dollara við heildarumfang skulda í Kína. Óttast er að skuldir Kína séu að verða of miklar. 12.5.2016 07:00 Svona mun Instagram líta út Fyrirtækið kynnti í dag nýtt lógó. Vinna við endurhönnun á stýrikerfi verður kynnt bráðlega. 11.5.2016 17:43 Smálánaauglýsingar bannaðar hjá Google Auglýsingar fyrir lán sem þarf að endurgreiða innan sextíu daga og sem eru með yfir 36 prósent árlega vexti verða ekki lengur birtar hjá Google. 11.5.2016 15:34 Gamlir iPod spilarar gulls ígildi á eBay Í dag er önnur kynslóð af iPod classic til sölu á 20 þúsund dollara, jafnvirði 2,5 milljóna íslenskra króna, á eBay. 11.5.2016 13:39 Amazon ætlar í slag við efnisveitur Amazon Video Direct verður sérhannað fyrir "atvinnumenn“ og gerir þeim kleift að deila myndböndum sínum og fá tekjur. 10.5.2016 23:45 Hlutabréf í McDonald's aldrei hærri Hlutabréf í McDonald's hafa hækkað um tæplega 55 prósent á rúmu ári. 10.5.2016 11:09 300 hagfræðingar: Engin efnahagsleg rök fyrir tilvist skattaskjóla Hagfræðingarnir skora á leiðtoga heimsins að berjast gegn tilvist skattaskjóla. 9.5.2016 14:29 Facebook fékk vörumerkið "face book“ bannað í Kína Afstaða kínverskra stjórnvalda gagnvart Facebook kann að vera að mýkjast. 9.5.2016 13:07 Frekara aðhaldi er mótmælt í Grikklandi Fulltrúar Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins koma saman í Brussel í dag til að leggja blessun sína yfir nýjustu aðhaldsaðgerðir grísku stjórnarinnar. 9.5.2016 07:00 Tap hjá Tesla þrátt fyrir tekjuaukningu Tekjur Tesla jukust um 45 prósent milli ára. 5.5.2016 16:00 Atvinnukreppunni að ljúka á evrusvæðinu Atvinnuleysi á evrusvæðinu mældist 10,2 prósent í lok mars. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins spáir að atvinnuleysi muni fara undir tíu prósent innan evrusvæðisins á næsta ári, í fyrsta sinn síðan árið 2009. Því virðist nú sjá fyrir endann á atvinnukreppunni sem hefur verið viðvarandi í Evrópu frá því í efnahagskreppunni árið 2008. 5.5.2016 07:00 Apple ekki með einkarétt á vörumerkinu iPhone í Kína Bandaríska fyrirtækið Apple tapaði á dögunum dómsmáli í Kína sem sneri að því hvort að fyrirtæki þar í landi mætti halda áfram að selja handtöskur og annan varning úr leðri undir nafninu „iPhone.“ 4.5.2016 08:12 Hlutabréf í Twitter aldrei lægri Í viðskiptum í morgun lækkaði gengi hlutabréfa í Twitter niður í útboðsgengið. 3.5.2016 16:25 Segir viðbrögð markaðarins öfgafull Tim Cook, forstjóri Apple, telur að markaðurinn hafi brugðist of illa við sölusamdrætti hjá fyrirtækinu. 3.5.2016 14:57 Internet Explorer ekki lengur vinsælastur Rúmlega 41 prósent netverja notast nú við Google Chrome. 3.5.2016 11:27 Hagnaður HSBC dregst saman um 14% Fyrsti ársfjórðungur ársins reyndist bankanum HSBC verulega þungur. 3.5.2016 10:02 Lokað fyrir WhatsApp um alla Brasilíu Finna má forritið í níu af hverjum tíu snjallsímum í Brasilíu 2.5.2016 17:51 Berlínarbúum bannað að leigja út íbúðir sínar á Airbnb Fólk sem verður uppvíst að því að leigja út íbúðir sínar í Berlín á síðum á borð við Airbnb á von á háum sektum frá og með gærdeginum. 2.5.2016 11:22 Færeyingar græða á Rússaviðskiptum Færeyingar mokgræða á því að standa utan við viðskiptabann gagnvart Rússlandi. 1.5.2016 19:45 Milljarðamæringur losar sig við öll bréfin í Apple Milljarðamæringurinn og fjárfestirinn Carl Icahn hefur selt allan hlut sinn í Apple. 29.4.2016 10:09 Hagvöxtur í Bandaríkjunum ekki hægari í tvö ár Óx um hálft prósent á fyrsta ársfjórðungi. 28.4.2016 13:23 Zuckerberg geri allt rétt Árangur Facebook er betri en greinendur gerðu ráð fyrir og hagnaður fyrirtækisins jókst um rúman helming á milli ára. 28.4.2016 10:45 Hvað er að gerast hjá Apple? Tekjur drógust saman milli ára hjá Apple í fyrsta sinn í þrettán ár á síðasta ársfjórðungi. Hvað þýðir þetta fyrir fyrirtækið? Hvað er framundan? 27.4.2016 15:45 Tekjur Apple dragast saman Í fyrsta skiptið frá árinu 2003. 26.4.2016 22:09 Úttektir úr olíusjóði Norðmanna aukast Úttekt úr sjóðnum í síðasta mánuði nam um 113 milljörðum íslenskra króna. 25.4.2016 23:12 Bitcoin ekki hærra í átján mánuði Gengi Bitcoin hefur verið á fleygiferð upp á við á síðustu dögum. 25.4.2016 16:18 Vilja fjölga stoðum efnahagskerfisins Yfirvöld Sádi-Arabíu ætla að umbreyta efnahagi landsins á einungis nokkrum árum. 25.4.2016 14:18 Fjárfestar búa sig undir samdrátt í iPhone sölu Búist er við að í fyrsta sinn muni fjöldi iPhone síma sem seldust á ársfjórðungnum dragast saman milli ára. 25.4.2016 13:14 Fjárfesting í skrifstofuhúsnæði í London ekki minni í fimm ár Fjárfestar eru varir um sig vegna mögulegrar útkomu kosninga um viðveru Breta í ESB. 22.4.2016 16:27 Hagnaður Microsoft dregst saman um fjórðung Forsvarsmenn fyrirtækisins segja hærri skattlagningu og sterkara gengi dollara meðal ástæða þess að hagnaður dróst saman milli fjórðunga. 22.4.2016 10:26 Móðurfyrirtæki Google hagnast minna en gert var ráð fyrir Google hagnast mest á sölu auglýsinga en vöxtur í þeirri deild hefur farið dalandi að undanförnu. 21.4.2016 22:25 Volkswagen samþykkir að kaupa til baka fimm hundruð þúsund bíla Þýski bílaframleiðandinn hefur komist að samkomulagi við bandarísk yfirvöld vegna Volkswagen-skandalsins svokallaða. 21.4.2016 21:55 Hlutabréf í Mitsubishi hríðféllu í gær Forsvarsmenn bílaframleiðandans Mitsubishi hafa viðurkennt að hafa falsað tölur um eldsneytiseyðslu bifreiða sinna. Um er að ræða tæplega 600 þúsund farartæki sem fyrirtækið seldi í Japan. 21.4.2016 07:00 Rússar tilbúnir til að auka olíuframleiðslu Deilur meðal olíuríkja gætu leitt til annars hruns á olíuverði. 20.4.2016 17:51 Bleik MacBook komin í sölu Ný MacBook lenti í Apple verslunum í dag. 20.4.2016 16:36 Fjögur þúsund á biðlista til að borða naktir Staðurinn Bunyadi opnar í júní í Lundúnum í þrjá mánuði. 20.4.2016 13:36 Versta ársbyrjun banka frá kreppunni 2008 Fjárfestar óttast nú að árið allt verði lélegt fyrir fjárfestingarbanka. 20.4.2016 11:15 Intel segir upp tólf þúsund starfsmönnum Yahoo tapar 99 milljörðum dala á þremur mánuðum. 19.4.2016 23:13 Hlutabréf í Netflix hrynja Hlutabréf í Netflix hafa hrunið eftir að tilkynnt var um að notendum myndi ekki fjölga mikið á næstunni. 19.4.2016 13:41 Hagnaður Goldman Sachs dregst verulega saman Tekjur Goldman Sachs drógust saman um 40,3 prósent á fyrsta ársfjórðungi. 19.4.2016 12:31 FTSE 100 ekki hærri á árinu Í morgun náði FTSE 100 vísitalan hæstu hæðum á árinu. 19.4.2016 11:26 Sjá næstu 50 fréttir
Buffett kaupir í Apple í fyrsta sinn Hlutabréf í Apple hafa hækkað um tvö prósent í morgunviðskiptum eftir að greint var frá því að Buffett hefði fjárfest í félaginu. 16.5.2016 14:22
Belgíska lögreglan varar við notkun tilfinningatákna á Facebook Lögregluyfirvöld óttast um að þau gefi upp of mikið um einkalíf notenda og geti raskað friðhelgi einkalífsins. 13.5.2016 16:16
Risafjárfesting Apple í erkióvini Uber í Kína Bandaríski tæknirisinn Apple hefur fjárfest fyrir um einn milljarð dollara í Didi Chuxing, leigubílafyrirtæki sem er helsti keppinautur leigubílafyrirtækisins Uber í Kína. 13.5.2016 09:02
Englandsbanki segir útganga Breta úr ESB geti dregið úr hagvexti Englandsbanki segir að einnig að verðbólga muni aukast. 12.5.2016 11:37
Óttast umfang skuldavandans í Kína Á fyrsta ársfjórðungi 2016 bættist billjón dollara við heildarumfang skulda í Kína. Óttast er að skuldir Kína séu að verða of miklar. 12.5.2016 07:00
Svona mun Instagram líta út Fyrirtækið kynnti í dag nýtt lógó. Vinna við endurhönnun á stýrikerfi verður kynnt bráðlega. 11.5.2016 17:43
Smálánaauglýsingar bannaðar hjá Google Auglýsingar fyrir lán sem þarf að endurgreiða innan sextíu daga og sem eru með yfir 36 prósent árlega vexti verða ekki lengur birtar hjá Google. 11.5.2016 15:34
Gamlir iPod spilarar gulls ígildi á eBay Í dag er önnur kynslóð af iPod classic til sölu á 20 þúsund dollara, jafnvirði 2,5 milljóna íslenskra króna, á eBay. 11.5.2016 13:39
Amazon ætlar í slag við efnisveitur Amazon Video Direct verður sérhannað fyrir "atvinnumenn“ og gerir þeim kleift að deila myndböndum sínum og fá tekjur. 10.5.2016 23:45
Hlutabréf í McDonald's aldrei hærri Hlutabréf í McDonald's hafa hækkað um tæplega 55 prósent á rúmu ári. 10.5.2016 11:09
300 hagfræðingar: Engin efnahagsleg rök fyrir tilvist skattaskjóla Hagfræðingarnir skora á leiðtoga heimsins að berjast gegn tilvist skattaskjóla. 9.5.2016 14:29
Facebook fékk vörumerkið "face book“ bannað í Kína Afstaða kínverskra stjórnvalda gagnvart Facebook kann að vera að mýkjast. 9.5.2016 13:07
Frekara aðhaldi er mótmælt í Grikklandi Fulltrúar Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins koma saman í Brussel í dag til að leggja blessun sína yfir nýjustu aðhaldsaðgerðir grísku stjórnarinnar. 9.5.2016 07:00
Atvinnukreppunni að ljúka á evrusvæðinu Atvinnuleysi á evrusvæðinu mældist 10,2 prósent í lok mars. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins spáir að atvinnuleysi muni fara undir tíu prósent innan evrusvæðisins á næsta ári, í fyrsta sinn síðan árið 2009. Því virðist nú sjá fyrir endann á atvinnukreppunni sem hefur verið viðvarandi í Evrópu frá því í efnahagskreppunni árið 2008. 5.5.2016 07:00
Apple ekki með einkarétt á vörumerkinu iPhone í Kína Bandaríska fyrirtækið Apple tapaði á dögunum dómsmáli í Kína sem sneri að því hvort að fyrirtæki þar í landi mætti halda áfram að selja handtöskur og annan varning úr leðri undir nafninu „iPhone.“ 4.5.2016 08:12
Hlutabréf í Twitter aldrei lægri Í viðskiptum í morgun lækkaði gengi hlutabréfa í Twitter niður í útboðsgengið. 3.5.2016 16:25
Segir viðbrögð markaðarins öfgafull Tim Cook, forstjóri Apple, telur að markaðurinn hafi brugðist of illa við sölusamdrætti hjá fyrirtækinu. 3.5.2016 14:57
Internet Explorer ekki lengur vinsælastur Rúmlega 41 prósent netverja notast nú við Google Chrome. 3.5.2016 11:27
Hagnaður HSBC dregst saman um 14% Fyrsti ársfjórðungur ársins reyndist bankanum HSBC verulega þungur. 3.5.2016 10:02
Lokað fyrir WhatsApp um alla Brasilíu Finna má forritið í níu af hverjum tíu snjallsímum í Brasilíu 2.5.2016 17:51
Berlínarbúum bannað að leigja út íbúðir sínar á Airbnb Fólk sem verður uppvíst að því að leigja út íbúðir sínar í Berlín á síðum á borð við Airbnb á von á háum sektum frá og með gærdeginum. 2.5.2016 11:22
Færeyingar græða á Rússaviðskiptum Færeyingar mokgræða á því að standa utan við viðskiptabann gagnvart Rússlandi. 1.5.2016 19:45
Milljarðamæringur losar sig við öll bréfin í Apple Milljarðamæringurinn og fjárfestirinn Carl Icahn hefur selt allan hlut sinn í Apple. 29.4.2016 10:09
Hagvöxtur í Bandaríkjunum ekki hægari í tvö ár Óx um hálft prósent á fyrsta ársfjórðungi. 28.4.2016 13:23
Zuckerberg geri allt rétt Árangur Facebook er betri en greinendur gerðu ráð fyrir og hagnaður fyrirtækisins jókst um rúman helming á milli ára. 28.4.2016 10:45
Hvað er að gerast hjá Apple? Tekjur drógust saman milli ára hjá Apple í fyrsta sinn í þrettán ár á síðasta ársfjórðungi. Hvað þýðir þetta fyrir fyrirtækið? Hvað er framundan? 27.4.2016 15:45
Úttektir úr olíusjóði Norðmanna aukast Úttekt úr sjóðnum í síðasta mánuði nam um 113 milljörðum íslenskra króna. 25.4.2016 23:12
Bitcoin ekki hærra í átján mánuði Gengi Bitcoin hefur verið á fleygiferð upp á við á síðustu dögum. 25.4.2016 16:18
Vilja fjölga stoðum efnahagskerfisins Yfirvöld Sádi-Arabíu ætla að umbreyta efnahagi landsins á einungis nokkrum árum. 25.4.2016 14:18
Fjárfestar búa sig undir samdrátt í iPhone sölu Búist er við að í fyrsta sinn muni fjöldi iPhone síma sem seldust á ársfjórðungnum dragast saman milli ára. 25.4.2016 13:14
Fjárfesting í skrifstofuhúsnæði í London ekki minni í fimm ár Fjárfestar eru varir um sig vegna mögulegrar útkomu kosninga um viðveru Breta í ESB. 22.4.2016 16:27
Hagnaður Microsoft dregst saman um fjórðung Forsvarsmenn fyrirtækisins segja hærri skattlagningu og sterkara gengi dollara meðal ástæða þess að hagnaður dróst saman milli fjórðunga. 22.4.2016 10:26
Móðurfyrirtæki Google hagnast minna en gert var ráð fyrir Google hagnast mest á sölu auglýsinga en vöxtur í þeirri deild hefur farið dalandi að undanförnu. 21.4.2016 22:25
Volkswagen samþykkir að kaupa til baka fimm hundruð þúsund bíla Þýski bílaframleiðandinn hefur komist að samkomulagi við bandarísk yfirvöld vegna Volkswagen-skandalsins svokallaða. 21.4.2016 21:55
Hlutabréf í Mitsubishi hríðféllu í gær Forsvarsmenn bílaframleiðandans Mitsubishi hafa viðurkennt að hafa falsað tölur um eldsneytiseyðslu bifreiða sinna. Um er að ræða tæplega 600 þúsund farartæki sem fyrirtækið seldi í Japan. 21.4.2016 07:00
Rússar tilbúnir til að auka olíuframleiðslu Deilur meðal olíuríkja gætu leitt til annars hruns á olíuverði. 20.4.2016 17:51
Fjögur þúsund á biðlista til að borða naktir Staðurinn Bunyadi opnar í júní í Lundúnum í þrjá mánuði. 20.4.2016 13:36
Versta ársbyrjun banka frá kreppunni 2008 Fjárfestar óttast nú að árið allt verði lélegt fyrir fjárfestingarbanka. 20.4.2016 11:15
Intel segir upp tólf þúsund starfsmönnum Yahoo tapar 99 milljörðum dala á þremur mánuðum. 19.4.2016 23:13
Hlutabréf í Netflix hrynja Hlutabréf í Netflix hafa hrunið eftir að tilkynnt var um að notendum myndi ekki fjölga mikið á næstunni. 19.4.2016 13:41
Hagnaður Goldman Sachs dregst verulega saman Tekjur Goldman Sachs drógust saman um 40,3 prósent á fyrsta ársfjórðungi. 19.4.2016 12:31