Fleiri fréttir

Hagvöxtur í Grikklandi

0,8 prósent hagvöxtur varð í Grikklandi á öðrum fjórðungi ársins, þvert á spar flestra. Á sama tíma var bráðabirgðatölum fyrir fyrsta fjórðung breytt.

Gríska hlutabréfavísitalan féll við opnun kauphallar

Kauphöllin í Aþenu var opnuð á ný í gær eftir fimm vikna lokun. Gríska hlutabréfavísitalan féll um 16,23 prósent. Markaðsvirði grískra banka lækkaði um 30 prósent. Ekkert bendir til þess að vísitalan hækki mikið í bráð.

Sjá næstu 50 fréttir