Fleiri fréttir

Útlánabóla í Kína sögð ógna hagvexti í heiminum

Þrjátíu hagfræðingar sem AP spurði út í þróun efnahagsmála í Kína telja að smitáhrif gætu orðið af minnkandi hagvexti þar. Aðgerða sé þörf hjá Kínastjórn. AGS varaði nýverið við auknum veikleikum í fjármálakerfi Kína.

Apple vill stöðva sms skrif við akstur

Fyrirtækið hefur lagt fram einkaleyfi á sjálfvirku kerfi, sem lokar fyrir ýmissa notkunarmöguleika snjallsíma þegar eigendur þeirra eru að keyra.

Nasdaq sektar Danske Bank

Danske Bank þarf að greiða kauphöll Nasdaq OMX í Svíþjóð fimm þúsund sænskar krónur, jafnvirði 8,5 milljóna króna, í sekt vegna brots á lögum um hlutabréfaviðskipti.

Gosdrykkja minnkar

Sala Coca-Cola, stærsta drykkjarvöruframleiðanda heims, á gosdrykkjum féll á heimsvísu á fyrsta ársfjórðungi þessa árs.

Sementsrisi fæddur

Velta sameiginlegs fyrirtækis Holcim og Lafarge er 5.000 milljarðar króna á ári.

Fleiri ræða um tækifæri vegna loftlagsbreytinga

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra er ekki einn um það að benda á að loftlagsbreytingar skapi ný tækifæri á Norðurslóðum. Norski vefmiðillinn Barentsobserver, sem gefinn er út af Barentsskrifstofunni í Kirkenes, en hún heyrir undir norska utanríkisráðuneytið, birti í vikunni grein þar sem segir í fyrirsögn að hlýrri Norðurslóðir gætu örvað siglingar skemmtiferðaskipa.

Actavis kaupir Silom Medical í Taílandi

Með kaupum á Silom Medical í Taílandi fyrir sem svarar rúmum ellefu milljörðum króna er Actavis komið á lista yfir fimm stærstu framleiðendur samheitalyfja þar í landi.

Sjá næstu 50 fréttir