Fleiri fréttir Ferrari bíll Eric Clapton seldur á uppboði Gulur Ferrari bíll sem eitt sinn var í eigu tónlistarmannsins Eric Clapton og síðar útvarpsmannsins Chris Evans, var seldur á uppboði um helgina fyrir 66,500 pund eða um 125 milljónir króna. 25.7.2011 07:40 Moody´s telur nær 100% að lánshæfi Grikklands verði gjaldþrot Matsfyrirtækið Moody´s hefur lækkað lánshæfiseinkunn Grikklands um þrjá flokka og niður í Ca sem er aðeins einu haki frá gjaldþrotseinkunn. Jafnframt segir Moody´s að næstum 100% líkur séu á að matsfyrirtækið felli einkunnina niður í D eða gjaldþrot. 25.7.2011 07:38 Engin lausn á deilunni um skuldaþak Bandaríkjanna Enn er engin lausn í sjónmáli í deilunni um skuldaþak Bandaríkjanna. Fundað var um málið alla helgina en leiðtogar bandaríska þingsins og Barack Obama bandaríkjaforseti virðast enn langt frá því að ná niðurstöðu í þessari deilu. 25.7.2011 07:18 Fitch Ratings setur lánshæfi Grikklands tímabundið í gjaldþrot Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur fellt lánshæfiseinkunn Grikklands tímabundið niður í D eða gjaldþrot. Reiknað er með að einkunnin komist aftur upp í ruslflokk eftir nokkra daga. 25.7.2011 07:15 Írland hagnast verulega á björgun Grikklands Írland mun hagnast verulega á björgunarpakkanum sem leiðtogar evrusvæðisins samþykktu í gærdag. 22.7.2011 09:46 Börsen: Engin leið framhjá grísku gjaldþroti Það virðist órökrétt en björgun gríska hagkerfisins krefst þess að Grikkland verði gjaldþrota. Það er í fyrsta sinn í sögunni sem ESB-land lendir í slíku. 22.7.2011 09:19 Búa sig undir að Grikkland verði lýst gjaldþrota Lönd á evrusvæðinu búa sig nú undir að stóru matsfyrirtækin þrjú lækki lánshæfiseinkunn sína á Grikklandi niður í D eða gjaldþrot. Yrði það í fyrsta sinn sem land innan Evrópusambandsins er lýst gjaldþrota. 22.7.2011 07:50 Markaðir í góðum plús eftir leiðtogafund evrusvæðisins Hlutabréfamarkaðir í Asíu í nótt voru allir í góðum plús í framhaldi af því að leiðtogar evrusvæðisins komu sér saman um frekari aðgerðir til að draga úr skuldakreppunni á svæðinu. 22.7.2011 07:25 Fegurðardrottning dæmd í fangelsi fyrir innherjasvik Fegurðardrottningin fyrrverandi Daniella Chiese hefur verið dæmd í 30 mánaða fangelsi fyrir aðild sína að því sem kallað hefur verið stærsta innherjasvikamál í sögu Bandaríkjanna. 21.7.2011 09:21 Vændishneyksli skekur Wall Street Lögreglan í New York hefur upprætt vændishring sem sérhæfði sig í að veita sterkefnuðum fjármálamönnum á Wall Street þjónustu sína. 21.7.2011 09:08 Líkur á samkomulagi um skuldaþak aukast Líkur á því að samkomulag náist um skuldaþak Bandaríkjanna hafa aukist töluvert eftir að Barack Obama Bandaríkjaforseti ákvað að gefa eftir í deilum sínum við bandaríska þingmenn um málið. 21.7.2011 07:22 Merkel og Sarkozy ná samkomulagi fyrir leiðtogafund Angela Merkel kanslari Þýskalands og Nicolas Sarkozy forseti Frakklands hafa náð samkomulagi um hvernig eigi að taka á skuldakreppunni á evrusvæðinu. 21.7.2011 07:17 Ræða um aukna sölu olíu úr neyðarbirgðum Umræða er hafin um hvort Alþjóðlega orkumálastofnunin eigi að setja meira af neyðarbirgðum sínum af olíu á markaðinn til að reyna að halda verðinu í skefjum. 21.7.2011 07:00 Nýr iPhone kynntur í september? Apple-aðdáendur bíða margir hverjir gríðarlegar spenntir eftir fimmtu útgáfunni iPhone símanum. Nú hafa netverjar fullyrt að nýi síminn verður kynntur til leiks í september. Áður var því haldið fram að hann kæmi í byrjun ágúst. Talið er víst að í símanum verði ný uppfærsla á stýrikerfinu, iOS 5, en iPhone 4 er iOS 4 stýrikerfið. 20.7.2011 16:03 Vextir á grískum skuldabréfum yfir 40% Ávöxtunarkrafan á grískum ríkisskuldabréfum til tveggja ára fór yfir 40% í morgun. Svo há krafa hefur ekki áður sést á grískum skuldabréfum. Þegar leið á morguninn lækkaði þessi krafa aðeins og stendur nú í kringum 38%. 20.7.2011 10:11 Uppgjör Goldman Sachs veldur vonbrigðum Fjárfestingarbankinn Goldman Sachs skilaði mun minni hagnaði á öðrum ársfjórðungi ársins en spáð hafði verið. Hagnaðurinn nam rétt rúmlega 1 milljarði dollara eða 185 sent á hlut en spár gerðu ráð fyrir að hagnaðurinn yrði 230 sent á hlut. 20.7.2011 09:39 Svört vinna kostar danska skattinn tugi milljarða Ný rannsókn sýnir að svört vinna á vegum erlendra byggingaverktaka í Danmörku er talin kosta danska skattinn tugi milljarða króna á hverju ári. 20.7.2011 07:47 Methagnaður hjá Apple Bandaríski tölvurisinn Apple skilaði methagnaði á öðrum ársfjórðungi. Hagnaðurinn nam 7,3 milljörðum dollara eða um 860 milljörðum kr. Jókst hagnaðurinn um 125% frá sama tímabili í fyrra. 20.7.2011 07:21 Óvissa í efnahagsmálum beggja vegna Atlantshafs Ótti hefur gripið um sig beggja vegna Atlantsála um að ný fjármálakreppa sé í aðsigi. Í Evrópu er skuldafarg að sliga nokkur ríki evrusvæðisins og björgunaraðgerðir hinna ESB-ríkjanna virðast ekki hafa skilað tilætluðum árangri. Í Bandaríkjunum er vandinn af öðrum toga en þar er komið upp pólitískt þrátefli sem gæti, ef allt fer á versta veg, valdið greiðslufalli bandaríska ríkisins. 20.7.2011 06:00 Schmeichel betri í markinu en á markaðinum Hinn þekkti danski markmaður Peter Schmeichel þénaði milljarða á ferli sínum, einkum hjá enska félaginu Manchester United. Þeir milljarðar eru að stórum hluta að gufa upp því fjárfestingar markmannsins hafa gengið einstaklega illa í gegnum tíðina. Schmeichel reyndist mun betri í markinu en á markaðinum. 19.7.2011 10:51 Vopnaðir vaktmenn komu í veg fyrir sjórán Vopnaðir vaktmenn um borð í danska gasflutningaskipinu Stella Kosan komu í veg fyrir sjórán í gærdag. 19.7.2011 09:43 Norðmenn töpuðu stórt á að selja gullforða sinn Seðlabanki Noregs hefur tapað miklum fjárhæðum á því að hafa selt megnið af gullforða sínum árið 2004. 19.7.2011 09:36 Enn hækkar verð á gulli Heimsmarkaðsverð á gulli heldur áfram að hækka og var í morgun komið í tæpa 1.605 dollara á únsuna. Verðið fór yfir 1.600 dollara í fyrsta sinn í sögunni í gærdag. 19.7.2011 08:44 Cisco segir yfir 11.000 starfsmönnum upp Tölvufyrirtækið Cisco, sem er umsvifamesti framleiðandi á netbúnaði í heiminum, hefur tilkynnt að það muni segja upp yfir 11.000 manns eða um 15% af öllum starfsmönnum sínum. 19.7.2011 07:44 Mikill skortur á tölvusérfræðingum hrjáir Dani Mikill skortur á tölvusérfræðingum hrjáir nú dönsk tölvufyrirtæki. Samkvæmt frétt um málið í Jyllandsposten er talið að það vanti hátt í 4.000 slíka til starfa í Danmörku. 19.7.2011 07:40 Verð á gulli hækkar enn Heimsmarkaðsverð á gulli heldur áfram að hækka. Verðið fór í 1.600 dollara á únsuna í framvirkum viðskiptum í gærmorgun og hefur aldrei verið hærra. 19.7.2011 00:00 Merkel útilokar ekki skuldaafskriftir Angela Merkel, Þýskalandskanslari, segir nú allt reynt til að koma í veg fyrir að fella þurfi niður eitthvað af skuldum gríska ríkisins. Hún útilokar þó ekki lengur að til þess þurfi að koma. Hún hefur verið gagnrýnd fyrir að standa stíf á því að Grikkir þurfi að greiða allar skuldirnar, en segir nú kannað hvort einhverjir lánardrottnar Grikkja bjóðist til að fella niður eitthvað af skuldum þeirra. Helmut Kohl, fyrrverandi kanslari Þýskalands, segir að Merkel sé með einstrengingslegri afstöðu sinni að eyðileggja það Evrópusamstarf, sem hann barðist alla tíð fyrir. 18.7.2011 20:30 Skerst í odda milli Facebook og Google í netstríðinu mikla Tæknifyrirtækin Google og Facebook hafa undanfarið háð hljóðlátt stríð sín á milli um yfirráð í netheimum. Átökin fara nú harðnandi með tilkomu Google+, nýs tengslavefs Google, sem beint er gegn Facebook. 18.7.2011 20:30 Leggur til að skuldaþakið verði afnumið Matsfyrirtækið Moody´s leggur til að Bandaríkjamenn afnemi skuldaþak sitt. Slíkt myndi draga úr óvissunni hjá þeim sem fjárfesta í bandarískum skuldabréfum. 18.7.2011 10:04 Harry Potter sló met og halaði inn 20 milljörðum Síðasta myndin um galdrastrákinn Harry Potter sló öll met í miðasölu um helgina en talið er að hún hafi halað inn 168 milljónir bandaríkjadollara, eða tæplega 20 milljarðra íslenskra króna. Það er það lang mesta sem hefur komið í kassann á frumsýningarhelgi bíómyndar en fyrir helgina var Batmanmyndin Dark Knight í fyrsta sæti með 158 milljónir dollara. 18.7.2011 09:54 Heimsmarkaðsverð á gulli komi í 1.600 dollara Heimsmarkaðsverð á gulli heldur áfram að slá met. Verðið fór í 1.600 dollara á únsuna í framvirkum viðskiptum í morgun og hefur verðið aldrei verið hærra í sögunni. 18.7.2011 09:00 Rothschild aðstoðar Walker við kaupin á Iceland Malcolm Walker forstjóri og stofnandi Iceland Foods verslunarkeðjunnar hefur ráðið Rothschild bankann til að aðstoða sig við að kaupa keðjuna af skilanefnd Landsbankans 18.7.2011 07:25 Spá mikilli fjölgun borgarbúa í Danmörku Samkvæmt nýrri mannfjöldaspá dönsku hagstofunnar mun fólki í borgum landsins fjölga gífurlega á næstu árum á kostnað landsbyggðarinnar. 18.7.2011 07:23 Skuldir Grikklands á mörkum þess að vera viðráðanlegar Skuldir Grikklands eru viðráðanlegar en samt alveg á mörkum þess að vera það, segir Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn. Verið er að veita ríkissjóði um 110 milljarða evra björgunarpakka en fjárfestar eru samt hræddir um að ríkið lendi í greiðsluþroti. 17.7.2011 16:15 Google metið á 22 þúsund milljarða Hlutabréf í Google snarhækkuðu á föstudaginn þegar ársfjórðungsuppgjör fyrirtækisins var kynnt. 17.7.2011 15:54 Miðar á Harry Potter seldir fyrir milljarða Nýja myndin um Harry Potter þénaði metfé fyrsta daginn sem hún var sýnd í amerískum kvikmyndahúsum. Dreifingafyrirtækið Warner Bros segir að kvikmyndin hafi halað inn 92 milljónum bandaríkjadala, tæpum 11 milljörðum íslenskra króna. Þetta er 20 milljónum dölum, eða 2,3 milljörðum, meira en The Twilight Saga: New Moon halaði inn fyrir tveimur árum. 16.7.2011 17:44 Strauss-Kahn slakar á undir dönskum fiðluleik Fiðlutónleikar með danska fiðluleikaranum Nikolaj Znaider gáfu Dominque Strauss-Kahn fyrrum forstjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins tækifæri til að slaka aðeins á í annars alvarlegri stöðu sinni. 16.7.2011 15:12 Álagsprófið sýnir 13.000 milljarða gat Álagspróf fjármálaeftirlits Evrópu á 90 banka innan ESB sýnir 80 milljarða evra eða rúmlega 13.000 milljarða kr. gat í bókhaldi þeirra. Ef réttar forsendur hefðu verið notaðar í prófinu hefðu 25 topp bankar í Evrópu fallið á því auk þeirra 8 sem náðu ekki prófinu. 16.7.2011 14:26 Átta bankar féllu á álagsprófi Fjármálaeftirlit Evrópusambandsins segir að átta af 91 banka hafi fallið á álagsprófi, sem var gert til að komast að því hvernig þeim myndi reiða af í nýrri kreppu. Sextán bankar að auki rétt skriðu í gegnum prófið. 16.7.2011 06:56 Citigroup skilaði tæplega 400 milljarða hagnaði Citigroup, þriðji stærsti banki Bandaríkjanna, skilaði 3,34 milljarða dollara eða tæplega 400 milljarða kr. hagnaði á öðrum ársfjórðungi ársins. 15.7.2011 14:28 Vilja byggja háhraðalest milli Osló og Kaupmannahafnar Kínverskir sérfræðingar eru nú staddir í Noregi og Svíþjóð en þeir vilja byggja háhraðalestaspor milli Osló og Kaupmannahafnar með viðkomu í Gautaborg. 15.7.2011 10:10 Metfjöldi árása sjóræningja í ár Metfjöldi árása sjóræningja á skip varð á fyrri helmingi þessa árs. Alls voru skráðar 266 árásir sem er 36% aukning frá sama tímabili í fyrra. 15.7.2011 09:21 Deilur harðna um skuldaþak Aukin harka hefur færst í deilur bandarískra þingmanna um skuldaþak bandaríska ríkisins. Fokreiðir þingmenn hafa gagnrýnt bæði hver annan og Barack Obama Bandaríkjaforseta. 15.7.2011 08:12 Miklar sveiflur á olíuverðinu Heimsmarkaðsverð á olíu hefur sveiflast töluvert fram og til baka í vikunni, Í nótt og morgun hefur niðursveifla verið í gangi. 15.7.2011 07:50 Skuldaskrímslið étur framtíð okkar „Án fjárlagajafnvægis myndi skuldaskrímslið, sem kemur úr fortíðinni, éta upp framtíð okkar og framtíð barnanna okkar,“ sagði Giulio Tremonti, fjármálaráðherra Ítalíu, þegar hann ávarpaði þingheim í gær. 15.7.2011 01:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ferrari bíll Eric Clapton seldur á uppboði Gulur Ferrari bíll sem eitt sinn var í eigu tónlistarmannsins Eric Clapton og síðar útvarpsmannsins Chris Evans, var seldur á uppboði um helgina fyrir 66,500 pund eða um 125 milljónir króna. 25.7.2011 07:40
Moody´s telur nær 100% að lánshæfi Grikklands verði gjaldþrot Matsfyrirtækið Moody´s hefur lækkað lánshæfiseinkunn Grikklands um þrjá flokka og niður í Ca sem er aðeins einu haki frá gjaldþrotseinkunn. Jafnframt segir Moody´s að næstum 100% líkur séu á að matsfyrirtækið felli einkunnina niður í D eða gjaldþrot. 25.7.2011 07:38
Engin lausn á deilunni um skuldaþak Bandaríkjanna Enn er engin lausn í sjónmáli í deilunni um skuldaþak Bandaríkjanna. Fundað var um málið alla helgina en leiðtogar bandaríska þingsins og Barack Obama bandaríkjaforseti virðast enn langt frá því að ná niðurstöðu í þessari deilu. 25.7.2011 07:18
Fitch Ratings setur lánshæfi Grikklands tímabundið í gjaldþrot Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur fellt lánshæfiseinkunn Grikklands tímabundið niður í D eða gjaldþrot. Reiknað er með að einkunnin komist aftur upp í ruslflokk eftir nokkra daga. 25.7.2011 07:15
Írland hagnast verulega á björgun Grikklands Írland mun hagnast verulega á björgunarpakkanum sem leiðtogar evrusvæðisins samþykktu í gærdag. 22.7.2011 09:46
Börsen: Engin leið framhjá grísku gjaldþroti Það virðist órökrétt en björgun gríska hagkerfisins krefst þess að Grikkland verði gjaldþrota. Það er í fyrsta sinn í sögunni sem ESB-land lendir í slíku. 22.7.2011 09:19
Búa sig undir að Grikkland verði lýst gjaldþrota Lönd á evrusvæðinu búa sig nú undir að stóru matsfyrirtækin þrjú lækki lánshæfiseinkunn sína á Grikklandi niður í D eða gjaldþrot. Yrði það í fyrsta sinn sem land innan Evrópusambandsins er lýst gjaldþrota. 22.7.2011 07:50
Markaðir í góðum plús eftir leiðtogafund evrusvæðisins Hlutabréfamarkaðir í Asíu í nótt voru allir í góðum plús í framhaldi af því að leiðtogar evrusvæðisins komu sér saman um frekari aðgerðir til að draga úr skuldakreppunni á svæðinu. 22.7.2011 07:25
Fegurðardrottning dæmd í fangelsi fyrir innherjasvik Fegurðardrottningin fyrrverandi Daniella Chiese hefur verið dæmd í 30 mánaða fangelsi fyrir aðild sína að því sem kallað hefur verið stærsta innherjasvikamál í sögu Bandaríkjanna. 21.7.2011 09:21
Vændishneyksli skekur Wall Street Lögreglan í New York hefur upprætt vændishring sem sérhæfði sig í að veita sterkefnuðum fjármálamönnum á Wall Street þjónustu sína. 21.7.2011 09:08
Líkur á samkomulagi um skuldaþak aukast Líkur á því að samkomulag náist um skuldaþak Bandaríkjanna hafa aukist töluvert eftir að Barack Obama Bandaríkjaforseti ákvað að gefa eftir í deilum sínum við bandaríska þingmenn um málið. 21.7.2011 07:22
Merkel og Sarkozy ná samkomulagi fyrir leiðtogafund Angela Merkel kanslari Þýskalands og Nicolas Sarkozy forseti Frakklands hafa náð samkomulagi um hvernig eigi að taka á skuldakreppunni á evrusvæðinu. 21.7.2011 07:17
Ræða um aukna sölu olíu úr neyðarbirgðum Umræða er hafin um hvort Alþjóðlega orkumálastofnunin eigi að setja meira af neyðarbirgðum sínum af olíu á markaðinn til að reyna að halda verðinu í skefjum. 21.7.2011 07:00
Nýr iPhone kynntur í september? Apple-aðdáendur bíða margir hverjir gríðarlegar spenntir eftir fimmtu útgáfunni iPhone símanum. Nú hafa netverjar fullyrt að nýi síminn verður kynntur til leiks í september. Áður var því haldið fram að hann kæmi í byrjun ágúst. Talið er víst að í símanum verði ný uppfærsla á stýrikerfinu, iOS 5, en iPhone 4 er iOS 4 stýrikerfið. 20.7.2011 16:03
Vextir á grískum skuldabréfum yfir 40% Ávöxtunarkrafan á grískum ríkisskuldabréfum til tveggja ára fór yfir 40% í morgun. Svo há krafa hefur ekki áður sést á grískum skuldabréfum. Þegar leið á morguninn lækkaði þessi krafa aðeins og stendur nú í kringum 38%. 20.7.2011 10:11
Uppgjör Goldman Sachs veldur vonbrigðum Fjárfestingarbankinn Goldman Sachs skilaði mun minni hagnaði á öðrum ársfjórðungi ársins en spáð hafði verið. Hagnaðurinn nam rétt rúmlega 1 milljarði dollara eða 185 sent á hlut en spár gerðu ráð fyrir að hagnaðurinn yrði 230 sent á hlut. 20.7.2011 09:39
Svört vinna kostar danska skattinn tugi milljarða Ný rannsókn sýnir að svört vinna á vegum erlendra byggingaverktaka í Danmörku er talin kosta danska skattinn tugi milljarða króna á hverju ári. 20.7.2011 07:47
Methagnaður hjá Apple Bandaríski tölvurisinn Apple skilaði methagnaði á öðrum ársfjórðungi. Hagnaðurinn nam 7,3 milljörðum dollara eða um 860 milljörðum kr. Jókst hagnaðurinn um 125% frá sama tímabili í fyrra. 20.7.2011 07:21
Óvissa í efnahagsmálum beggja vegna Atlantshafs Ótti hefur gripið um sig beggja vegna Atlantsála um að ný fjármálakreppa sé í aðsigi. Í Evrópu er skuldafarg að sliga nokkur ríki evrusvæðisins og björgunaraðgerðir hinna ESB-ríkjanna virðast ekki hafa skilað tilætluðum árangri. Í Bandaríkjunum er vandinn af öðrum toga en þar er komið upp pólitískt þrátefli sem gæti, ef allt fer á versta veg, valdið greiðslufalli bandaríska ríkisins. 20.7.2011 06:00
Schmeichel betri í markinu en á markaðinum Hinn þekkti danski markmaður Peter Schmeichel þénaði milljarða á ferli sínum, einkum hjá enska félaginu Manchester United. Þeir milljarðar eru að stórum hluta að gufa upp því fjárfestingar markmannsins hafa gengið einstaklega illa í gegnum tíðina. Schmeichel reyndist mun betri í markinu en á markaðinum. 19.7.2011 10:51
Vopnaðir vaktmenn komu í veg fyrir sjórán Vopnaðir vaktmenn um borð í danska gasflutningaskipinu Stella Kosan komu í veg fyrir sjórán í gærdag. 19.7.2011 09:43
Norðmenn töpuðu stórt á að selja gullforða sinn Seðlabanki Noregs hefur tapað miklum fjárhæðum á því að hafa selt megnið af gullforða sínum árið 2004. 19.7.2011 09:36
Enn hækkar verð á gulli Heimsmarkaðsverð á gulli heldur áfram að hækka og var í morgun komið í tæpa 1.605 dollara á únsuna. Verðið fór yfir 1.600 dollara í fyrsta sinn í sögunni í gærdag. 19.7.2011 08:44
Cisco segir yfir 11.000 starfsmönnum upp Tölvufyrirtækið Cisco, sem er umsvifamesti framleiðandi á netbúnaði í heiminum, hefur tilkynnt að það muni segja upp yfir 11.000 manns eða um 15% af öllum starfsmönnum sínum. 19.7.2011 07:44
Mikill skortur á tölvusérfræðingum hrjáir Dani Mikill skortur á tölvusérfræðingum hrjáir nú dönsk tölvufyrirtæki. Samkvæmt frétt um málið í Jyllandsposten er talið að það vanti hátt í 4.000 slíka til starfa í Danmörku. 19.7.2011 07:40
Verð á gulli hækkar enn Heimsmarkaðsverð á gulli heldur áfram að hækka. Verðið fór í 1.600 dollara á únsuna í framvirkum viðskiptum í gærmorgun og hefur aldrei verið hærra. 19.7.2011 00:00
Merkel útilokar ekki skuldaafskriftir Angela Merkel, Þýskalandskanslari, segir nú allt reynt til að koma í veg fyrir að fella þurfi niður eitthvað af skuldum gríska ríkisins. Hún útilokar þó ekki lengur að til þess þurfi að koma. Hún hefur verið gagnrýnd fyrir að standa stíf á því að Grikkir þurfi að greiða allar skuldirnar, en segir nú kannað hvort einhverjir lánardrottnar Grikkja bjóðist til að fella niður eitthvað af skuldum þeirra. Helmut Kohl, fyrrverandi kanslari Þýskalands, segir að Merkel sé með einstrengingslegri afstöðu sinni að eyðileggja það Evrópusamstarf, sem hann barðist alla tíð fyrir. 18.7.2011 20:30
Skerst í odda milli Facebook og Google í netstríðinu mikla Tæknifyrirtækin Google og Facebook hafa undanfarið háð hljóðlátt stríð sín á milli um yfirráð í netheimum. Átökin fara nú harðnandi með tilkomu Google+, nýs tengslavefs Google, sem beint er gegn Facebook. 18.7.2011 20:30
Leggur til að skuldaþakið verði afnumið Matsfyrirtækið Moody´s leggur til að Bandaríkjamenn afnemi skuldaþak sitt. Slíkt myndi draga úr óvissunni hjá þeim sem fjárfesta í bandarískum skuldabréfum. 18.7.2011 10:04
Harry Potter sló met og halaði inn 20 milljörðum Síðasta myndin um galdrastrákinn Harry Potter sló öll met í miðasölu um helgina en talið er að hún hafi halað inn 168 milljónir bandaríkjadollara, eða tæplega 20 milljarðra íslenskra króna. Það er það lang mesta sem hefur komið í kassann á frumsýningarhelgi bíómyndar en fyrir helgina var Batmanmyndin Dark Knight í fyrsta sæti með 158 milljónir dollara. 18.7.2011 09:54
Heimsmarkaðsverð á gulli komi í 1.600 dollara Heimsmarkaðsverð á gulli heldur áfram að slá met. Verðið fór í 1.600 dollara á únsuna í framvirkum viðskiptum í morgun og hefur verðið aldrei verið hærra í sögunni. 18.7.2011 09:00
Rothschild aðstoðar Walker við kaupin á Iceland Malcolm Walker forstjóri og stofnandi Iceland Foods verslunarkeðjunnar hefur ráðið Rothschild bankann til að aðstoða sig við að kaupa keðjuna af skilanefnd Landsbankans 18.7.2011 07:25
Spá mikilli fjölgun borgarbúa í Danmörku Samkvæmt nýrri mannfjöldaspá dönsku hagstofunnar mun fólki í borgum landsins fjölga gífurlega á næstu árum á kostnað landsbyggðarinnar. 18.7.2011 07:23
Skuldir Grikklands á mörkum þess að vera viðráðanlegar Skuldir Grikklands eru viðráðanlegar en samt alveg á mörkum þess að vera það, segir Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn. Verið er að veita ríkissjóði um 110 milljarða evra björgunarpakka en fjárfestar eru samt hræddir um að ríkið lendi í greiðsluþroti. 17.7.2011 16:15
Google metið á 22 þúsund milljarða Hlutabréf í Google snarhækkuðu á föstudaginn þegar ársfjórðungsuppgjör fyrirtækisins var kynnt. 17.7.2011 15:54
Miðar á Harry Potter seldir fyrir milljarða Nýja myndin um Harry Potter þénaði metfé fyrsta daginn sem hún var sýnd í amerískum kvikmyndahúsum. Dreifingafyrirtækið Warner Bros segir að kvikmyndin hafi halað inn 92 milljónum bandaríkjadala, tæpum 11 milljörðum íslenskra króna. Þetta er 20 milljónum dölum, eða 2,3 milljörðum, meira en The Twilight Saga: New Moon halaði inn fyrir tveimur árum. 16.7.2011 17:44
Strauss-Kahn slakar á undir dönskum fiðluleik Fiðlutónleikar með danska fiðluleikaranum Nikolaj Znaider gáfu Dominque Strauss-Kahn fyrrum forstjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins tækifæri til að slaka aðeins á í annars alvarlegri stöðu sinni. 16.7.2011 15:12
Álagsprófið sýnir 13.000 milljarða gat Álagspróf fjármálaeftirlits Evrópu á 90 banka innan ESB sýnir 80 milljarða evra eða rúmlega 13.000 milljarða kr. gat í bókhaldi þeirra. Ef réttar forsendur hefðu verið notaðar í prófinu hefðu 25 topp bankar í Evrópu fallið á því auk þeirra 8 sem náðu ekki prófinu. 16.7.2011 14:26
Átta bankar féllu á álagsprófi Fjármálaeftirlit Evrópusambandsins segir að átta af 91 banka hafi fallið á álagsprófi, sem var gert til að komast að því hvernig þeim myndi reiða af í nýrri kreppu. Sextán bankar að auki rétt skriðu í gegnum prófið. 16.7.2011 06:56
Citigroup skilaði tæplega 400 milljarða hagnaði Citigroup, þriðji stærsti banki Bandaríkjanna, skilaði 3,34 milljarða dollara eða tæplega 400 milljarða kr. hagnaði á öðrum ársfjórðungi ársins. 15.7.2011 14:28
Vilja byggja háhraðalest milli Osló og Kaupmannahafnar Kínverskir sérfræðingar eru nú staddir í Noregi og Svíþjóð en þeir vilja byggja háhraðalestaspor milli Osló og Kaupmannahafnar með viðkomu í Gautaborg. 15.7.2011 10:10
Metfjöldi árása sjóræningja í ár Metfjöldi árása sjóræningja á skip varð á fyrri helmingi þessa árs. Alls voru skráðar 266 árásir sem er 36% aukning frá sama tímabili í fyrra. 15.7.2011 09:21
Deilur harðna um skuldaþak Aukin harka hefur færst í deilur bandarískra þingmanna um skuldaþak bandaríska ríkisins. Fokreiðir þingmenn hafa gagnrýnt bæði hver annan og Barack Obama Bandaríkjaforseta. 15.7.2011 08:12
Miklar sveiflur á olíuverðinu Heimsmarkaðsverð á olíu hefur sveiflast töluvert fram og til baka í vikunni, Í nótt og morgun hefur niðursveifla verið í gangi. 15.7.2011 07:50
Skuldaskrímslið étur framtíð okkar „Án fjárlagajafnvægis myndi skuldaskrímslið, sem kemur úr fortíðinni, éta upp framtíð okkar og framtíð barnanna okkar,“ sagði Giulio Tremonti, fjármálaráðherra Ítalíu, þegar hann ávarpaði þingheim í gær. 15.7.2011 01:00