Fleiri fréttir Segja að Chrysler muni lýsa sig gjaldþrota Heimildir herma að bandaríski bílaframleiðandinn Chrysler muni lýsa sig gjaldþrota en fyrirtækið hefur átt í viðræðum við ríkisstjórn Obama um frekari aðstoð vegna erfiðleika í rekstrinum. 30.4.2009 13:20 ESB vill herða reglur um vogunarsjóði Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins vill að reglur um vogunarsjóði verði hertar. Hún vill einnig að evrópsk fjármálafyrirtæki geti tekið aftur kaupauka frá stjórnendum sem tapa fé með því að taka óhóflega áhættu. 30.4.2009 12:07 Um 3.700 Pólverjar á atvinnuleysisbótum í Noregi Atvinnuleysi meðal Pólverja í Noregi hefur aukist um 555% frá því í apríl í fyrra. Er nú um 3.700 Pólverjar á atvinnuleysisbótum í landinu. 30.4.2009 11:17 Framtíð Chrysler ræðst fyrir miðnætti Bakslag kom í björgunaráætlun bílaframleiðandans Chrysler í gær þegar samningaviðræður bandaríska fjármálaráðuneytisins og lánardrottna Chrysler sigldu í strand. 30.4.2009 08:10 Bouton kveður risabankann Daniel Bouton, fyrrverandi forstjóri og núverandi stjórnarformaður franska risabankans Societe Generale, hefur sagt starfi sínu lausu frá og með næsta mánuði.Ástæðurnar segir hann vægðarlausa gagnrýni á störf sín. 30.4.2009 04:30 Bjartsýni innan ESB Íbúar aðildarríkja Evrópusambandsins hafa ekki verið bjartsýnni um horfur í efnahagslífinu í tæp tvö ár, samkvæmt niðurstöðum könnunar á vegum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (ESB) og birtar voru í gær. Væntingarvísitala íbúa ESB-landanna fór úr 60,4 stigum í 63,9 stig, sem jafngildir 5,8 prósenta hækkun. Í evrulöndunum jukust væntingar um tæp 3,9 prósent. 30.4.2009 04:00 Ljós í myrkrinu hjá Royal Unibrew Það er ljós í myrkrinu hjá Royal Unibrew, næststærstu bruggverksmiðjum Danmerkur. Uppgjör Unibrew fyrir fyrsta ársfjórðung ársins er mun betra en vænst var. Stoðir eru meðal stærstu hluthafa með um fimmtungs hlut. 29.4.2009 15:54 Oliver Stone gerir framhald af myndinni Wall Street Kvikmyndaleikstjórinn Oliver Stone hefur undirritað saming við Fox um að gera framhald af mynd sinni Wall Street frá árinu 1987. 29.4.2009 14:11 Töluverðar sveiflur á álmarkaðinum Töluverðar sveiflur hafa verið á álverðinu í heiminum undanfarna sjö daga. Verðið miðað við þriggja mánaða afhendingu fór hæst í tæplega 1.470 dollara tonnið en í dag er það komið í tæplega 1.430 dollara tonnið. 29.4.2009 13:07 Nasdaq frestar afskráningu deCODE Stjórn Nasdaq-kauphallarinnar í New York hefur ákveðið að fresta afskráningu á deCODE á meðan endurskoðun á stöðu félagsins fer fram. 29.4.2009 11:02 Woodstock fjármálaheimsins haldið um næstu helgi Aðalfundur Berkshire Hathaway, fjárfestingafélags milljarðamæringsins Warren Buffett, verður haldið um næstu helgi en fundir þessir hafa gengið undir nafninu Woodstock fjármálaheimsins. 29.4.2009 09:58 Chrysler bjargaði sér fyrir horn Bílaframleiðandinn Chrysler náði í gær samkomulagi við bandarísk stjórnvöld um enn frekari aðstoð til þess að komast hjá gjaldþroti. Sex komma níu milljarðar dollara af skuldum fyrirtækisins verða að öllum líkindum afskrifaðar nái samkomulagið fram að ganga. 29.4.2009 07:30 Samdráttur í Japan Stjórnvöld í Japan hafa fært efnahagsspá sína fyrir árið úr núlli í samdrátt upp á 3,3 prósent. Fjárlagaárið þar í landi hófst um mánaðamótin. 29.4.2009 05:00 Greitt fyrir uppljóstrun Mary Schapiro, forstjóri bandaríska fjármálaeftirlitsins, segir ekki útilokað að greitt fyrir þær upplýsingar sem leiða til þess að efnahagsbrot verða upprætt. 29.4.2009 04:15 Viðsnúningur til hins verra hjá JJB Sports Mikill viðsnúningur hefur orðið til hins verra hvað varðar verð á hlutum í íþróttaverslanakeðjunni JJB Sports í dag. Eftir mikla hækkun í gær hafa hlutirnir fallið um 8% í dag að því er segir á Reuters. 28.4.2009 16:19 Snekkjum sökkt eða þeim siglt í strand í kreppunni Leiðindasjón blasir nú víða við í höfnum Bandaríkjanna og meðfram ströndum landsins, einkum við Flórída. Það eru snekkjur sem sökkt hefur verið eða þeim siglt í strand af örvæntingarfullum eigendum sem eiga ekki lengur fyrir afborgunum eða rándýrum leguplássum. 28.4.2009 15:18 Svínaflensan gæti minnkað hagvöxt heimsins um 5% Alþjóðabankinn telur að svínaflensan gæti minnkað hagvöxt (landsframleiðslu) heimsins um 5% ef hún verður að heimsfaraldri. 28.4.2009 13:49 SAS flýgur inn í blóðrautt sólarlag SAS skilaði lélegu uppgjöri eftir fyrsta ársfjórðung ársins en tap flugfélagsins nam rúmlega hálfum milljarði danskra kr. eða um 11,5 milljörðum kr. Samkvæmt fregnum í norrænum fjölmiðlum í morgun er tapið nokkuð í takt við væntingar sérfræðinga. 28.4.2009 13:19 Deutsche Bank skilar yfir 200 milljarða hagnaði Deutsche Bank, stærsti banki Þýskalands, skilaði mjög góðu uppgjöri á fyrsta ársfjórðungi ársins. Hagnaðurinn reyndist tæplega 1,2 milljarður evra eða rúmlega 200 milljarðar kr. Á sama tímabili fyrir ári síðan var tap á rekstri bankans upp á 131 milljón evra. 28.4.2009 10:36 Svínaflensan lokar Lego verksmiðju í Mexíkó Lego hefur gripið til aðgerða og sent 400 starfsmenn í verksmiðju sinni í Mexíkó heim til sín. Rekstur verksmiðjunnar mun liggja niðri a.m.k. fram til 4. maí n.k. 28.4.2009 10:10 Hlutir í JJB Sports hækka um 41% eftir samninga Hlutir í íþróttavörukeðjunni JJB Sports hækkuðu um 41% á markaðinum í London eftir að tilkynnt var að keðjan hefði náð samkomulagi við leigusala sína um breytingar á húsleigu verslana keðjunnar. Kaupþing er meðal helstu lánadrottna JJB Sports. 28.4.2009 09:04 Pontiac heyrir brátt sögunni til Bílategundin Pontiac heyrir brátt sögunni til en General Motors tilkynntu í dag að framleiðslu Pontiac yrði hætt fyrir árslok á næsta ári. Þetta þýðir að um 21.000 manns muni missa vinnuna. 27.4.2009 14:51 Stjórar Kaupþings í Bretlandi með 3 milljarða í laun Ernst & Young stjórnendur Singer & Friedlander, banka Kaupþings í Bretlandi, hafa fengið tæpar 16 milljónir punda í laun, eða um 3 milljarða kr., á þeim sex mánuðum sem þeir hafa annast málefni bankans. Ofan á þessa upphæð leggst síðan 20% virðisaukaskattur. 27.4.2009 11:13 Nær 140.000 danskar fjölskyldur eru tæknilega gjaldþrota Sökum þess hve fasteignaverð hefur lækkað mikið eru nær 140.000 danskar fjölskyldur nú tæknilega gjaldþrota. Þetta kemur fram á vefsíðunni dinepenge.dk. Þessar fjölskyldur eiga það sameiginlegt að hafa fjárfest í nýjum íbúðum/húsum þegar fasteignaverðið náði hámarki í Danmörku árin 2006 og 2007. 27.4.2009 10:47 Óttinn við svínaflensuna veldur niðursveiflu á mörkuðum Flugfélög og félög í ferðamannaiðnaðinum víða um heim verða fyrir barðinu á óttanum við svínaflensuna. Hlutir í þessum félögum hrapa í verði á mörkuðum í dag. 27.4.2009 08:51 Leigusalar með framtíð JJB Sports í höndunum Breska íþróttavöruverslunarkeðjan JJB Sports mun fara í greiðslustöðvun í dag ef henni tekst ekki að tryggja sér samþykki 75% leigusala sinna við breytingar á húsaleigusamningum verslanna keðjunnar. 27.4.2009 08:40 Náðarstundin nálgast hjá Chrysler Chrysler-bílaverksmiðjurnar hafa nú aðeins þrjá daga til að ná samkomulagi við starfsfólk sitt og lánardrottna um hagræðingu sem nægir til að halda þeim á floti. 27.4.2009 08:19 Milljarðamæringum Bretlands fækkar Kreppan hefur gengið nokkuð á auðæfi ríkustu manna Bretlands samkvæmt árlegum lista yfir ríka þar í landi sem birt er í sunnudagsútgáfu Lundúnablaðsins Times í morgun. 26.4.2009 10:25 Kolsvart ár í bókum Nomura Nomura Holdings, umsvifamesta fjármálafyrirtæki Japans, tapaði 709,4 milljörðum jena, jafnvirði 950 milljarða íslenskra króna, í fyrra. Hrun á fjármálamörkuðum og kaup á þrotabúi bandaríska fjárfestingarbankans Lehman Brothers í Asíu, Evrópu og Mið-Austurlöndum skömmu eftir þrot bankans í september brenndu gat í bækur fyrirtækisins. 25.4.2009 07:00 Enn djúp kreppa í Bretlandi Breska hagkerfið dróst saman um 1,9 prósent á fyrsta fjórungi ársins, samkvæmt gögnum bresku hagstofunnar. Niðurstaðan er 0,4 prósentustigum svartari en spáð var. Til samanburðar nam samdrátturinn 1,6 prósentum á síðasta fjórðungi í fyrra. 25.4.2009 05:00 Hafa tapað 9 milljörðum á Debenhamshlutum Reikna má með að HSBC bankinn hafi tapað um 9 milljörðum kr. á því að bíða ekki tæpan mánuð með að setja rúmlega 13% fyrrum hlut Baugs í Debenhams í sölu. Bankinn setti hlutinn í sölu síðustu mánaðarmót með verðmiðann 40-45 pens. 24.4.2009 10:00 Chrysler hefur viku til að semja um kaup á Fiat Bandaríski bílaframleiðandinn Chrysler hefur nú eina viku til að ná samningum um kaup á ítölsku Fiat-verksmiðjunum til að styrkja stöðu sína. Bandaríkjastjórn hefur veitt frest til mánaðamóta til að ganga frá kaupunum en verði ekki af þeim er hætt við að Chrysler glati opinberum styrkjum sínum sem haldið hafa verksmiðjunum gangandi síðan í fyrra. 24.4.2009 07:25 Bretland ekki í jafnvægi fyrr en 2032 Skuldastaða Bretlands verður ekki komin í eðlilegt horf fyrr en árið 2032, eða eftir 23 ár. Þetta segja hagfræðingar bresku hagfræðistofnunarinnar IFS. 24.4.2009 07:22 Halli á vöruskiptum í Japan Halli var á vöruskiptum Japana í mars, sá fyrsti sem sést hefur þar í landi í 28 ár. Þrátt fyrir þetta voru vöruskipti jákvæð um ellefu milljarða jena í mánuðinum. Það jafngildir 14,6 milljörðum íslenskra króna. 24.4.2009 06:00 Efnahagskerfi Rússa dregst saman Rússar neyðast til að draga einkaneyslu og rússnesk stjórnvöld þurfa draga gríðarlega úr útgjöldum vegna rekstrar ríkisins. Þetta segir Alexei Kudrin, fjármálaráðherra landsins. Efnahagskerfi Rússlands dróst saman um 9,5% fyrstu þrjá mánuði ársins. 23.4.2009 17:13 Samdrætti spáð í Þýskalandi Von er á yfir 6% samdrætti í efnahagslífi Þýskalands ef spár helstu sérfræðinga og þýska fjármálaráðuneytisins ná fram að ganga. Talið er að samdrátturinn nái hámarki 2010. Þá er 10% atvinnuleysi spáð á sama tímabili. 23.4.2009 14:15 Bresk stjórnvöld boða 50% hátekjuskatt Alistair Darling fjármálaráðherra Bretlands boðaði 50% hátekjuskatt í framsöguræðu sinni um bresku fjárlögin í dag. Á skatturinn að aðstoða breska ríkið við að ná endum saman en lántaka ríkisins í kreppunni hefur slegið öll met. 22.4.2009 15:10 Morgan Stanley eyðilagði uppgjörsveisluna Eftir röð af góðum uppgjörum bandarísku stórbankanna í vikunni kom Morgan Stanley með sitt eftir fjórða ársfjóðung og eyðilagði veisluna. 22.4.2009 12:56 Svörtustu fjárlög í sögu Breta Alastair Darling fjármálaráðherra Bretlands kynnir í hádeginu svörtustu fjárlög sem Bretar hafa séð í mannsaldur eða meira. 22.4.2009 12:09 Líknarsamtök fá helming af fé sínu úr Kaupþingi Bresku barna líknarsamtökin Naomi House munu fá helming af þeim 5,7 milljónum punda sem þau áttu inn í Singer & Friedlander banka Kaupþings í Bretlandi endurgreidd eða sem svarar til um 500 miljóna kr. 22.4.2009 09:09 Yahoo boðar uppsagnir fimm prósenta Hugbúnaðarfyrirtækið Yahoo hefur boðað uppsagnir sem nema fimm prósentum starfsmanna þess. Ástæða þessa er fyrst og fremst samdráttur í auglýsingatekjum á fyrsta fjórðungi ársins en auk uppsagnanna hyggjast stjórnendur fyrirtækisins draga úr rekstrarkostnaði eins og kostur er. Hlutabréf í Yahoo hækkuðu um 4,5 prósent þegar fréttir bárust af væntanlegum niðurskurðaraðgerðum. 22.4.2009 07:11 Bankastjórar og stjórn FIH með 400 milljónir í laun Laun bankastjóra og stjórnar FIH bankans í Danmörku námu 18,3 milljónum danskra kr. á síðasta ári eða rúmlega 400 milljónum kr. Sem kunnugt er af fréttum er FIH nú í eigu íslenska ríkisins í gegnum veð sem Seðlabankinn tók í bankanum fyrir láni til Kaupþings skömmu áður en Kaupþing komst í þrot s.l. haust. 21.4.2009 15:19 Verðmiði AGS á bankatapinu er 500.000 milljarðar Samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) mun tap bankanna í Vesturheimi í fjármálakreppunni nema um 4.000 milljörðum dollara eða vel rúmlega 500.000 milljörðum kr. 21.4.2009 13:59 Samningur Bermúda og Norðurlandanna gleður OECD Samningur Bermúda við Norðurlöndin, þar á meðal Íslands, um skipti á upplýsingum til að koma í veg fyrir skattsvik hefur vakið gleði hjá OECD. Samtökin segja að þetta sé enn eitt skrefið til að styrkja alþjóðlega viðleitni þeirra til að setja samræmda stefnu í þessu málum. 21.4.2009 11:21 Moody´s dregur úr lánstraustinu hjá Buffet Matsfyrirtækið Moody´s hefur lækkað lánshæfiseinkunina hjá Berkshire Hathaway, fjárfestingarfélagi auðjöfursins Warren Buffet, úr AAA og niður í AA2 eða um tvö þrep. 21.4.2009 10:12 Sjá næstu 50 fréttir
Segja að Chrysler muni lýsa sig gjaldþrota Heimildir herma að bandaríski bílaframleiðandinn Chrysler muni lýsa sig gjaldþrota en fyrirtækið hefur átt í viðræðum við ríkisstjórn Obama um frekari aðstoð vegna erfiðleika í rekstrinum. 30.4.2009 13:20
ESB vill herða reglur um vogunarsjóði Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins vill að reglur um vogunarsjóði verði hertar. Hún vill einnig að evrópsk fjármálafyrirtæki geti tekið aftur kaupauka frá stjórnendum sem tapa fé með því að taka óhóflega áhættu. 30.4.2009 12:07
Um 3.700 Pólverjar á atvinnuleysisbótum í Noregi Atvinnuleysi meðal Pólverja í Noregi hefur aukist um 555% frá því í apríl í fyrra. Er nú um 3.700 Pólverjar á atvinnuleysisbótum í landinu. 30.4.2009 11:17
Framtíð Chrysler ræðst fyrir miðnætti Bakslag kom í björgunaráætlun bílaframleiðandans Chrysler í gær þegar samningaviðræður bandaríska fjármálaráðuneytisins og lánardrottna Chrysler sigldu í strand. 30.4.2009 08:10
Bouton kveður risabankann Daniel Bouton, fyrrverandi forstjóri og núverandi stjórnarformaður franska risabankans Societe Generale, hefur sagt starfi sínu lausu frá og með næsta mánuði.Ástæðurnar segir hann vægðarlausa gagnrýni á störf sín. 30.4.2009 04:30
Bjartsýni innan ESB Íbúar aðildarríkja Evrópusambandsins hafa ekki verið bjartsýnni um horfur í efnahagslífinu í tæp tvö ár, samkvæmt niðurstöðum könnunar á vegum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (ESB) og birtar voru í gær. Væntingarvísitala íbúa ESB-landanna fór úr 60,4 stigum í 63,9 stig, sem jafngildir 5,8 prósenta hækkun. Í evrulöndunum jukust væntingar um tæp 3,9 prósent. 30.4.2009 04:00
Ljós í myrkrinu hjá Royal Unibrew Það er ljós í myrkrinu hjá Royal Unibrew, næststærstu bruggverksmiðjum Danmerkur. Uppgjör Unibrew fyrir fyrsta ársfjórðung ársins er mun betra en vænst var. Stoðir eru meðal stærstu hluthafa með um fimmtungs hlut. 29.4.2009 15:54
Oliver Stone gerir framhald af myndinni Wall Street Kvikmyndaleikstjórinn Oliver Stone hefur undirritað saming við Fox um að gera framhald af mynd sinni Wall Street frá árinu 1987. 29.4.2009 14:11
Töluverðar sveiflur á álmarkaðinum Töluverðar sveiflur hafa verið á álverðinu í heiminum undanfarna sjö daga. Verðið miðað við þriggja mánaða afhendingu fór hæst í tæplega 1.470 dollara tonnið en í dag er það komið í tæplega 1.430 dollara tonnið. 29.4.2009 13:07
Nasdaq frestar afskráningu deCODE Stjórn Nasdaq-kauphallarinnar í New York hefur ákveðið að fresta afskráningu á deCODE á meðan endurskoðun á stöðu félagsins fer fram. 29.4.2009 11:02
Woodstock fjármálaheimsins haldið um næstu helgi Aðalfundur Berkshire Hathaway, fjárfestingafélags milljarðamæringsins Warren Buffett, verður haldið um næstu helgi en fundir þessir hafa gengið undir nafninu Woodstock fjármálaheimsins. 29.4.2009 09:58
Chrysler bjargaði sér fyrir horn Bílaframleiðandinn Chrysler náði í gær samkomulagi við bandarísk stjórnvöld um enn frekari aðstoð til þess að komast hjá gjaldþroti. Sex komma níu milljarðar dollara af skuldum fyrirtækisins verða að öllum líkindum afskrifaðar nái samkomulagið fram að ganga. 29.4.2009 07:30
Samdráttur í Japan Stjórnvöld í Japan hafa fært efnahagsspá sína fyrir árið úr núlli í samdrátt upp á 3,3 prósent. Fjárlagaárið þar í landi hófst um mánaðamótin. 29.4.2009 05:00
Greitt fyrir uppljóstrun Mary Schapiro, forstjóri bandaríska fjármálaeftirlitsins, segir ekki útilokað að greitt fyrir þær upplýsingar sem leiða til þess að efnahagsbrot verða upprætt. 29.4.2009 04:15
Viðsnúningur til hins verra hjá JJB Sports Mikill viðsnúningur hefur orðið til hins verra hvað varðar verð á hlutum í íþróttaverslanakeðjunni JJB Sports í dag. Eftir mikla hækkun í gær hafa hlutirnir fallið um 8% í dag að því er segir á Reuters. 28.4.2009 16:19
Snekkjum sökkt eða þeim siglt í strand í kreppunni Leiðindasjón blasir nú víða við í höfnum Bandaríkjanna og meðfram ströndum landsins, einkum við Flórída. Það eru snekkjur sem sökkt hefur verið eða þeim siglt í strand af örvæntingarfullum eigendum sem eiga ekki lengur fyrir afborgunum eða rándýrum leguplássum. 28.4.2009 15:18
Svínaflensan gæti minnkað hagvöxt heimsins um 5% Alþjóðabankinn telur að svínaflensan gæti minnkað hagvöxt (landsframleiðslu) heimsins um 5% ef hún verður að heimsfaraldri. 28.4.2009 13:49
SAS flýgur inn í blóðrautt sólarlag SAS skilaði lélegu uppgjöri eftir fyrsta ársfjórðung ársins en tap flugfélagsins nam rúmlega hálfum milljarði danskra kr. eða um 11,5 milljörðum kr. Samkvæmt fregnum í norrænum fjölmiðlum í morgun er tapið nokkuð í takt við væntingar sérfræðinga. 28.4.2009 13:19
Deutsche Bank skilar yfir 200 milljarða hagnaði Deutsche Bank, stærsti banki Þýskalands, skilaði mjög góðu uppgjöri á fyrsta ársfjórðungi ársins. Hagnaðurinn reyndist tæplega 1,2 milljarður evra eða rúmlega 200 milljarðar kr. Á sama tímabili fyrir ári síðan var tap á rekstri bankans upp á 131 milljón evra. 28.4.2009 10:36
Svínaflensan lokar Lego verksmiðju í Mexíkó Lego hefur gripið til aðgerða og sent 400 starfsmenn í verksmiðju sinni í Mexíkó heim til sín. Rekstur verksmiðjunnar mun liggja niðri a.m.k. fram til 4. maí n.k. 28.4.2009 10:10
Hlutir í JJB Sports hækka um 41% eftir samninga Hlutir í íþróttavörukeðjunni JJB Sports hækkuðu um 41% á markaðinum í London eftir að tilkynnt var að keðjan hefði náð samkomulagi við leigusala sína um breytingar á húsleigu verslana keðjunnar. Kaupþing er meðal helstu lánadrottna JJB Sports. 28.4.2009 09:04
Pontiac heyrir brátt sögunni til Bílategundin Pontiac heyrir brátt sögunni til en General Motors tilkynntu í dag að framleiðslu Pontiac yrði hætt fyrir árslok á næsta ári. Þetta þýðir að um 21.000 manns muni missa vinnuna. 27.4.2009 14:51
Stjórar Kaupþings í Bretlandi með 3 milljarða í laun Ernst & Young stjórnendur Singer & Friedlander, banka Kaupþings í Bretlandi, hafa fengið tæpar 16 milljónir punda í laun, eða um 3 milljarða kr., á þeim sex mánuðum sem þeir hafa annast málefni bankans. Ofan á þessa upphæð leggst síðan 20% virðisaukaskattur. 27.4.2009 11:13
Nær 140.000 danskar fjölskyldur eru tæknilega gjaldþrota Sökum þess hve fasteignaverð hefur lækkað mikið eru nær 140.000 danskar fjölskyldur nú tæknilega gjaldþrota. Þetta kemur fram á vefsíðunni dinepenge.dk. Þessar fjölskyldur eiga það sameiginlegt að hafa fjárfest í nýjum íbúðum/húsum þegar fasteignaverðið náði hámarki í Danmörku árin 2006 og 2007. 27.4.2009 10:47
Óttinn við svínaflensuna veldur niðursveiflu á mörkuðum Flugfélög og félög í ferðamannaiðnaðinum víða um heim verða fyrir barðinu á óttanum við svínaflensuna. Hlutir í þessum félögum hrapa í verði á mörkuðum í dag. 27.4.2009 08:51
Leigusalar með framtíð JJB Sports í höndunum Breska íþróttavöruverslunarkeðjan JJB Sports mun fara í greiðslustöðvun í dag ef henni tekst ekki að tryggja sér samþykki 75% leigusala sinna við breytingar á húsaleigusamningum verslanna keðjunnar. 27.4.2009 08:40
Náðarstundin nálgast hjá Chrysler Chrysler-bílaverksmiðjurnar hafa nú aðeins þrjá daga til að ná samkomulagi við starfsfólk sitt og lánardrottna um hagræðingu sem nægir til að halda þeim á floti. 27.4.2009 08:19
Milljarðamæringum Bretlands fækkar Kreppan hefur gengið nokkuð á auðæfi ríkustu manna Bretlands samkvæmt árlegum lista yfir ríka þar í landi sem birt er í sunnudagsútgáfu Lundúnablaðsins Times í morgun. 26.4.2009 10:25
Kolsvart ár í bókum Nomura Nomura Holdings, umsvifamesta fjármálafyrirtæki Japans, tapaði 709,4 milljörðum jena, jafnvirði 950 milljarða íslenskra króna, í fyrra. Hrun á fjármálamörkuðum og kaup á þrotabúi bandaríska fjárfestingarbankans Lehman Brothers í Asíu, Evrópu og Mið-Austurlöndum skömmu eftir þrot bankans í september brenndu gat í bækur fyrirtækisins. 25.4.2009 07:00
Enn djúp kreppa í Bretlandi Breska hagkerfið dróst saman um 1,9 prósent á fyrsta fjórungi ársins, samkvæmt gögnum bresku hagstofunnar. Niðurstaðan er 0,4 prósentustigum svartari en spáð var. Til samanburðar nam samdrátturinn 1,6 prósentum á síðasta fjórðungi í fyrra. 25.4.2009 05:00
Hafa tapað 9 milljörðum á Debenhamshlutum Reikna má með að HSBC bankinn hafi tapað um 9 milljörðum kr. á því að bíða ekki tæpan mánuð með að setja rúmlega 13% fyrrum hlut Baugs í Debenhams í sölu. Bankinn setti hlutinn í sölu síðustu mánaðarmót með verðmiðann 40-45 pens. 24.4.2009 10:00
Chrysler hefur viku til að semja um kaup á Fiat Bandaríski bílaframleiðandinn Chrysler hefur nú eina viku til að ná samningum um kaup á ítölsku Fiat-verksmiðjunum til að styrkja stöðu sína. Bandaríkjastjórn hefur veitt frest til mánaðamóta til að ganga frá kaupunum en verði ekki af þeim er hætt við að Chrysler glati opinberum styrkjum sínum sem haldið hafa verksmiðjunum gangandi síðan í fyrra. 24.4.2009 07:25
Bretland ekki í jafnvægi fyrr en 2032 Skuldastaða Bretlands verður ekki komin í eðlilegt horf fyrr en árið 2032, eða eftir 23 ár. Þetta segja hagfræðingar bresku hagfræðistofnunarinnar IFS. 24.4.2009 07:22
Halli á vöruskiptum í Japan Halli var á vöruskiptum Japana í mars, sá fyrsti sem sést hefur þar í landi í 28 ár. Þrátt fyrir þetta voru vöruskipti jákvæð um ellefu milljarða jena í mánuðinum. Það jafngildir 14,6 milljörðum íslenskra króna. 24.4.2009 06:00
Efnahagskerfi Rússa dregst saman Rússar neyðast til að draga einkaneyslu og rússnesk stjórnvöld þurfa draga gríðarlega úr útgjöldum vegna rekstrar ríkisins. Þetta segir Alexei Kudrin, fjármálaráðherra landsins. Efnahagskerfi Rússlands dróst saman um 9,5% fyrstu þrjá mánuði ársins. 23.4.2009 17:13
Samdrætti spáð í Þýskalandi Von er á yfir 6% samdrætti í efnahagslífi Þýskalands ef spár helstu sérfræðinga og þýska fjármálaráðuneytisins ná fram að ganga. Talið er að samdrátturinn nái hámarki 2010. Þá er 10% atvinnuleysi spáð á sama tímabili. 23.4.2009 14:15
Bresk stjórnvöld boða 50% hátekjuskatt Alistair Darling fjármálaráðherra Bretlands boðaði 50% hátekjuskatt í framsöguræðu sinni um bresku fjárlögin í dag. Á skatturinn að aðstoða breska ríkið við að ná endum saman en lántaka ríkisins í kreppunni hefur slegið öll met. 22.4.2009 15:10
Morgan Stanley eyðilagði uppgjörsveisluna Eftir röð af góðum uppgjörum bandarísku stórbankanna í vikunni kom Morgan Stanley með sitt eftir fjórða ársfjóðung og eyðilagði veisluna. 22.4.2009 12:56
Svörtustu fjárlög í sögu Breta Alastair Darling fjármálaráðherra Bretlands kynnir í hádeginu svörtustu fjárlög sem Bretar hafa séð í mannsaldur eða meira. 22.4.2009 12:09
Líknarsamtök fá helming af fé sínu úr Kaupþingi Bresku barna líknarsamtökin Naomi House munu fá helming af þeim 5,7 milljónum punda sem þau áttu inn í Singer & Friedlander banka Kaupþings í Bretlandi endurgreidd eða sem svarar til um 500 miljóna kr. 22.4.2009 09:09
Yahoo boðar uppsagnir fimm prósenta Hugbúnaðarfyrirtækið Yahoo hefur boðað uppsagnir sem nema fimm prósentum starfsmanna þess. Ástæða þessa er fyrst og fremst samdráttur í auglýsingatekjum á fyrsta fjórðungi ársins en auk uppsagnanna hyggjast stjórnendur fyrirtækisins draga úr rekstrarkostnaði eins og kostur er. Hlutabréf í Yahoo hækkuðu um 4,5 prósent þegar fréttir bárust af væntanlegum niðurskurðaraðgerðum. 22.4.2009 07:11
Bankastjórar og stjórn FIH með 400 milljónir í laun Laun bankastjóra og stjórnar FIH bankans í Danmörku námu 18,3 milljónum danskra kr. á síðasta ári eða rúmlega 400 milljónum kr. Sem kunnugt er af fréttum er FIH nú í eigu íslenska ríkisins í gegnum veð sem Seðlabankinn tók í bankanum fyrir láni til Kaupþings skömmu áður en Kaupþing komst í þrot s.l. haust. 21.4.2009 15:19
Verðmiði AGS á bankatapinu er 500.000 milljarðar Samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) mun tap bankanna í Vesturheimi í fjármálakreppunni nema um 4.000 milljörðum dollara eða vel rúmlega 500.000 milljörðum kr. 21.4.2009 13:59
Samningur Bermúda og Norðurlandanna gleður OECD Samningur Bermúda við Norðurlöndin, þar á meðal Íslands, um skipti á upplýsingum til að koma í veg fyrir skattsvik hefur vakið gleði hjá OECD. Samtökin segja að þetta sé enn eitt skrefið til að styrkja alþjóðlega viðleitni þeirra til að setja samræmda stefnu í þessu málum. 21.4.2009 11:21
Moody´s dregur úr lánstraustinu hjá Buffet Matsfyrirtækið Moody´s hefur lækkað lánshæfiseinkunina hjá Berkshire Hathaway, fjárfestingarfélagi auðjöfursins Warren Buffet, úr AAA og niður í AA2 eða um tvö þrep. 21.4.2009 10:12
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent