Fleiri fréttir Hagnaður Google fjórfaldast Hagnaður Google fjórfaldaðist á öðrum fjórðungi þessa árs miðað við sama tíma í fyrra að sögn hálffimm frétta KB-banka. Allt í allt hafa tekjur félagsins tvöfaldast miðað við sama tíma í fyrra en þær uxu tvöfalt hraðar en tekjur helsta keppinautarins, Yahoo. 22.7.2005 00:01 Leyndi eignatengslum Ólafur Ólafsson, stjórnarformaður SÍF, greindi stjórninni ekki frá því að hann væri stór hluthafi í Sjóvík áður en ákvörðun var tekin um að selja dótturfélag SÍF í Bandaríkjunum til Sjóvíkur. 13.7.2005 00:01 Færri atvinnulausir í Evrópu 6.7.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Hagnaður Google fjórfaldast Hagnaður Google fjórfaldaðist á öðrum fjórðungi þessa árs miðað við sama tíma í fyrra að sögn hálffimm frétta KB-banka. Allt í allt hafa tekjur félagsins tvöfaldast miðað við sama tíma í fyrra en þær uxu tvöfalt hraðar en tekjur helsta keppinautarins, Yahoo. 22.7.2005 00:01
Leyndi eignatengslum Ólafur Ólafsson, stjórnarformaður SÍF, greindi stjórninni ekki frá því að hann væri stór hluthafi í Sjóvík áður en ákvörðun var tekin um að selja dótturfélag SÍF í Bandaríkjunum til Sjóvíkur. 13.7.2005 00:01