Fleiri fréttir Lækkandi olíuverð Olíuverð hefur lækkað á ný eftir að hafa farið upp í sextíu dollara á fatið á heimsmarkaði. Sérfræðingar telja þó víst að þetta vari ekki lengi og að verðið fari upp í sextíu og fimm dollara þegar í næsta mánuði. 29.6.2005 00:01 Ört hækkandi verð á hráolíu Tunnan af hráolíu fór yfir sextíu dollara í dag og því er spáð að verðið kunni að hækka hratt á næstunni. Sérfræðingar við alþjoða hagfræðistofnunina í Kiel í Þýskalandi segja verðið geta farið upp í hundrað dollara fljótlega. 27.6.2005 00:01 Olíuverð hækkar áfram Olíuverð hefur hækkað um 36 prósent frá því í janúar, þar af um níu prósent síðastliðna viku. Í morgun fór verð á tunnu af hráolíu yfir 59 dollara og fátt bendir til að það lækki í bráð. Þær skýringar sem gefnar hafa verið á þessum gríðarlegu hækkunum eru meðal annars að framboð sé meira en eftirspurn og þá hefur ástandið í alþjóðamálum áhrif á markaðinn. 20.6.2005 00:01 Rússneska mafían fjármagni útrás? Er það rússneska mafían sem fjármagnar útrás íslenskra kaupahéðna? Því er velt upp í hinu virta, breska dagblaði <em>Guardian</em> í dag. Árangur sumra Íslendinga í samkeppni við mafíuna þykir undraverður. 16.6.2005 00:01 8,3 milljónir milljónamæringa Fleiri milljónamæringar verða til í Norður-Ameríku og í Asíu en í Evrópu. Þetta kemur fram í skýrslu sem ráðgjafafyrirtækin Merryll Lynch og Capgemini hafa gefið út. Talið er að í heiminum séu nú um 8,3 milljónir manna sem eiga meira en eina milljón bandaríkjadala, að heimili sínu frátöldu, eða sem nemur um 65 milljónum íslenskra króna. 10.6.2005 00:01 Dollarinn styrkst um 10% Bandaríkjadollar hefur styrkst um 10% gagnvart evru á árinu en styrkingin er meðal annars rakin til þess að hagvöxtur í Bandaríkjunum hefur verið töluvert meiri en vöxturinn á evrusvæðinu. Þetta kemur fram í Vegvísi Landsbankans. 8.6.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Lækkandi olíuverð Olíuverð hefur lækkað á ný eftir að hafa farið upp í sextíu dollara á fatið á heimsmarkaði. Sérfræðingar telja þó víst að þetta vari ekki lengi og að verðið fari upp í sextíu og fimm dollara þegar í næsta mánuði. 29.6.2005 00:01
Ört hækkandi verð á hráolíu Tunnan af hráolíu fór yfir sextíu dollara í dag og því er spáð að verðið kunni að hækka hratt á næstunni. Sérfræðingar við alþjoða hagfræðistofnunina í Kiel í Þýskalandi segja verðið geta farið upp í hundrað dollara fljótlega. 27.6.2005 00:01
Olíuverð hækkar áfram Olíuverð hefur hækkað um 36 prósent frá því í janúar, þar af um níu prósent síðastliðna viku. Í morgun fór verð á tunnu af hráolíu yfir 59 dollara og fátt bendir til að það lækki í bráð. Þær skýringar sem gefnar hafa verið á þessum gríðarlegu hækkunum eru meðal annars að framboð sé meira en eftirspurn og þá hefur ástandið í alþjóðamálum áhrif á markaðinn. 20.6.2005 00:01
Rússneska mafían fjármagni útrás? Er það rússneska mafían sem fjármagnar útrás íslenskra kaupahéðna? Því er velt upp í hinu virta, breska dagblaði <em>Guardian</em> í dag. Árangur sumra Íslendinga í samkeppni við mafíuna þykir undraverður. 16.6.2005 00:01
8,3 milljónir milljónamæringa Fleiri milljónamæringar verða til í Norður-Ameríku og í Asíu en í Evrópu. Þetta kemur fram í skýrslu sem ráðgjafafyrirtækin Merryll Lynch og Capgemini hafa gefið út. Talið er að í heiminum séu nú um 8,3 milljónir manna sem eiga meira en eina milljón bandaríkjadala, að heimili sínu frátöldu, eða sem nemur um 65 milljónum íslenskra króna. 10.6.2005 00:01
Dollarinn styrkst um 10% Bandaríkjadollar hefur styrkst um 10% gagnvart evru á árinu en styrkingin er meðal annars rakin til þess að hagvöxtur í Bandaríkjunum hefur verið töluvert meiri en vöxturinn á evrusvæðinu. Þetta kemur fram í Vegvísi Landsbankans. 8.6.2005 00:01