Fleiri fréttir

Hollywood vill HD-DVD

Barátta stendur nú milli tæknifyrirtækja um hvað tækni skuli notuð við miðlun bíómynda. Tvær aðferðir hafa verið þróðaðar en talið er víst að aðeins önnur þeirra nái verulegri fótfestu.

Dalurinn fellur enn

Gengi Bandarikjadals heldur áfram að veikjast. Efnahagssérfræðingar telja að verðgildi dalsins kunni að halda áfram að veikjast á næstu misserum sökum þess að Bandaríkin búa við háan og viðvarandi viðskiptahalla.

Roche og deCode þróa lyf

Íslensk erfðagreining hefur tilkynnt um samstarf við lyfjafyrirtækið Roche til þriggja ára um þróun og markaðssetningu á lyfjum til að koma í veg fyrir og meðhöndla heilablóðfall og aðra æðasjúkdóma.

Kmart og Sears sameinast

Verslunarkeðjan Kmart hefur fest kaup á verslunarkeðjunni Sears og verða fyrirtækin sameinuð. Búist er við að tekjur hins sameiginlega félags nemi um 55 milljörðum dala árlega. Það samsvarar um 3.800 milljörðum íslenskra króna.

Sjá næstu 50 fréttir