Fleiri fréttir TM boðar til hluthafafundar Stjórn Tryggingamiðstöðvarinnar hf. (TM) hefur ákveðið að boða til hluthafafundar þann 26. september næstkomandi til að fjalla um tillögu stjórnar TM um útgáfu nýrra hluta í félaginu. 13.9.2006 11:45 Atvinnuleysi minnkar 1.948 mann voru á atvinnuleysisskrá í síðasta mánuði en það jafngildir 1,2 prósenta atvinnuleysi, að því er fram kemur í nýbirtum tölum Vinnumálastofnunar. Þetta er minna atvinnuleysi en gert var ráð fyrir. 13.9.2006 11:32 Landsframleiðsla jókst umfram áætlanir Landsframleiðsla jókst að raungildi um 7,5 prósent á síðasta ári, samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar yfir þjóðhagsreikninga á árinu. Í áætlun frá því í mars var gert ráð fyrir 5,5 prósenta hagvexti. Skýrist munurinn einkum af tekjum í útfluttri þjónustu en þær reyndust tæpum 10 milljörðum krónum meiri en gert hafði verið ráð fyrir. 13.9.2006 09:39 Kjalar ehf. og Ker hf. sameinuð Unnið er að sameiningu Kers hf. og Kjalars ehf. hf. í eitt fjárfestingarfélag. Í tilkynningu kemur fram að við breytinguna verði Egla hf. dótturfélag í 100 prósenta eigu hins sameinaða félags. 13.9.2006 00:01 Brú II fjárfestir í netsímatækni Brú II Venture Capital Fund hefur keypt hlut í VoIP netsímafyrirtækinu SunRocket. SunRocket er ört vaxandi fyrirtæki á sviði VoIP símaþjónustu fyrir almenning. Fyrirtækið var stofnað árið 2004 og er í dag eitt stærsta VoIP símafyrirtækið í heiminum. 13.9.2006 00:01 Credit Suisse telur Actavis standa vel í samkeppni Alþjóðlegi bankinn Credit Suisse er fyrstur erlendra greiningaraðila til að fjalla um Actavis. Bankinn horfir til annarra þátta í verðmati fyrirtækisins en íslenskir bankar hafa gert. 13.9.2006 00:01 Horfir til lækkunar Heimsmarkaðsverð á hráolíu hækkaði lítillega á helstu fjármálamörkuðum í gær og fór í tæpa 66 dali á tunnu. Þar með lauk sex daga samfelldu lækkunarferli á olíuverðinu. Gengissveiflur krónunnar hamla dagsveiflum í olíuverði hér á landi. 13.9.2006 00:01 Eitt númer í tveimur símum Og Vodafone hefur tekið í notkun þjónustu sem gerir GSM notendum kleift að hafa eitt símanúmer í tveimur símtækjum. Þjónustan nefnist Aukakort og hentar þeim sem eru með BlackBerry tæki fyrir tölvupóstsamskipti og GSM þjónustu í vinnu en vilja hafa léttari og smærri GSM síma utan vinnutíma. 13.9.2006 00:01 Risakauphöll góður kostur NASDAQ hefur sýnt OMX áhuga. Niðurstöðu að vænta úr sameiningarviðræðum Kauphallarinnar og OMX fyrir árslok. 13.9.2006 00:01 Verðbólga hefur náð hámarki Tólf mánaða verðbólga mælist 7,6 prósent og er undir spám bankanna. Styrkir vaxtastefnu Seðlabankans að mati sérfræðings. 13.9.2006 00:01 Gáfu út fyrir 18 milljarða króna Glitnir hefur gefið út víkjandi skuldabréf í Bandaríkjunum fyrir 250 milljónir dala, en það samsvarar um 18 milljörðum íslenskra króna. Kaupendur bréfanna voru að megninu til bandarískir fagfjárfestar. 13.9.2006 00:01 Skoða allt sem ekki er venjulegt Í fjármálageiranum hefur komið fram nokkur gagnrýni á að kaupum Hannesar Smárasonar, forstjóra FL Group, í félaginu fyrir helgi hafi ekki fylgt tilkynning til Kauphallar. 13.9.2006 00:01 Spá lækkun á verði málma Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF) greindi frá því í úttekt sinni á horfum í málmiðnaði í síðustu viku að verð á málmum hefði náð hámarki og líkur væru á að það lækkaði um allt að 60 prósent á næstu fimm árum. 13.9.2006 00:01 Síldin fremur til bræðslu en manna Svo getur farið að hátt í 200 þúsund tonn af norsk-íslenskri síld fari til bræðslu í Noregi í haust og vetur í stað þess að senda hana í vinnslu til manneldis en fyrir það fæst hærra verð. 13.9.2006 00:01 Orkufyrirtækin færðu 20 milljarða skatt til tekna Skattainneign orkufyrirtækja myndast einkum vegna mismunar á bókfærðu virði eigna og skulda og skattalegu verði þeirra. LV átti 82 milljarða króna í ónotaðan skattalegan frádrátt. 13.9.2006 00:01 Excel Airways í fimmta sæti Excel Airways, sem er dótturfélag Avion Group, er orðin fimmta stærsta ferðaskrifstofa Bretlands, samkvæmt samantekt breskra flugmálayfirvalda. Tölurnar taka til seldra ferða 2005-6. 13.9.2006 00:01 Aldrei minni afli Heildarafli fyrir fiskveiðiárið 2005/2006 nam tæpum 1,3 milljónum tonna. Þetta er 475 tonnum minna en á fyrra fiskveiðiári, samkvæmt bráðabirgðatölum Fiskistofu. Meðalafli síðastliðinn 14 ára nemur hins vegar rúmum 1,8 milljónum tonna og hefur aflinn því aldrei verið minni. 13.9.2006 00:01 SPRON 40 milljarða virði Það eru ekki einvörðungu hlutabréf sem hafa hækkað skarpt á síðustu vikum því stofnfjárbréf í SPRON tóku við sér seinni hlutann í ágúst. Frá því í byrjun ágúst nemur hækkun bréfanna um fjórðungi og má sennilega ætla að gott sex mánaða uppgjör sparisjóðsins hafi ráðið þar miklu um. 13.9.2006 00:01 Hrein eign Lífeyrissjóða rýrnar Hrein eign lífeyrissjóðanna nam um 1.350 milljörðum króna í lok júli síðastliðins og lækkaði um rúma 8,4 milljarða milli mánaða, samkvæmt tölum frá Seðlabankanum. 13.9.2006 00:01 Dagsbrún skipt upp í tvö rekstrarfélög Fjarskiptafélagið Teymi og fjölmiðlafélagið 365 verða skráð í Kauphöll Íslands. Dagsbrún selur fasteignir í sparnaðarskyni. 13.9.2006 00:01 Leiðin vörðuð að miðstöð fjármála Nefnd forsætisráðherra sem skipuð var í nóvember í fyrra til að fjalla um forsendur alþjóðlegrar fjármálastarfsemi hér á landi og samkeppnishæfni er langt komin í störfum sínum. Þegar nefndin var skipuð var gert ráð fyrir að hún skilaði tillögum í vor, en samkvæmt heimilidum Markaðarins er allt útlit fyrir að þeim verði skilað í næsta mánuði. 13.9.2006 00:01 Nýr aðstoðarforstjóri XL Leisure Group Magnús Stephensen hefur tekið við stöðu aðstoðarforstjóra XL Leisure Group, dótturfyrirtækis Avion Group. Magnús hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra Viðskiptaþróunar Avion Group frá stofnun félagsins. 12.9.2006 15:01 Skúli Eggert ráðinn ríkisskattstjóri Fjármálaráðherra ákvað í dag að Skúli Eggert Þórðarson, skattrannsóknarstjóri, taki við embætti ríkisskattstjóra frá 1. janúar á næsta ári. Indriði H. Þorláksson, núverandi ríkisskattstjóri, lætur af embætti 1. október næstkomandi og mun Ingvar Rögnvaldsson, vararíkisskattstjóri, gegn starfi hans til áramót. 12.9.2006 11:54 Hrein eign lífeyrissjóðanna minnkar Hrein eign lífeyrissjóðanna til greiðslu lífeyris nam um 1350 milljörðum króna í lok júlí en það er 8,4 milljarða króna samdráttur á milli mánaðasamkvæmt tölum sem Seðlabankinn birti í gær. 12.9.2006 11:29 Dagsbrún skipt upp Stjórn Dagsbrúnar hf. samþykkti á fundi sínum í dag að leggja til við hluthafafund að Dagsbrún verði skipt upp í tvö rekstrarfélög sem bæði verði skráð í Kauphöll Íslands. Félögin verði annars vegar fjölmiðlafélag, 365 hf. og hins vegar fjarskipta- og upplýsingatæknifélag, Teymi hf. 12.9.2006 11:06 Viðskipti stöðvuð með bréf Dagsbrúnar Viðskipti voru stöðvuð með bréf Dagsbrúnar í Kauphöll Íslands í morgun þar sem von sé á fréttum frá fyrirtækinu. Dagsbrún hefur boðað til kynningarfundar fyrir fjárfesta og fjölmiðla vegna málsins í Salnum í Kópavogi klukkan 11 í dag. 12.9.2006 09:53 Hannes kaupir í FL Group 12.9.2006 09:52 Verðbólgan mælist 7,6 prósent Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,61 prósent í síðasta mánuði og jafngildir þetta því að verðbólga hafi mælst 7,6 prósent í september, samkvæmt útreikningum Hagstofu Íslands. 12.9.2006 09:00 Verðbólgan.... 12.9.2006 07:33 Spá lægri verðbólgu Hagstofa Íslands birtir verðbólgutölur fyrir september á morgun. Greiningardeild KB banka spáir því að verðbólga hafi hækkað um 0,8 prósent frá fyrri mánuði og að 12 mánaða verðbólga lækki úr 8,6 prósentum í 7,8 prósent. 11.9.2006 17:39 Hlutafjárútboð í Marel í vikunni Hlutafjárútboð Marels fer fram á miðvikudag og fimmtudag þar sem 75 milljón hlutir verða boðnir til sölu. Þetta jafngildir rúmlega 31 prósents hlutafjáraukningu í Marel og er liður í því að styðja frekari vöxt félagsins. 11.9.2006 16:40 Excel Airways Group í 5. sæti í Bretlandi Excel Airways Group, dótturfélag Avion Group í Bretlandi, er fimmta stærsta ferðasamsteypa þar í landi samkvæmt opinberum tölum breskra flugmálayfirvalda sé miðað við seldar ferðir á þessu ári og því síðasta. 11.9.2006 14:12 Barr bauð betur í Pliva Nýtt yfirtökutilboð bandaríska lyfjafyrirtækisins Barr, sem lagt var fram í allt hlutafé í króatíska lyfjafyrirtækið Pliva á föstudag í síðustu viku, hljóðar upp á 820 kúnur á hlut eða jafnvirði 179,4 milljarða íslenskra króna. Þetta er 25 kúnum hærra en nýtt yfirtökutilboð Actavis, sem bauð 795 kúnur á hlut, eða um 176 milljarða krónur. 11.9.2006 13:03 Tveggja mínútna þögn í Kauphöllinni Klukkan ellefu í dag verður tveggja mínútna þögn í Kauphöll Íslands, sem og í öðrum kauphöllum Evrópu. Með þessu er minnst hryðjuverkaárásanna í Bandaríkjunum fyrir fimm árum síðan. 11.9.2006 10:39 Efnahagslegt frelsi eykst hér Ísland er í 9. sæti á lista yfir efnahagslegt frelsi þjóða. Í árlegri skýrslu um efnahagsfrelsi í heiminum, sem Rannsóknarmiðstöð um samfélags- og efnahagsmál (RSE) gaf út í gær, kemur fram að frelsi af þessum toga er mun áhrifaríkara en ríkisstyrkt þróunaraðstoð við að hjálpa fátækum þjóðum úr fátækt. 9.9.2006 00:01 Exista-bréf ruku út Mikil eftirspurn var eftir bréfum í Exista í gær þegar fyrsti áfangi í skráningu félagsins á markað fór fram að því er fram kemur í Vegvísi Landsbankans. 9.9.2006 00:01 Mjólka breytir Feta Mjólka hefur brugðist við óskum um að aðgreina betur framleiðslu sína frá vörum annarra framleiðenda. Á næstunni munu því fetaostar frá Mjólku sem seldir eru í glerkrukkum vera seldir með breyttum merkingum. Osta- og smjörsalan hafði gert athugasemdir við umbúðirnar og sagði þær gerðar til að villa um fyrir neytendum. 9.9.2006 00:01 LSR skilaði 23% nafnávöxtun Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (LSR), stærsti lífeyrissjóður landsins, skilaði á fyrri hluta ársins 22,8 prósenta nafnávöxtun á ársgrundvelli. Þetta samsvarar raunávöxtun upp á 10,2 prósent. 9.9.2006 00:01 Barr leggur fram nýtt tilboð í Pliva á móti Actavis Króatíska fjármálaeftirlitið fer nú yfir nýtt tilboð bandaríska lyfjafyrirtækisins Barr Pharmaceuticals í króatíska samheitalyfjafyrirtækið PLIVA. Með tilboði sín svarar Barr hækkuðu tilboði Actavis sem lagt var fram í síðustu viku. 9.9.2006 00:01 Gengi FL Group hækkaði um 11,4 prósent í gær. Hlutabréf í FL Group og Landsbankanum hafa hækkað mest allra hlutabréfa frá því í byrjun ágúst, um það leyti er innlendur hlutabréfamarkaður náði lægsta gildi á árinu. Hafa bréf FL hækkað um tæpan þriðjung en bréf Landsbankans hækkað um 24 prósent á þeim tíma. 9.9.2006 00:01 Mikil hækkun á bréfum FL Group Gengi bréfa í FL Group tóku mikinn kipp í Kauphöll Íslands í dag en gengi þeirra hækkaði um 11,41 prósent og stendur gengi bréfa í félaginu í 20,5 krónum á hlut. Markaðsvirði félagsins jókst um 16 milljarða krónur við hækkunina. 8.9.2006 16:27 Barr með nýtt tilboð í Pliva Bandaríska lyfjafyrirtækið Barr hefur sett fram nýtt tilboð í allt hlutafé króatíska lyfjafyrirtækisins Pliva. Á vefsíðu Barr kemur fram að ekki verði greint frá því hvað felist í tilboðinu fyrr en Hanfa, fjármálaeftirlit Króatíu, hafi farið yfir boðið og veitt samþykki sitt. 8.9.2006 13:51 Samdráttur hjá Íbúðalánasjóði Heildarútlán Íbúðalánasjóðs námu 3,2 milljörðum króna í ágúst. Þar af telst 3,1 milljarður króna til almennra lána en 100 milljónir til leiguíbúðalána.Þetta er talsverður samdráttur frá júlí en þá námu heildarútlán sjóðsins 5,1 milljarði króna. 8.9.2006 12:37 Pliva lýst vel á tilboð Actavis Stjórn króatíska lyfjafyrirtækisins Pliva segir yfirtökutilboð Actavis í fyrirtækið endurspegla sanngjarnt verðmat. Fréttaveita Reuters bendir á að stjórninni lítist þrátt fyrir það betur á samruna við bandaríska lyfjafyrirtækisins Barr. Barr greinir frá því í dag hvort fyrirtækið ætli að hækka tilboð sitt eður ei. 8.9.2006 11:29 Glitnir og LÍ ósammála um útboðsgengi Exista. 8.9.2006 09:10 Sjá næstu 50 fréttir
TM boðar til hluthafafundar Stjórn Tryggingamiðstöðvarinnar hf. (TM) hefur ákveðið að boða til hluthafafundar þann 26. september næstkomandi til að fjalla um tillögu stjórnar TM um útgáfu nýrra hluta í félaginu. 13.9.2006 11:45
Atvinnuleysi minnkar 1.948 mann voru á atvinnuleysisskrá í síðasta mánuði en það jafngildir 1,2 prósenta atvinnuleysi, að því er fram kemur í nýbirtum tölum Vinnumálastofnunar. Þetta er minna atvinnuleysi en gert var ráð fyrir. 13.9.2006 11:32
Landsframleiðsla jókst umfram áætlanir Landsframleiðsla jókst að raungildi um 7,5 prósent á síðasta ári, samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar yfir þjóðhagsreikninga á árinu. Í áætlun frá því í mars var gert ráð fyrir 5,5 prósenta hagvexti. Skýrist munurinn einkum af tekjum í útfluttri þjónustu en þær reyndust tæpum 10 milljörðum krónum meiri en gert hafði verið ráð fyrir. 13.9.2006 09:39
Kjalar ehf. og Ker hf. sameinuð Unnið er að sameiningu Kers hf. og Kjalars ehf. hf. í eitt fjárfestingarfélag. Í tilkynningu kemur fram að við breytinguna verði Egla hf. dótturfélag í 100 prósenta eigu hins sameinaða félags. 13.9.2006 00:01
Brú II fjárfestir í netsímatækni Brú II Venture Capital Fund hefur keypt hlut í VoIP netsímafyrirtækinu SunRocket. SunRocket er ört vaxandi fyrirtæki á sviði VoIP símaþjónustu fyrir almenning. Fyrirtækið var stofnað árið 2004 og er í dag eitt stærsta VoIP símafyrirtækið í heiminum. 13.9.2006 00:01
Credit Suisse telur Actavis standa vel í samkeppni Alþjóðlegi bankinn Credit Suisse er fyrstur erlendra greiningaraðila til að fjalla um Actavis. Bankinn horfir til annarra þátta í verðmati fyrirtækisins en íslenskir bankar hafa gert. 13.9.2006 00:01
Horfir til lækkunar Heimsmarkaðsverð á hráolíu hækkaði lítillega á helstu fjármálamörkuðum í gær og fór í tæpa 66 dali á tunnu. Þar með lauk sex daga samfelldu lækkunarferli á olíuverðinu. Gengissveiflur krónunnar hamla dagsveiflum í olíuverði hér á landi. 13.9.2006 00:01
Eitt númer í tveimur símum Og Vodafone hefur tekið í notkun þjónustu sem gerir GSM notendum kleift að hafa eitt símanúmer í tveimur símtækjum. Þjónustan nefnist Aukakort og hentar þeim sem eru með BlackBerry tæki fyrir tölvupóstsamskipti og GSM þjónustu í vinnu en vilja hafa léttari og smærri GSM síma utan vinnutíma. 13.9.2006 00:01
Risakauphöll góður kostur NASDAQ hefur sýnt OMX áhuga. Niðurstöðu að vænta úr sameiningarviðræðum Kauphallarinnar og OMX fyrir árslok. 13.9.2006 00:01
Verðbólga hefur náð hámarki Tólf mánaða verðbólga mælist 7,6 prósent og er undir spám bankanna. Styrkir vaxtastefnu Seðlabankans að mati sérfræðings. 13.9.2006 00:01
Gáfu út fyrir 18 milljarða króna Glitnir hefur gefið út víkjandi skuldabréf í Bandaríkjunum fyrir 250 milljónir dala, en það samsvarar um 18 milljörðum íslenskra króna. Kaupendur bréfanna voru að megninu til bandarískir fagfjárfestar. 13.9.2006 00:01
Skoða allt sem ekki er venjulegt Í fjármálageiranum hefur komið fram nokkur gagnrýni á að kaupum Hannesar Smárasonar, forstjóra FL Group, í félaginu fyrir helgi hafi ekki fylgt tilkynning til Kauphallar. 13.9.2006 00:01
Spá lækkun á verði málma Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF) greindi frá því í úttekt sinni á horfum í málmiðnaði í síðustu viku að verð á málmum hefði náð hámarki og líkur væru á að það lækkaði um allt að 60 prósent á næstu fimm árum. 13.9.2006 00:01
Síldin fremur til bræðslu en manna Svo getur farið að hátt í 200 þúsund tonn af norsk-íslenskri síld fari til bræðslu í Noregi í haust og vetur í stað þess að senda hana í vinnslu til manneldis en fyrir það fæst hærra verð. 13.9.2006 00:01
Orkufyrirtækin færðu 20 milljarða skatt til tekna Skattainneign orkufyrirtækja myndast einkum vegna mismunar á bókfærðu virði eigna og skulda og skattalegu verði þeirra. LV átti 82 milljarða króna í ónotaðan skattalegan frádrátt. 13.9.2006 00:01
Excel Airways í fimmta sæti Excel Airways, sem er dótturfélag Avion Group, er orðin fimmta stærsta ferðaskrifstofa Bretlands, samkvæmt samantekt breskra flugmálayfirvalda. Tölurnar taka til seldra ferða 2005-6. 13.9.2006 00:01
Aldrei minni afli Heildarafli fyrir fiskveiðiárið 2005/2006 nam tæpum 1,3 milljónum tonna. Þetta er 475 tonnum minna en á fyrra fiskveiðiári, samkvæmt bráðabirgðatölum Fiskistofu. Meðalafli síðastliðinn 14 ára nemur hins vegar rúmum 1,8 milljónum tonna og hefur aflinn því aldrei verið minni. 13.9.2006 00:01
SPRON 40 milljarða virði Það eru ekki einvörðungu hlutabréf sem hafa hækkað skarpt á síðustu vikum því stofnfjárbréf í SPRON tóku við sér seinni hlutann í ágúst. Frá því í byrjun ágúst nemur hækkun bréfanna um fjórðungi og má sennilega ætla að gott sex mánaða uppgjör sparisjóðsins hafi ráðið þar miklu um. 13.9.2006 00:01
Hrein eign Lífeyrissjóða rýrnar Hrein eign lífeyrissjóðanna nam um 1.350 milljörðum króna í lok júli síðastliðins og lækkaði um rúma 8,4 milljarða milli mánaða, samkvæmt tölum frá Seðlabankanum. 13.9.2006 00:01
Dagsbrún skipt upp í tvö rekstrarfélög Fjarskiptafélagið Teymi og fjölmiðlafélagið 365 verða skráð í Kauphöll Íslands. Dagsbrún selur fasteignir í sparnaðarskyni. 13.9.2006 00:01
Leiðin vörðuð að miðstöð fjármála Nefnd forsætisráðherra sem skipuð var í nóvember í fyrra til að fjalla um forsendur alþjóðlegrar fjármálastarfsemi hér á landi og samkeppnishæfni er langt komin í störfum sínum. Þegar nefndin var skipuð var gert ráð fyrir að hún skilaði tillögum í vor, en samkvæmt heimilidum Markaðarins er allt útlit fyrir að þeim verði skilað í næsta mánuði. 13.9.2006 00:01
Nýr aðstoðarforstjóri XL Leisure Group Magnús Stephensen hefur tekið við stöðu aðstoðarforstjóra XL Leisure Group, dótturfyrirtækis Avion Group. Magnús hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra Viðskiptaþróunar Avion Group frá stofnun félagsins. 12.9.2006 15:01
Skúli Eggert ráðinn ríkisskattstjóri Fjármálaráðherra ákvað í dag að Skúli Eggert Þórðarson, skattrannsóknarstjóri, taki við embætti ríkisskattstjóra frá 1. janúar á næsta ári. Indriði H. Þorláksson, núverandi ríkisskattstjóri, lætur af embætti 1. október næstkomandi og mun Ingvar Rögnvaldsson, vararíkisskattstjóri, gegn starfi hans til áramót. 12.9.2006 11:54
Hrein eign lífeyrissjóðanna minnkar Hrein eign lífeyrissjóðanna til greiðslu lífeyris nam um 1350 milljörðum króna í lok júlí en það er 8,4 milljarða króna samdráttur á milli mánaðasamkvæmt tölum sem Seðlabankinn birti í gær. 12.9.2006 11:29
Dagsbrún skipt upp Stjórn Dagsbrúnar hf. samþykkti á fundi sínum í dag að leggja til við hluthafafund að Dagsbrún verði skipt upp í tvö rekstrarfélög sem bæði verði skráð í Kauphöll Íslands. Félögin verði annars vegar fjölmiðlafélag, 365 hf. og hins vegar fjarskipta- og upplýsingatæknifélag, Teymi hf. 12.9.2006 11:06
Viðskipti stöðvuð með bréf Dagsbrúnar Viðskipti voru stöðvuð með bréf Dagsbrúnar í Kauphöll Íslands í morgun þar sem von sé á fréttum frá fyrirtækinu. Dagsbrún hefur boðað til kynningarfundar fyrir fjárfesta og fjölmiðla vegna málsins í Salnum í Kópavogi klukkan 11 í dag. 12.9.2006 09:53
Verðbólgan mælist 7,6 prósent Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,61 prósent í síðasta mánuði og jafngildir þetta því að verðbólga hafi mælst 7,6 prósent í september, samkvæmt útreikningum Hagstofu Íslands. 12.9.2006 09:00
Spá lægri verðbólgu Hagstofa Íslands birtir verðbólgutölur fyrir september á morgun. Greiningardeild KB banka spáir því að verðbólga hafi hækkað um 0,8 prósent frá fyrri mánuði og að 12 mánaða verðbólga lækki úr 8,6 prósentum í 7,8 prósent. 11.9.2006 17:39
Hlutafjárútboð í Marel í vikunni Hlutafjárútboð Marels fer fram á miðvikudag og fimmtudag þar sem 75 milljón hlutir verða boðnir til sölu. Þetta jafngildir rúmlega 31 prósents hlutafjáraukningu í Marel og er liður í því að styðja frekari vöxt félagsins. 11.9.2006 16:40
Excel Airways Group í 5. sæti í Bretlandi Excel Airways Group, dótturfélag Avion Group í Bretlandi, er fimmta stærsta ferðasamsteypa þar í landi samkvæmt opinberum tölum breskra flugmálayfirvalda sé miðað við seldar ferðir á þessu ári og því síðasta. 11.9.2006 14:12
Barr bauð betur í Pliva Nýtt yfirtökutilboð bandaríska lyfjafyrirtækisins Barr, sem lagt var fram í allt hlutafé í króatíska lyfjafyrirtækið Pliva á föstudag í síðustu viku, hljóðar upp á 820 kúnur á hlut eða jafnvirði 179,4 milljarða íslenskra króna. Þetta er 25 kúnum hærra en nýtt yfirtökutilboð Actavis, sem bauð 795 kúnur á hlut, eða um 176 milljarða krónur. 11.9.2006 13:03
Tveggja mínútna þögn í Kauphöllinni Klukkan ellefu í dag verður tveggja mínútna þögn í Kauphöll Íslands, sem og í öðrum kauphöllum Evrópu. Með þessu er minnst hryðjuverkaárásanna í Bandaríkjunum fyrir fimm árum síðan. 11.9.2006 10:39
Efnahagslegt frelsi eykst hér Ísland er í 9. sæti á lista yfir efnahagslegt frelsi þjóða. Í árlegri skýrslu um efnahagsfrelsi í heiminum, sem Rannsóknarmiðstöð um samfélags- og efnahagsmál (RSE) gaf út í gær, kemur fram að frelsi af þessum toga er mun áhrifaríkara en ríkisstyrkt þróunaraðstoð við að hjálpa fátækum þjóðum úr fátækt. 9.9.2006 00:01
Exista-bréf ruku út Mikil eftirspurn var eftir bréfum í Exista í gær þegar fyrsti áfangi í skráningu félagsins á markað fór fram að því er fram kemur í Vegvísi Landsbankans. 9.9.2006 00:01
Mjólka breytir Feta Mjólka hefur brugðist við óskum um að aðgreina betur framleiðslu sína frá vörum annarra framleiðenda. Á næstunni munu því fetaostar frá Mjólku sem seldir eru í glerkrukkum vera seldir með breyttum merkingum. Osta- og smjörsalan hafði gert athugasemdir við umbúðirnar og sagði þær gerðar til að villa um fyrir neytendum. 9.9.2006 00:01
LSR skilaði 23% nafnávöxtun Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (LSR), stærsti lífeyrissjóður landsins, skilaði á fyrri hluta ársins 22,8 prósenta nafnávöxtun á ársgrundvelli. Þetta samsvarar raunávöxtun upp á 10,2 prósent. 9.9.2006 00:01
Barr leggur fram nýtt tilboð í Pliva á móti Actavis Króatíska fjármálaeftirlitið fer nú yfir nýtt tilboð bandaríska lyfjafyrirtækisins Barr Pharmaceuticals í króatíska samheitalyfjafyrirtækið PLIVA. Með tilboði sín svarar Barr hækkuðu tilboði Actavis sem lagt var fram í síðustu viku. 9.9.2006 00:01
Gengi FL Group hækkaði um 11,4 prósent í gær. Hlutabréf í FL Group og Landsbankanum hafa hækkað mest allra hlutabréfa frá því í byrjun ágúst, um það leyti er innlendur hlutabréfamarkaður náði lægsta gildi á árinu. Hafa bréf FL hækkað um tæpan þriðjung en bréf Landsbankans hækkað um 24 prósent á þeim tíma. 9.9.2006 00:01
Mikil hækkun á bréfum FL Group Gengi bréfa í FL Group tóku mikinn kipp í Kauphöll Íslands í dag en gengi þeirra hækkaði um 11,41 prósent og stendur gengi bréfa í félaginu í 20,5 krónum á hlut. Markaðsvirði félagsins jókst um 16 milljarða krónur við hækkunina. 8.9.2006 16:27
Barr með nýtt tilboð í Pliva Bandaríska lyfjafyrirtækið Barr hefur sett fram nýtt tilboð í allt hlutafé króatíska lyfjafyrirtækisins Pliva. Á vefsíðu Barr kemur fram að ekki verði greint frá því hvað felist í tilboðinu fyrr en Hanfa, fjármálaeftirlit Króatíu, hafi farið yfir boðið og veitt samþykki sitt. 8.9.2006 13:51
Samdráttur hjá Íbúðalánasjóði Heildarútlán Íbúðalánasjóðs námu 3,2 milljörðum króna í ágúst. Þar af telst 3,1 milljarður króna til almennra lána en 100 milljónir til leiguíbúðalána.Þetta er talsverður samdráttur frá júlí en þá námu heildarútlán sjóðsins 5,1 milljarði króna. 8.9.2006 12:37
Pliva lýst vel á tilboð Actavis Stjórn króatíska lyfjafyrirtækisins Pliva segir yfirtökutilboð Actavis í fyrirtækið endurspegla sanngjarnt verðmat. Fréttaveita Reuters bendir á að stjórninni lítist þrátt fyrir það betur á samruna við bandaríska lyfjafyrirtækisins Barr. Barr greinir frá því í dag hvort fyrirtækið ætli að hækka tilboð sitt eður ei. 8.9.2006 11:29
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur