Fleiri fréttir

Tóku um­hverfis­málin í gegn og bjóða nú vist­væn kaffi­hylki

„Nýjasta varan okkar eru umhverfisvæn kaffihylki sem passa í nespressovélar og sambærilegar vélar. Flest slík hylki eru úr áli eða plasti en við vildum frekar bjóða upp á kost sem þyrfti ekki að endurvinna. Hylkin eru gerð úr plöntutrefjum sem brotna álíka hratt niður í náttúrunni og margur hefðbundinn lífrænn úrgangur. 

iPad 10 í lit, iPad Pro með M2 og nýtt Apple TV

Tíunda kynslóð iPad fær litríka og stóra uppfærslu. iPad 10 spjaldtölvan fær stærri 10,9” skjá með rúnuð horn án þess að stækka, hraðvirkan fingrafaralesa á hliðinni sem fer minna fyrir, vel staðsetta 12 megadíla fremri myndavél sem hentar betur fyrir myndsamtöl og A14 Bionic örgjörva sem eykur afköst án þess að draga úr rafhlöðuendingu. iPad 10 fær öflugra þráðlaust samband og styður nú bæði 5G og WiFi 6.

Áhersla á sjálfbærni í nýrri leigu og fagverslun BYKO

BYKO Leiga opnaði nýverið útibú og verslun að Selhellu í Hafnarfirði sérstaklega hugsað fyrir fagaðila í byggingageiranum. Með þessu færist þungi starfseminnar í Hafnarfjörð og þar býðst viðskiptavinum mikið úrval af tækjum og búnaði til byggingaframkvæmda, bæði til leigu og kaups.

Macros á Ísey Skyr Bar - hentugustu máltíðir á Íslandi?

Hin svokallaða Macros hugmyndafræði er að verða sífellt vinsælli meðal íslenskra matgæðinga. Macros snýst um að borða ákveðið magn af próteini, fitu og kolvetnum til þess að ná markmiðum sínum; hvort sem það er að léttast, bæta á sig vöðvamassa eða þyngjast. Árangurinn hefur ekki látið á sér standa og því ekki skrítið að sífellt fleiri séu að temja sér Macros.

Verk­færi ehf í sam­starf við þýska fyrir­tækið Jung­hein­rich

„Við erum að taka við umboði núna fyrir einn stærsta lyftaraframleiðanda heims. Þetta er gríðarlega stórt fyrirtæki, með yfir 19.000 starfsmenn á heimsvísu og pantanir síðasta árs hjá fyrirtækinu voru rúmlega 160.000 tæki,“ segir Þorsteinn Austri, nýráðinn sölustjóri Jungheinrich hjá Verkfærum ehf. Þorsteinn kom til Verkfæra ehf frá Dynjanda og mun hafa yfirumsjón með sölu á vörum frá Jungheinrich.

Sjá næstu 50 fréttir