Fleiri fréttir

Hagnaður Vodafone jókst um 1%

Rekstur Vodafone á öðrum ársfjórðungi skilaði 210 milljóna króna hagnaði. Forstjóraskiptin í maí kostuðu fyrirtækið 53 milljónir króna.

Rafræn ársskýrsla tilnefnd til verðlauna

Rafræn ársskýrsla Landsvirkjunar hefur verið tilnefnd til verðlauna í hinni alþjóðlegu og virtu Digital Communication Awards keppni, í flokki rafrænna ársskýrslna

Rekur 110 ára fjölskyldufyrirtæki

Verslunin Fálkinn fagnar 110 ára afmæli sínu í ár. Fyrirtækið er eitt elsta fyrirtæki á Íslandi í dag og hefur alltaf verið rekið á sömu kennitölunni. Fálkinn hefur þróast töluvert langt frá uppruna sínum því upphaflega sinntu starfsmenn hans reiðhjólaviðgerðum.

Harkaleg viðbrögð gagnvart Icelandair

Markaðsverð Icelandair hefur lækkað um 2,9 milljarða frá því á mánudag og er sú lækkun rakin til frétta af yfirvofandi eldgosi í Bárðarbungu. Þessi viðbrögð komu greinendum á markaði á óvart.

Lítið um stórar Hollywood-sprengjur

Verkefnum í tengslum við tökur erlendra kvikmyndavera hér á landi hefur fækkað þegar miðað er við árin 2012 og 2013. Pegasus, TrueNorth og Sagafilm hafa aðallega komið að gerð erlendra sjónvarpsþátta.

Veltir því upp hvort útgerðin eigi að sinna rannsóknunum

Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri LÍU, segir í aðsendri grein í Markaðinum í dag að sú spurning vakni hvort haf- og fiskirannsóknum á Íslandsmiðum gæti verið betur komið á hendi sjávarútvegsfyrirtækjanna sjálfra gegn lækkun veiðigjalda.

Landsbréf hagnast um 75 milljónir króna

Hagnaður sjóðastýringarfyrirtækisins Landsbréfa, sem er í eigu Landsbankans, á fyrri hluta ársins nam 75 milljónum króna og jókst um 22 milljónir frá fyrri árshelmingi 2013.

Haukur og Eggert taka yfir Íslensku lögfræðistofuna

Haukur Örn Birgisson hrl. og Eggert Páll Ólason hdl. hafa tekið yfir rekstur Íslensku lögfræðistofunnar (ÍL). Haukur Örn er hæstaréttarlögmaður og stofnaði ÍL árið 2008 ásamt Einari Huga Bjarnasyni og Jóhanni Hafstein, sem nú hafa yfirgefið eigendahópinn. Eggert Páll er héraðsdómslögmaður og gekk til liðs við lögfræðistofuna sem einn af eigendum árið 2012. Hann starfaði áður sem yfirlögfræðingur skilanefndar Landsbanka Íslands hf.

Hvetur borgarbúa til að flytja vestur

"Atvinnumarkaðurinn er líflegur og óhætt að hvetja fólk, til dæmis á höfuðborgarsvæðinu, til að flytjast til Ísafjarðarbæjar og ráða sig til starfa,“ segir bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar.

Jón Sigurðsson býður sig fram að nýju

Jón Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri FL Group, gefur kost á sér í stjórn N1 á hluthafafundi sem fram fer á miðvikudaginn. Jón gaf kost á sér til setu í stjórninni fyrir aðalfund.

Boðar endurnýjun skipaflota Eimskips

Lagarfoss, nýjasta skipið í flota Eimskipafélagsins, kom í fyrsta sinn í Reykjavíkurhöfn í dag. Forstjóri Eimskips boðar endurnýjun á skipaflota félagsins.

Vonbrigði í Færeyjum

Vottur af kolvetnum var staðfestur en ekki í vinnanlegu magni, segir í tilkynningu Jarðfeingis, orkustofnunar Færeyja í dag, um nýjustu olíuborun við eyjarnar.

Nýr Seðlabankastjóri kynntur í dag

Bjarni Benediktsson, efnahags- og fjáramálaráðherra, mun tilkynna eftir hádegi í dag hver muni skipa embætti Seðlabankastjóra næstu fimm árin samkvæmt heimildum fréttastofu.

Sjá næstu 50 fréttir