Fleiri fréttir

Alhliða lausnir í upplýsingatækni

Opex hefur verið í tíu ár í upplýsingabransanum og býður upp á alhliða lausnir fyrir viðskiptavini svo sem vefhýsingar, vefsmíði, sérhæfðar veflausnir, kerfislausnir, nettengingar og símalausnir.

Fimmti hver Íslendingur með mikla vinnufíkn

Capacent hefur gert rannsókn á íslenskum vinnumarkaði um vinnufíkn, kulnun í starfi og helgun. Íslendingar vinna jafn mikið og nágrannaþjóðirnar, flestir vinna meira en fulla vinnuviku og karlar vinna meira en konur.

Nýr íslenskur samskiptamiðill

Von er á nýjum samskiptamiðli frá hugbúnaðarfyrirtækinu Vivaldi en stofnandi fyrirtækisins mun vera Íslendingurinn Jón von Tetzchner.

Fylgjast með auglýsingum vegna leiguíbúða á samskiptamiðlum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, í samstarfi við Ríkisskattstjóra, heimsótti í desember 35 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu þar sem gisting hafði verið auglýst í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum á borð við Facebook og airbnb.com.

Vatn og sölt unnin úr svínahlandskrapi

ThorIce seldi stóra ískrapavél til svínabús í Hollandi nýverið, sem nota á til að hreinsa svínaþvag. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins sér tækifæri á þessum markaði í Evrópu. Þetta er í fyrsta sinn sem vél frá ThorIce er notuð í þessum tilgangi.

Sjá næstu 50 fréttir