Fleiri fréttir

Klárum verkið

Ingimundur Gíslason skrifar

Þeir sem koma inn í glæsilegan Eldborgarsalinn í tónlistarhúsinu Hörpu taka fljótlega eftir stóru kassalaga innskoti ofarlega á endavegg salarins ofan við hljómsveitarpallinn.

Dólgafemínismi

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Það er alkunna að ofstækisfull barátta skaðar málstað fremur en að vinna honum gagn.

Marvel slær öll met 

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Eins og milljarðamæringurinn sérvitri Tony Stark sagði eitt sinn skiptir ekki máli hversu ríkur þú ert, þú getur ekki keypt þér tíma.

Nýtt skeið er runnið upp 

Sigurður Hannesson skrifar

Áratugur endurreisnar efnahagslífsins er að baki og skiluðu skýr sýn og markvissar aðgerðir sterkri stöðu til að takast á við áskoranir fram undan.

Ljón á vegi blómlegrar verslunar

Kristinn Ingi Jónsson skrifar

Athygli vakti í liðnum mánuði þegar breska verslanakeðjan Debenhams, sem var stofnuð fyrir ríflega 240 árum, fór í greiðslustöðvun og var í kjölfarið tekin yfir af kröfuhöfum sem hyggjast draga verulega úr umsvifum keðjunnar.

Höggin vinstramegin

Bjarni Karlsson skrifar

Verkalýðshreyfingin í landinu hefur eflst síðustu misseri með nýju forystufólki.

Feigðarflan?

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Of langt hefur verið gengið nú þegar í markaðsvæðingu grunnstoða og feigðarflan að staðfesta markaðsvæðinguna og ganga lengra í þá átt.“

Á Vegagerðin að eiga rúturnar?

Orri Hauksson skrifar

Íslenska vegakerfið hefur alla tíð verið vinsælt umræðuefni og tilefnunum til að færa það í tal er hreint ekki að fækka.

Áhættan í þínu viðskiptasafni 

Kári Finnsson skrifar

Vísbendingar eru um að útlánaáhætta íslenskra fyrir­tækja sé að aukast og því skiptir töluverðu máli fyrir fyrirtæki að fylgjast með því hvernig áhættan í þeirra viðskiptasafni er að þróast.

Friður og frelsi lundans í Akurey

Líf Magneudóttir skrifar

Friðlýsing Akureyjar er í sjónmáli í þessum skrifuðu orðum. Eftir daginn í dag lýkur formlegum auglýsingatíma og þá á bara eftir að ganga frá formsatriðum.

Drepið í nafni laga

Hersir Aron Ólafsson skrifar

Þeir deyja ungir sem guðirnir elska, er gjarnan sagt. Einnig deyja þeir oft ungir sem dæmdir eru til dauða, eðli málsins samkvæmt.

Betri kjör fyrir íslenska námsmenn í Bretlandi

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Öflugt alþjóðlegt samstarf á sviði mennta- og vísindamála er afar mikilvægt. Besta leiðin til þess að stuðla að auknum framförum og uppbyggingu er með menntun og áreiðanlegum upplýsingum.

Hlustaðu á mig

Sigríður Björnsdóttir skrifar

Hvort sem þú ert foreldri, kennari, þjálfari eða heilbrigðisstarfsmaður þá þarftu að vita að það er mögulegt að koma í veg fyrir kynferðis­ofbeldi og það er á ábyrgð fullorðinna að vernda börn frá slíku.

Skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi

Ásgeir Böðvarsson skrifar

Mottumars – átak Krabbameinsfélags Íslands hefur nú eins og fyrr leitt til umræðu um skimun fyrir krabbameini – þar með talið ristil- og endaþarmskrabbameini.

Lög tónlistarmanns

Haukur Örn Birgisson skrifar

Íslenskum stjórnmálamönnum þykir óskaplega vænt um okkur hin og þeir gera allt sem í þeirra valdi stendur til að vernda okkur frá því að fara okkur að voða.

Án sýklalyfja

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Þó ekki sé nema tæplega öld liðin síðan sýklalyf litu dagsins ljós, þá virðist það vera nær óhugsandi að ímynda sér veröld án þeirra.

Upp brekkuna

Haraldur Ingi Haraldsson og Ragnar Þór Ingólfsson skrifar

Það eru breyttar aðstæður í baráttunni fyrir réttlátara samfélagi og aukinni hlutdeild almennings í þeim mikla auði sem skapaður er í landinu okkar.

Póstkort heim

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Nú hef ég verið á ferðalagi með konu minni og börnum frá því í janúar um lönd Mið- og Suður-Ameríku. Þessa stundina erum við í Perú á leiðinni til Bólivíu.

Bankayfirlit

Guðmundur Brynjólfsson skrifar

Mér finnst ekki nema sjálfsagt að birta bankayfirlit mitt hér á þessum stað, það eru mannréttindi að hafa tækifæri til þess. Vegna plássleysis stikla ég á stóru frá áramótum.

Orkustefna í þágu umhverfis

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Ísland er orkuríkt land og hefur því mikla möguleika til að nýta auðlindir sínar í baráttunni gegn hlýnun jarðar. Það er því skylda okkar, sem byggjum þetta land nú um stundir, að stuðla að því að stefna verð sett um orkunýtingu á grænum forsendum.

Okkar eigin Trump

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Í vikunni birtist frétt í Fréttablaðinu undir fyrirsögninni "Ílengist í dómsmálum“. Fjallaði hún um að nýr dómsmálaráðherra yrði líklega ekki skipaður fyrr en eftir að Alþingi fer í sumarfrí. Fréttin lét lítið yfir sér. Hún fangaði hins vegar eitt stærsta mein stjórnmála samtímans.

Sviðsljóssfíklar

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Háværar umræður eiga sér stað um Þriðja orkupakkann. Margir góðkunningjar íslenskrar þjóðmálaumræðu hafa látið til sín taka; Guðni Ágústsson, Jón Baldvin Hannibalsson, Davíð Oddsson og fleiri.

Starfsumhverfi og kulnun

Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir skrifar

Undanfarið hefur mikið verið fjallað um vinnutengda kulnun og streitu í íslensku samfélagi. Vinnustaðurinn hefur bein áhrif á líkamlega, fjárhagslega og félagslega velferð starfsmanna og þar með heilsu fjölskyldna þeirra og samfélagsins.

Of dýrir bankar

Hörður Ægisson skrifar

Bankarekstur er í eðli sínu áhættusamur.

Sigurvegarar og lúserar

Þórlindur Kjartansson skrifar

Í minningargreinum er örugglega sjaldgæft að fólki sé hrósað sérstaklega fyrir suma af þeim eiginleikum sem þó virðast hafðir í miklum hávegum í samfélagi nútímans.

Bjölluat dauðans

Þórarinn Þórarinsson skrifar

Haft er eftir Winston Church­ill að ekkert í lífinu sé jafn hressandi og að byssukúlan hitti ekki í mark þegar skotið er á mann.

Auðlindirnar okkar

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Umræðan um þriðja orkupakkann er afar ruglingsleg.

Dagur umhverfisins

Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar

Í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu er nú unnið hörðum höndum að aðgerðum vegna loftslagsbreytinga. Meðal annars hefur verið unnið að mikilvægum breytingum á loftslagslögum og nýlega var Loftslagsstefna Stjórnarráðsins kynnt en hún mun hafa margfeldisáhrif út í samfélagið. Fleiri verkefni verða kynnt í vor.

Best fyrir börnin - greinin í heild sinni

Sigríður Ólafsdóttir skrifar

Ótal rannsóknir hafa beinst að árangursríkum kennsluháttum sem fela í sér gæðamálörvun. Mikið er í húfi, þessi nemendahópur þarf að reiða sig á að slíkt sé í boði í skólanum því misjafnt er hversu vel foreldrar eru í stakk búnir til að styðja börnin sín í náminu.

Ásælni Klíníkur í opinbert fé

Margrét S. Björnsdóttir skrifar

Heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdóttir er þessar vikurnar í erfiðri vörn fyrir það sem hún og hennar sérfæðingar meta almannahagsmuni, gegn ásækni Klíníkurinnar í (að þessu sinni) liðskiptaaðgerðir, sem Svandís og hennar ráðgjafar telja betur komið hjá opinberu sjúkrahúsunum LSH, sjúkrahúsinu á Akureyri SAK og sjúkrahúsinu á Akranesi HVE.

Ósvífni

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

3. orkupakki ESB, kvótinn og umræðan

Grétar Mar Jónsson skrifar

Kvótakerfið hefur byggt á því að stjórnmálamenn hafa getað skýlt sér á bak við fræðimenn, bæði hvað varðar bókhald og lífríki. Sjávarbyggðir landsins hafa ekki verið hluti af þeirri fræðiformúlu. Kvótaflokkarnir hafa verið dyggilega studdir af einnarskoðunarkerfi sem þeir hafa búið til með Ríkisútvarpið og dagblöðin tvö fremst í flokki.

Börn notuð sem barefli

Heimir Hilmarsson skrifar

Skömm og þöggun eru bestu vinir þeirra sem beita ofbeldi. Þess vegna er mikilvægt að draga þessi ljótu fjölskylduleyndarmál upp á yfirborðið og ræða þau.

Atli Heimir Sveinsson

Þorvaldur Gylfason skrifar

Nú er rödd hans þögnuð, en tónlist Atla Heimis Sveinssonar mun lifa lengi á Íslandi og úti um heim.

Skiptastjóri frá helvíti í boði Arion banka

Ólafur Hauksson skrifar

Mælikvarði Arion banka á vanhæfi skiptastjóra er vægast sagt sérkennilegur. Bankinn telur annan skiptastjóra WOW vanhæfan vegna þess að sem lögmaður stendur hann í málaferlum gegn dótturfélagi bankans.

Sjá næstu 50 greinar