Fleiri fréttir Látið börnin í friði! Ég hef verið að reyna að skýra út fyrir Kára hvernig lífið hérna var fyrir svona hundrað árum, þegar langaafi hans var að alast upp í torfbæ þar sem fæddust ellefu systkini... 17.12.2006 22:53 Yfirburðir hvíta kynstofnsins Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Hópur ungra karlmanna fer um og áreitir jafnaldra sína á almannafæri þangað til þolinmæði þeirra brestur og orðaskipti leiðast í handalögmál og ofbeldis. Orsökin er óljós, segir lögregla. 17.12.2006 06:00 Skipta utanríkismál einhverju máli? Nú er hafin mikil umræða um öryggis- og varnarmál, en slík umræða er Íslendingum framandi. Undanfarin 5o ár hefur engin raunveruleg umræða átt sér stað um þau mál, vegna þess að hvenær sem reynt var að ræða þau, braust út rifrildi um varnarliðið og aðild að Atlantshafsbandalaginu. 17.12.2006 05:00 Lausnarorðið er frelsi Margir halda að þeir sem berjast fyrir minnkandi ríkisafskiptum og lægri sköttum séu að bjóða upp á einhverjar „lausnir“. Þetta er misskilningur sem er þveröfugur við hitt sem rétt er. Frjálshyggjumenn boða engar lausnir. Þeir vilja bara samfélag þar sem þeir sem hafa lausnirnar fá frelsi til að prófa þær. Slík er ekki raunin þegar stjórnmálamenn, með sköttum og lögum, neyða alla til að samþykkja sínar lausnir. 17.12.2006 05:00 Fátækt barna Það er ekki oft sem ég sé ástæðu til að hrósa þingmönnum Samfylkingarinnar, en það er sjálfsagt að gera það þegar það á við. Beiðni þeirra um skýrslu um fátækt barna var góð, því auðvitað eiga að liggja fyrir töluleg gögn um þetta mikilvæga mál. 17.12.2006 00:01 Svo skal böl bæta Þrátt fyrir nokkuð langlundargeð mótað af margra ára umræðuhefð íslenskra stjórnmála er stundum ómögulegt annað en að fyllast depurð yfir þeim aðferðum sem of oft er boðið upp á í pólitískri orðræðu hér á landi. 16.12.2006 06:00 Ekkert persónulegt Borgarfulltrúinn Dagur B. Eggertsson hefur farið mikinn vegna tímabundins verkefnis sem ég hef verið ráðinn til hjá Faxaflóahöfnum. Í þeirri orrahríð hefur hann ítrekað tekið fram að það sé ekkert persónulegt gagnvart mér. 16.12.2006 05:00 Skattlagning ellilífeyris Þegar Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, núverandi borgarstjóri í Reykjavík, var í kosningabáttunni lofaði hann því margoft að ef hann kæmist að þá skyldu málefni eldri borgara vera í algjörum forgangi. Ég er eldri borgari og satt að segja leist mér ekki á svona kosningaloforð úr þessari áttinni, enda reyndist ótti minn réttur. Nú þegar er búið að hækka dvalarkostnað minn um 10.000 kr. og mig munar um það. 16.12.2006 05:00 Fatlaðir úti í kuldanum! Hvers vegna er verið að láta pólitík bitna á fötluðum börnum? Er það kannski til þess að Björn Ingi Hrafnsson og félagar í borgarstjórn Reykjavíkur geti sagt í sjónvarpi og blöðum að ástandið sé betra núna en oft áður á frístundaheimilum borgarinnar. Það sem hann minntist ekki á er að fötluðum börnum á biðlista eftir plássi hefur verið vísað aftast í röðina. 16.12.2006 05:00 Sá alræmdi Fallinn er Óli fígúra í Síle“ sagði menntaskólakennari nokkur daginn eftir að einræðisherrann Augusto Pinochet hafði tapað þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhaldandi völd árið 1989. Nemendur hans fengu frí þann daginn. 16.12.2006 05:00 Jólahugleiðing Óttist ekki, yður er í dag frelsari fæddur,“ sögðu englarnir við fjárhirðana á Betlehemsvöllum. Veslings fjárhirðarnir voru miður sín af hræðslu, yfir öllum þeim undrum sem voru að gerast í kringum þá, á þeirra vinnustað sem allt hafði farið fram í sátt. 16.12.2006 05:00 Framsókn í 90 ár Jón Sigurðsson skrifar Framsóknarflokkurinn hefur jafnan verið forystuafl alhliða þjóðlegrar umbótastefnu sem byggð er á hugsjónum samvinnu, samhjálpar, frumkvæðis og framtaks. 16.12.2006 05:00 Framboð "eldri borgara" Það er ekki hægt að segja að eldra fólk krefjist einhvers, ekki frekar en hægt er að segja að ungt fólk krefjist einhvers. Hins vegar eru greinilega einhverjir í röðum gamals fólks sem langar að fara út í stjórnmálin... 15.12.2006 22:27 Velferðin fyrir borð borin Ég er búin að vera sjóðandi reið lengi, lengi og fylltist áðan enn á ný réttlátri reiði. Ég veit ekki hvað í ósköpunum ég er að gera hér á þessu guðsvolaða landi, þar sem velferð almennings er sífellt fyrir borð borin. 15.12.2006 06:00 Kapítalismi og ójöfnuður Eftir að Karl Marx valt af stalli, hefur Samfylkingin fundið sér nýjan spámann. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir nefnir hann með velþóknun í ræðum, og þingmannsefnin Kristrún Heimisdóttir og Björgvin Sigurðsson segjast bæði á heimasíðum sínum hafa orðið fyrir áhrifum af honum. 15.12.2006 05:00 Framlög til LÍN skorin niður Nú á dögunum voru samþykkt fjárlög fyrir árið 2007 frá Alþingi. Þegar málið kom til þriðju og síðustu umræðu í Alþingi kom fram breytingartillaga frá fulltrúum stjórnvalda um að skera niður áður áætlað framlag til Lánasjóðs íslenskra námsmanna (LÍN) um 139 milljónir. 15.12.2006 05:00 Ábyrg afstaða Mála sannast er að gildi sjávarútvegs fyrir þjóðarbúskapinn er ekki það sama og áður. Eigi að síður skiptir hann enn sköpum og er bakbein allrar verðmætasköpunar í landinu. Alþjóðleg hagsmunagæsla á því sviði hefur í því ljósi engu minni þýðingu en fyrr. 15.12.2006 05:00 Fyrirtæki sem ríkisborgari? Ef litið væri á fyrirtæki sem ríkisborgara gætum við heimfært þá samfélagsábyrgð, sem við teljum einstaklinga hafa yfir á fyrirtæki, og þannig vænst þess að það taki sömu siðferðislegu, félagslegu og umhverfislegu ábyrgð og skyldur sem krafist er af öllum eða flestum þjóðfélagsþegnum. 15.12.2006 05:00 Stóriðjuskólinn í Straumsvík Í Fréttablaðinu þann 15. nóvember sl. var grein eftir Auði Þórhallsdóttur, leiðtoga fræðslumála hjá Alcan á Íslandi, um Stóriðjuskólann í Straumsvík. Greinin væri að mínum dómi ágæt ef í henni væri ekki meinlegt ranghermi sem nauðsynlegt er að leiðrétta. Ég veit ekki hvaðan Auður Þórhallsdóttir hefur upplýsingarnar, en hef grun um að þær séu frá æðstu stjórn fyrirtækisins. Hvaðan sem þær koma þá eru þær uppspuni sem þarf að leiðrétta. 15.12.2006 05:00 Tilgangur jólanna Hver er tilgangur jólanna? Nú styttist í jólin og fólk fer á stjá, flestir í þeim eina tilgangi að eyða eins miklum peningum í jólagjafir og þeir mögulega geta, gefa allt það stærsta og flottasta sem völ er á. Með hverju árinu sem að líður keppast fyrirtækin við það að bjóða alltaf aðeins meiri, betri og dýrari vöru. 15.12.2006 05:00 Flokkseigendafélagið, smjörklípa og Kárahnjúkaslys Hér er fjallað um gamla Alþýðubandalagið, hinar fáránlegu deilur sem geisuðu þar innanborðs og leifarnar af þessum stjórnmálaflokki, rifrildi Björns Inga og Dags B., og loks er vikið að óskaplegri slysatíðni við byggingu Kárahnjúkavirkjunar... 14.12.2006 23:00 Kostir langra lífdaga Sumum mönnum þykir mér rétt að óska sem allra lengstra lífdaga, svo að þeir megi fá að hlýða sjálfir á dóm sögunnar um verk þeirra. Þessi ósk hvílir á sannmæliskenningunni, býst ég við – þeirri kenningu, að sannleikurinn sé grundvöllur réttlætisins og mönnum sé gert rangt til, fái þeir ekki að njóta sannmælis. 14.12.2006 06:00 Við sáum að hver króna skipti máli Fyrir rúmu ári fórum við vinkonurnar til Úganda í A-Afríku til að taka þátt í verkefni sem Hjálparstarf kirkjunnar hefur stutt þar í landi í nokkur ár. Markmið verkefnisins er að aðstoða þá sem alnæmisfaraldurinn hefur snert á einn eða annan hátt. Stór hluti þeirrar aðstoðar felst í að veita fólki aðgang að hreinu vatni og auðvelda því þannig að takast á við sérhvern dag. 14.12.2006 05:00 Er Geir Haarde ábyrgðarlaus? Fréttablaðið hefur gert einkavæðingu ríkisfyrirtækja ágæt skil á umliðnum árum, s.s. í úttekt Sigríðar Daggar Auðunsdóttur á einkavæðingu Búnaðarbanka Íslands. Sú einkavæðing var einkar sóðaleg þar sem eignir almennings lentu í hópi „fjárfesta“ úr innstu klíku Framsóknarflokksins, t.d. varaformanns flokksins Finns Ingólfssonar. 14.12.2006 05:00 Hið hættulega, læknisfræðilega umhverfi sjúklinga Mesti hluti endurhæfingartíma einstaklings sem hefur orðið fyrir slagi er á spítala. Þar er einkum beitt sjónum að líkamlegum einkennum; læknir fylgist með blóðþrýstingi og taugafræðilegum framförum eða þróun. 14.12.2006 05:00 Snobblykt Dr. Hannes Hómsteinn skrifaði athyglisverða grein um léttvín í búðum þann 8 desember. Doktorinn vill eins og margir að léttvín verði selt í búðum og þar er ég einn af þessum mörgu sem sjá ekkert af slíkum gjörningi. En Doktorinn og fleiri fylgismenn áfengis segja að léttvín og bjór séu ekki eins skaðleg og sterkt vín. Doktorinn gengur jafnvel svo langt að segja að áfengisböl hljótist ekki af neyslu bjórs eða léttvíns heldur sterkra drykkja. 14.12.2006 05:00 Aðgerðir en ekki orð Ari Trausti Guðmundsson skrifar Við sem erum komin á miðjan aldur og höfum vel bærileg laun gerum okkur ef til vill ekki næga grein fyrir aðstöðu margra sem ekki ná þeim lífsgæðum sem við hin þekkjum. 14.12.2006 05:00 Valdníðsla Framsóknar er okkur dýr Fjölmiðlar skýra frá því, að réttarsátt hafi náðst í máli Björns Friðfinnssonar ráðuneytisstjóra gegn ríkinu en ráðherrar Framsóknar höfðu af honum ráðuneytissjórastöðuna, sem hann var forsetaskipaður í. 14.12.2006 05:00 Raunveruleikasjónvarp reddar íslenskum landbúnaði Öllum á óvart hefur það gerst í sænsku sjónvarpi að „raunveruleikaþáttur“ um tilhugalíf bænda hefur slegið öll vinsældamet. Þátturinn heitir „Bonde söker fru“ eða bóndi í konuleit og fjallar um fjóra einhleypa bændur sem fá til sín fjórar kátar kerlingar hver og fylgjast sjónvarpsáhorfendur spenntir með þegar þær eru leiddar undir bændurna eins og kýr til kelfingar. 14.12.2006 05:00 Nauðgun gengur næst manndrápi Nauðgunarglæpir eru ekki litnir nægilega alvarlegum augum í íslensku réttarkerfi að mati Atla Gíslasonar lögmanns. Þetta kom fram í fréttaskýringu Fréttablaðsins í gær. 14.12.2006 05:00 Spilling, einkavæðing og olía Hér er fjallað um spillingarmál sem tengist einkavæðingu Íslenskra aðalverktaka, óvæntar vendingar í olíumálinu, málóða þingmenn og ævisögu Guðna Þórðarsonar í Sunnu en þar segir frá gamla íslenska spillingarkerfinu... 13.12.2006 21:13 Viðskiptastríð við USA? Það er hverjum manni á Íslandi ljóst, að á Íslandi, og sérstaklega í Norðvesturkjördæmi, er það vænlegt til árangurs í atkvæðaveiðum að styðja með ráðum og dáð hvalveiðar í atvinnuskyni. 13.12.2006 06:00 Útsýni forseta bæjarstjórnar á Álftanesi Vegna yfirlýsingar Kristjáns Sveinbjörnssonar í Fréttablaðinu laugardaginn 10.12.2006 varðandi lóðina að Miðskógum 8 vil ég að eftirfarandi komi fram: 13.12.2006 05:00 Afríka land andstæðnanna Ég vil þakka Borgari Þorsteinssyni ágæta grein um Afríku í Fréttablaðinu í síðstu viku. Rétt er að oft er dregin upp dökk mynd af þessari álfu andstæðnanna og það ekki að ástæðulausu. Ástandið er víða hörmulegt, fátækt og sjúkdómar herja á fólk, átök og óáran. 13.12.2006 05:00 Hnökrar á sölu ríkisfyrirtækja Það hefði mátt standa betur að sölu á hlut ríkisins í Íslenskum aðalverktökum árið 2003 samkvæmt fréttaflutningi Fréttablaðsins undanfarna daga. 13.12.2006 05:00 Forsendur Hydro Frá því að við opnuðum skrifstofu okkar í Reykjavík í haust hef ég orðið var við að enn eru uppi ranghugmyndir um ástæður þess að Hydro dró sig út úr Reyðarálsverkefninu á Reyðarfirði árið 2002. 13.12.2006 05:00 Danskur rasismi, ný blöð, West Ham, fátækt barna Hér er fjallað um gagnsleysi þess að reyna að tala dönsku við Dani, miklar hræringar á dagblaðamarkaði sem virðast vera framundan, þjálfaramál hjá West Ham og fátækraskýrslu sem byggist á því sem hefur kallast meðalkúrfa... 13.12.2006 01:10 Chilepistill Hér er fjallað um dauða einræðisherrans Pinochets, Chiliemenn sem rak hingað á land eftir byltingu herforingjanna, ljóðahátíð á Kjarvalsstöðum árið 1976 og loks er vikið að sjónvarpsþætti þar sem íslenskir háskólaborgarar reyndu að reka Friedman á gat... 12.12.2006 11:59 Hvað svo? Í huga manna hefur Háskóli Íslands löngum tengst sjálfstæði og fullveldi landsins. Í byrjun síðustu aldar litu margir svo á að sýnileg menningarleg reisn væri forsenda þess að vænta mætti alþjóðlegrar viðurkenningar á stjórnskipulegum rétti fámennrar þjóðar sem gerði tilkall til að vera engum öðrum háð. 12.12.2006 06:00 Hófsamir jólasveinar Stekkjastaur kom í nótt, fyrstur jólasveinanna þrettán. Hans biðu þúsundir skóa í þúsundum glugga um allt land. Hugsanlegt er að í einhverjum skónum finnst kartafla nú með morgninum en vonandi finnur ungviðið þó eitthvað ánægjulegra þar. 12.12.2006 06:00 Skáldlegur Össur Heldur var þingflokksformaður Samfylkingarinnar brjóstumkennanlegur í Fréttablaðinu í gær, 12. desember. Pistill hans fjallar eingöngu um Framsóknarflokkinn og ekki í fyrsta sinn. Aðfinnsluefni þau er hann tekur fyrir eru afbökuð og rangtúlkuð af þeirri natni sem Össuri einum er lagið - kryddað með samsæriskenningum, sérfræðisviði þingflokksformannsins. 12.12.2006 05:00 Skynsamleg niðurstaða Þegar kemur að nýtingu á auðlindum hafsins njótum við Íslendingar alþjóðlegs álits og viðurkenningar. Þrátt fyrir fámenni þjóðarinnar eru sjónarmið okkar vel metin og við höfum áratugum saman haft mótandi áhrif á þróun þessara mála. Meðal annars var rifjað upp síðastliðið sumar, þegar minnst var fullnaðarsigurs okkar í landhelgismálum, hvernig Íslendingar komu að þróun hafréttarmálanna. 12.12.2006 05:00 Eru Íslendingar pakk? Opið bréf til íslensku þjóðarinnar. Einhverra hluta vegna hef ég alltaf haldið að Íslendingar væru bestir. Við erum svo frábær. Frekjan í Frökkum er fræg og hugsa ég oft að svona myndi fólk nú aldrei haga sér á Íslandi. 12.12.2006 05:00 Markviss kynning á íslenskri tónlist á erlendis. Samtónn, samstarfvettvangur tónlistarrétthafa, lét í októbermánuði síðastliðnum vinna þarfagreiningu meðal íslenskra tónlistarmanna, fulltrúa helstu fyrirtækja og hagsmunasamtaka. Niðurstöður leiddu m.a í ljós að íslensk tónlist eigi mikla möguleika á frekari útrás ef réttur stuðningsvettvangur væri skapaður. 12.12.2006 05:00 Innflytjendur og fjölmiðlar Það leikur enginn vafi á, að það er svokallað “innflytjendamál” sem er eitt af brýnustu umræðunarefnum í íslenska þjóðfélaginu nú til dags. Það vantar ekki menn, sem eru viljugir að tjá sig um stöðu innflytjenda í blöðum, sjónvarpi og útvarpi, á ýmsum málþingum, og mig minnir, að umræðunarröð “Vannýtt vinnuafl” sé ennþá í gangi í Reykjavíkurakademíunni. 12.12.2006 05:00 Sjá næstu 50 greinar
Látið börnin í friði! Ég hef verið að reyna að skýra út fyrir Kára hvernig lífið hérna var fyrir svona hundrað árum, þegar langaafi hans var að alast upp í torfbæ þar sem fæddust ellefu systkini... 17.12.2006 22:53
Yfirburðir hvíta kynstofnsins Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Hópur ungra karlmanna fer um og áreitir jafnaldra sína á almannafæri þangað til þolinmæði þeirra brestur og orðaskipti leiðast í handalögmál og ofbeldis. Orsökin er óljós, segir lögregla. 17.12.2006 06:00
Skipta utanríkismál einhverju máli? Nú er hafin mikil umræða um öryggis- og varnarmál, en slík umræða er Íslendingum framandi. Undanfarin 5o ár hefur engin raunveruleg umræða átt sér stað um þau mál, vegna þess að hvenær sem reynt var að ræða þau, braust út rifrildi um varnarliðið og aðild að Atlantshafsbandalaginu. 17.12.2006 05:00
Lausnarorðið er frelsi Margir halda að þeir sem berjast fyrir minnkandi ríkisafskiptum og lægri sköttum séu að bjóða upp á einhverjar „lausnir“. Þetta er misskilningur sem er þveröfugur við hitt sem rétt er. Frjálshyggjumenn boða engar lausnir. Þeir vilja bara samfélag þar sem þeir sem hafa lausnirnar fá frelsi til að prófa þær. Slík er ekki raunin þegar stjórnmálamenn, með sköttum og lögum, neyða alla til að samþykkja sínar lausnir. 17.12.2006 05:00
Fátækt barna Það er ekki oft sem ég sé ástæðu til að hrósa þingmönnum Samfylkingarinnar, en það er sjálfsagt að gera það þegar það á við. Beiðni þeirra um skýrslu um fátækt barna var góð, því auðvitað eiga að liggja fyrir töluleg gögn um þetta mikilvæga mál. 17.12.2006 00:01
Svo skal böl bæta Þrátt fyrir nokkuð langlundargeð mótað af margra ára umræðuhefð íslenskra stjórnmála er stundum ómögulegt annað en að fyllast depurð yfir þeim aðferðum sem of oft er boðið upp á í pólitískri orðræðu hér á landi. 16.12.2006 06:00
Ekkert persónulegt Borgarfulltrúinn Dagur B. Eggertsson hefur farið mikinn vegna tímabundins verkefnis sem ég hef verið ráðinn til hjá Faxaflóahöfnum. Í þeirri orrahríð hefur hann ítrekað tekið fram að það sé ekkert persónulegt gagnvart mér. 16.12.2006 05:00
Skattlagning ellilífeyris Þegar Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, núverandi borgarstjóri í Reykjavík, var í kosningabáttunni lofaði hann því margoft að ef hann kæmist að þá skyldu málefni eldri borgara vera í algjörum forgangi. Ég er eldri borgari og satt að segja leist mér ekki á svona kosningaloforð úr þessari áttinni, enda reyndist ótti minn réttur. Nú þegar er búið að hækka dvalarkostnað minn um 10.000 kr. og mig munar um það. 16.12.2006 05:00
Fatlaðir úti í kuldanum! Hvers vegna er verið að láta pólitík bitna á fötluðum börnum? Er það kannski til þess að Björn Ingi Hrafnsson og félagar í borgarstjórn Reykjavíkur geti sagt í sjónvarpi og blöðum að ástandið sé betra núna en oft áður á frístundaheimilum borgarinnar. Það sem hann minntist ekki á er að fötluðum börnum á biðlista eftir plássi hefur verið vísað aftast í röðina. 16.12.2006 05:00
Sá alræmdi Fallinn er Óli fígúra í Síle“ sagði menntaskólakennari nokkur daginn eftir að einræðisherrann Augusto Pinochet hafði tapað þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhaldandi völd árið 1989. Nemendur hans fengu frí þann daginn. 16.12.2006 05:00
Jólahugleiðing Óttist ekki, yður er í dag frelsari fæddur,“ sögðu englarnir við fjárhirðana á Betlehemsvöllum. Veslings fjárhirðarnir voru miður sín af hræðslu, yfir öllum þeim undrum sem voru að gerast í kringum þá, á þeirra vinnustað sem allt hafði farið fram í sátt. 16.12.2006 05:00
Framsókn í 90 ár Jón Sigurðsson skrifar Framsóknarflokkurinn hefur jafnan verið forystuafl alhliða þjóðlegrar umbótastefnu sem byggð er á hugsjónum samvinnu, samhjálpar, frumkvæðis og framtaks. 16.12.2006 05:00
Framboð "eldri borgara" Það er ekki hægt að segja að eldra fólk krefjist einhvers, ekki frekar en hægt er að segja að ungt fólk krefjist einhvers. Hins vegar eru greinilega einhverjir í röðum gamals fólks sem langar að fara út í stjórnmálin... 15.12.2006 22:27
Velferðin fyrir borð borin Ég er búin að vera sjóðandi reið lengi, lengi og fylltist áðan enn á ný réttlátri reiði. Ég veit ekki hvað í ósköpunum ég er að gera hér á þessu guðsvolaða landi, þar sem velferð almennings er sífellt fyrir borð borin. 15.12.2006 06:00
Kapítalismi og ójöfnuður Eftir að Karl Marx valt af stalli, hefur Samfylkingin fundið sér nýjan spámann. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir nefnir hann með velþóknun í ræðum, og þingmannsefnin Kristrún Heimisdóttir og Björgvin Sigurðsson segjast bæði á heimasíðum sínum hafa orðið fyrir áhrifum af honum. 15.12.2006 05:00
Framlög til LÍN skorin niður Nú á dögunum voru samþykkt fjárlög fyrir árið 2007 frá Alþingi. Þegar málið kom til þriðju og síðustu umræðu í Alþingi kom fram breytingartillaga frá fulltrúum stjórnvalda um að skera niður áður áætlað framlag til Lánasjóðs íslenskra námsmanna (LÍN) um 139 milljónir. 15.12.2006 05:00
Ábyrg afstaða Mála sannast er að gildi sjávarútvegs fyrir þjóðarbúskapinn er ekki það sama og áður. Eigi að síður skiptir hann enn sköpum og er bakbein allrar verðmætasköpunar í landinu. Alþjóðleg hagsmunagæsla á því sviði hefur í því ljósi engu minni þýðingu en fyrr. 15.12.2006 05:00
Fyrirtæki sem ríkisborgari? Ef litið væri á fyrirtæki sem ríkisborgara gætum við heimfært þá samfélagsábyrgð, sem við teljum einstaklinga hafa yfir á fyrirtæki, og þannig vænst þess að það taki sömu siðferðislegu, félagslegu og umhverfislegu ábyrgð og skyldur sem krafist er af öllum eða flestum þjóðfélagsþegnum. 15.12.2006 05:00
Stóriðjuskólinn í Straumsvík Í Fréttablaðinu þann 15. nóvember sl. var grein eftir Auði Þórhallsdóttur, leiðtoga fræðslumála hjá Alcan á Íslandi, um Stóriðjuskólann í Straumsvík. Greinin væri að mínum dómi ágæt ef í henni væri ekki meinlegt ranghermi sem nauðsynlegt er að leiðrétta. Ég veit ekki hvaðan Auður Þórhallsdóttir hefur upplýsingarnar, en hef grun um að þær séu frá æðstu stjórn fyrirtækisins. Hvaðan sem þær koma þá eru þær uppspuni sem þarf að leiðrétta. 15.12.2006 05:00
Tilgangur jólanna Hver er tilgangur jólanna? Nú styttist í jólin og fólk fer á stjá, flestir í þeim eina tilgangi að eyða eins miklum peningum í jólagjafir og þeir mögulega geta, gefa allt það stærsta og flottasta sem völ er á. Með hverju árinu sem að líður keppast fyrirtækin við það að bjóða alltaf aðeins meiri, betri og dýrari vöru. 15.12.2006 05:00
Flokkseigendafélagið, smjörklípa og Kárahnjúkaslys Hér er fjallað um gamla Alþýðubandalagið, hinar fáránlegu deilur sem geisuðu þar innanborðs og leifarnar af þessum stjórnmálaflokki, rifrildi Björns Inga og Dags B., og loks er vikið að óskaplegri slysatíðni við byggingu Kárahnjúkavirkjunar... 14.12.2006 23:00
Kostir langra lífdaga Sumum mönnum þykir mér rétt að óska sem allra lengstra lífdaga, svo að þeir megi fá að hlýða sjálfir á dóm sögunnar um verk þeirra. Þessi ósk hvílir á sannmæliskenningunni, býst ég við – þeirri kenningu, að sannleikurinn sé grundvöllur réttlætisins og mönnum sé gert rangt til, fái þeir ekki að njóta sannmælis. 14.12.2006 06:00
Við sáum að hver króna skipti máli Fyrir rúmu ári fórum við vinkonurnar til Úganda í A-Afríku til að taka þátt í verkefni sem Hjálparstarf kirkjunnar hefur stutt þar í landi í nokkur ár. Markmið verkefnisins er að aðstoða þá sem alnæmisfaraldurinn hefur snert á einn eða annan hátt. Stór hluti þeirrar aðstoðar felst í að veita fólki aðgang að hreinu vatni og auðvelda því þannig að takast á við sérhvern dag. 14.12.2006 05:00
Er Geir Haarde ábyrgðarlaus? Fréttablaðið hefur gert einkavæðingu ríkisfyrirtækja ágæt skil á umliðnum árum, s.s. í úttekt Sigríðar Daggar Auðunsdóttur á einkavæðingu Búnaðarbanka Íslands. Sú einkavæðing var einkar sóðaleg þar sem eignir almennings lentu í hópi „fjárfesta“ úr innstu klíku Framsóknarflokksins, t.d. varaformanns flokksins Finns Ingólfssonar. 14.12.2006 05:00
Hið hættulega, læknisfræðilega umhverfi sjúklinga Mesti hluti endurhæfingartíma einstaklings sem hefur orðið fyrir slagi er á spítala. Þar er einkum beitt sjónum að líkamlegum einkennum; læknir fylgist með blóðþrýstingi og taugafræðilegum framförum eða þróun. 14.12.2006 05:00
Snobblykt Dr. Hannes Hómsteinn skrifaði athyglisverða grein um léttvín í búðum þann 8 desember. Doktorinn vill eins og margir að léttvín verði selt í búðum og þar er ég einn af þessum mörgu sem sjá ekkert af slíkum gjörningi. En Doktorinn og fleiri fylgismenn áfengis segja að léttvín og bjór séu ekki eins skaðleg og sterkt vín. Doktorinn gengur jafnvel svo langt að segja að áfengisböl hljótist ekki af neyslu bjórs eða léttvíns heldur sterkra drykkja. 14.12.2006 05:00
Aðgerðir en ekki orð Ari Trausti Guðmundsson skrifar Við sem erum komin á miðjan aldur og höfum vel bærileg laun gerum okkur ef til vill ekki næga grein fyrir aðstöðu margra sem ekki ná þeim lífsgæðum sem við hin þekkjum. 14.12.2006 05:00
Valdníðsla Framsóknar er okkur dýr Fjölmiðlar skýra frá því, að réttarsátt hafi náðst í máli Björns Friðfinnssonar ráðuneytisstjóra gegn ríkinu en ráðherrar Framsóknar höfðu af honum ráðuneytissjórastöðuna, sem hann var forsetaskipaður í. 14.12.2006 05:00
Raunveruleikasjónvarp reddar íslenskum landbúnaði Öllum á óvart hefur það gerst í sænsku sjónvarpi að „raunveruleikaþáttur“ um tilhugalíf bænda hefur slegið öll vinsældamet. Þátturinn heitir „Bonde söker fru“ eða bóndi í konuleit og fjallar um fjóra einhleypa bændur sem fá til sín fjórar kátar kerlingar hver og fylgjast sjónvarpsáhorfendur spenntir með þegar þær eru leiddar undir bændurna eins og kýr til kelfingar. 14.12.2006 05:00
Nauðgun gengur næst manndrápi Nauðgunarglæpir eru ekki litnir nægilega alvarlegum augum í íslensku réttarkerfi að mati Atla Gíslasonar lögmanns. Þetta kom fram í fréttaskýringu Fréttablaðsins í gær. 14.12.2006 05:00
Spilling, einkavæðing og olía Hér er fjallað um spillingarmál sem tengist einkavæðingu Íslenskra aðalverktaka, óvæntar vendingar í olíumálinu, málóða þingmenn og ævisögu Guðna Þórðarsonar í Sunnu en þar segir frá gamla íslenska spillingarkerfinu... 13.12.2006 21:13
Viðskiptastríð við USA? Það er hverjum manni á Íslandi ljóst, að á Íslandi, og sérstaklega í Norðvesturkjördæmi, er það vænlegt til árangurs í atkvæðaveiðum að styðja með ráðum og dáð hvalveiðar í atvinnuskyni. 13.12.2006 06:00
Útsýni forseta bæjarstjórnar á Álftanesi Vegna yfirlýsingar Kristjáns Sveinbjörnssonar í Fréttablaðinu laugardaginn 10.12.2006 varðandi lóðina að Miðskógum 8 vil ég að eftirfarandi komi fram: 13.12.2006 05:00
Afríka land andstæðnanna Ég vil þakka Borgari Þorsteinssyni ágæta grein um Afríku í Fréttablaðinu í síðstu viku. Rétt er að oft er dregin upp dökk mynd af þessari álfu andstæðnanna og það ekki að ástæðulausu. Ástandið er víða hörmulegt, fátækt og sjúkdómar herja á fólk, átök og óáran. 13.12.2006 05:00
Hnökrar á sölu ríkisfyrirtækja Það hefði mátt standa betur að sölu á hlut ríkisins í Íslenskum aðalverktökum árið 2003 samkvæmt fréttaflutningi Fréttablaðsins undanfarna daga. 13.12.2006 05:00
Forsendur Hydro Frá því að við opnuðum skrifstofu okkar í Reykjavík í haust hef ég orðið var við að enn eru uppi ranghugmyndir um ástæður þess að Hydro dró sig út úr Reyðarálsverkefninu á Reyðarfirði árið 2002. 13.12.2006 05:00
Danskur rasismi, ný blöð, West Ham, fátækt barna Hér er fjallað um gagnsleysi þess að reyna að tala dönsku við Dani, miklar hræringar á dagblaðamarkaði sem virðast vera framundan, þjálfaramál hjá West Ham og fátækraskýrslu sem byggist á því sem hefur kallast meðalkúrfa... 13.12.2006 01:10
Chilepistill Hér er fjallað um dauða einræðisherrans Pinochets, Chiliemenn sem rak hingað á land eftir byltingu herforingjanna, ljóðahátíð á Kjarvalsstöðum árið 1976 og loks er vikið að sjónvarpsþætti þar sem íslenskir háskólaborgarar reyndu að reka Friedman á gat... 12.12.2006 11:59
Hvað svo? Í huga manna hefur Háskóli Íslands löngum tengst sjálfstæði og fullveldi landsins. Í byrjun síðustu aldar litu margir svo á að sýnileg menningarleg reisn væri forsenda þess að vænta mætti alþjóðlegrar viðurkenningar á stjórnskipulegum rétti fámennrar þjóðar sem gerði tilkall til að vera engum öðrum háð. 12.12.2006 06:00
Hófsamir jólasveinar Stekkjastaur kom í nótt, fyrstur jólasveinanna þrettán. Hans biðu þúsundir skóa í þúsundum glugga um allt land. Hugsanlegt er að í einhverjum skónum finnst kartafla nú með morgninum en vonandi finnur ungviðið þó eitthvað ánægjulegra þar. 12.12.2006 06:00
Skáldlegur Össur Heldur var þingflokksformaður Samfylkingarinnar brjóstumkennanlegur í Fréttablaðinu í gær, 12. desember. Pistill hans fjallar eingöngu um Framsóknarflokkinn og ekki í fyrsta sinn. Aðfinnsluefni þau er hann tekur fyrir eru afbökuð og rangtúlkuð af þeirri natni sem Össuri einum er lagið - kryddað með samsæriskenningum, sérfræðisviði þingflokksformannsins. 12.12.2006 05:00
Skynsamleg niðurstaða Þegar kemur að nýtingu á auðlindum hafsins njótum við Íslendingar alþjóðlegs álits og viðurkenningar. Þrátt fyrir fámenni þjóðarinnar eru sjónarmið okkar vel metin og við höfum áratugum saman haft mótandi áhrif á þróun þessara mála. Meðal annars var rifjað upp síðastliðið sumar, þegar minnst var fullnaðarsigurs okkar í landhelgismálum, hvernig Íslendingar komu að þróun hafréttarmálanna. 12.12.2006 05:00
Eru Íslendingar pakk? Opið bréf til íslensku þjóðarinnar. Einhverra hluta vegna hef ég alltaf haldið að Íslendingar væru bestir. Við erum svo frábær. Frekjan í Frökkum er fræg og hugsa ég oft að svona myndi fólk nú aldrei haga sér á Íslandi. 12.12.2006 05:00
Markviss kynning á íslenskri tónlist á erlendis. Samtónn, samstarfvettvangur tónlistarrétthafa, lét í októbermánuði síðastliðnum vinna þarfagreiningu meðal íslenskra tónlistarmanna, fulltrúa helstu fyrirtækja og hagsmunasamtaka. Niðurstöður leiddu m.a í ljós að íslensk tónlist eigi mikla möguleika á frekari útrás ef réttur stuðningsvettvangur væri skapaður. 12.12.2006 05:00
Innflytjendur og fjölmiðlar Það leikur enginn vafi á, að það er svokallað “innflytjendamál” sem er eitt af brýnustu umræðunarefnum í íslenska þjóðfélaginu nú til dags. Það vantar ekki menn, sem eru viljugir að tjá sig um stöðu innflytjenda í blöðum, sjónvarpi og útvarpi, á ýmsum málþingum, og mig minnir, að umræðunarröð “Vannýtt vinnuafl” sé ennþá í gangi í Reykjavíkurakademíunni. 12.12.2006 05:00