Fleiri fréttir

Í návígi við áheyrendur

Rýmin & skáldin er vettvangur fyrir ný verk og frumflutning þeirra. Verkin eru flutt í minni rýmum í miklu návígi við áheyrendur. Fernir tónleikar verða á þessum vettvangi í Listahátíð í Reykjavík.

Listahátíð í Hörpu

Fjöldi viðburða á Listahátíð í Reykjavík fer fram í tónlistarhúsinu Hörpu. Þeirra á meðal eru In the Light of Air, heimsfrumflutningur á nýju verki eftir Önnu Þorvaldsdóttur, en verk hennar hafa hlotið margvísleg verðlaun og viðurkenningar.

Dans og flott form í sumar

Bára Magnúsdóttir, eigandi og framkvæmdastjóri Dansræktar JSB, er þessa dagana í óðaönn að leggja lokahönd á vetrarstarfið. Um leið leggur hún drög að stórskemmtilegu og spennandi sumri. Litið var inn til Báru og hún tekin tali.

Ekki láta hárið ofþorna í sumar

Hydrating sjampó og næring frá Moroccanoil umlykur hárið með andoxandi arganolíu og E-vítamíni sem gefur því bestu raka- og næringarefni sem völ er á í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir