Fleiri fréttir

Sollu-djús allra meina bót

Það er vissulega við hæfi að fá uppskriftina að einum "grænum" safa eins og Solla Eiríks kallar hann.

Helgarmaturinn - Saltimbocca á milli hátíðanna

Þegar þau Ólína Jóhanna Gísladóttir, eigandi Kastaníu, og Jóhannes Ásbjörnsson bjuggu á Ítalíu fyrir um áratug fóru þau á matreiðslunámskeið í litlum bæ sem heitir Urbino.

Ómótstæðileg hnetusteik

Kertaskreytingakonan Ragnhildur Eiríksdóttir hefur nú hafist handa við að undirbúa jólin, föndra og hanna jólakortin sem eiginmaðurinn og rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson sér svo um að skrifa á. Lífið spjallaði við Ragnhildi og fékk uppskrift að hollum og góðum jólamat.

Ómótstæðilegir lakkrístoppar

"Fyrir jólin baka ég alltaf lakkrístoppa með mömmu - alveg ómissandi partur af jólaundirbúningnum," segir Kristín Ruth Jónsdóttir, háskólanemi og útvarpskona, sem gefur okkur uppskrift að lakkrístoppum úr Stóru köku- & brauðbók Disney.

Sjá næstu 50 fréttir