Fleiri fréttir Kaffi með engifer Café Haití hefur getið sér gott orð meðal kaffiaðdáenda en staðurinn er nú fluttur á nýjan stað, í Geirsgötu. Café Haití er notalegt kaffihús og nýtur það sín vel á hinu skemmtilega hafnarsvæði við Geirsgötu sem er í stöðugri uppbyggingu. 27.9.2010 06:00 Ískaffi Frú Berglaugar Það er gaman að prófa sig áfram með klassíska kaffidrykki og bæta einhverju spennandi út í bollann. Kaffihúsið Frú Berglaug er í hringiðunni á horni Bergstaðastrætis og Laugavegs. Við fengum uppskrift að girnilegu ískaffi hjá Agöthu Ýr Gunnarsdóttur, sem starfar á Frú Berglaugu. 24.9.2010 14:29 Íslenskir villisveppir, nautamergur og grænkál Jóhannes Steinn Jóhannesson, matreiðslumaður ársins 2008 og 2009 og kokkur á veitingastaðnum Vox, notar íslenska villisveppi úr Skorradal í forrétt sem hann skerpir á með nautamerg. 24.9.2010 14:02 Kjúklingabringa í jógúrt-karrísósu með tvenns konar salati Hinrik Carl Ellertsson, yfirkokkur Spírunnar, býður upp á ferska uppskrift en hann notar hráefni sem kemur beint frá býli. 22.9.2010 08:00 Pekanbaka með búrbonrjóma Nanna Rögnvaldsdóttir matgæðingur eldaði fyrir okkur dýrindis pekanböku með búrbonrjóma. 18.9.2010 16:55 Súkkulaðibrownie með anískaramellu Sigurður Ívar Sigurðsson, kokkur á Nauthóli Bistro, töfrar fram girnilega uppskrift að súkkulaðibrownie með anískaramellu fyrir sex manns. 18.9.2010 16:19 Tvílitur súkkulaðibúðingur Nanna Rögnvaldsdóttir sýnir hér uppskrift að tvílitum súkkulaðibúðing fyrir átta til tíu manns. 18.9.2010 17:01 Vanillukrem með rjóma, rifnum marengs og ávöxtum Sigurður Ívar Sigurðsson, kokkur á Nauthóli Bistro, töfrar fram girnilega uppskrift að vanillukremi með rjóma, rifnum marengs og ferskri ávaxtablöndu fyrir sex manns. 18.9.2010 16:44 Sjá næstu 50 fréttir
Kaffi með engifer Café Haití hefur getið sér gott orð meðal kaffiaðdáenda en staðurinn er nú fluttur á nýjan stað, í Geirsgötu. Café Haití er notalegt kaffihús og nýtur það sín vel á hinu skemmtilega hafnarsvæði við Geirsgötu sem er í stöðugri uppbyggingu. 27.9.2010 06:00
Ískaffi Frú Berglaugar Það er gaman að prófa sig áfram með klassíska kaffidrykki og bæta einhverju spennandi út í bollann. Kaffihúsið Frú Berglaug er í hringiðunni á horni Bergstaðastrætis og Laugavegs. Við fengum uppskrift að girnilegu ískaffi hjá Agöthu Ýr Gunnarsdóttur, sem starfar á Frú Berglaugu. 24.9.2010 14:29
Íslenskir villisveppir, nautamergur og grænkál Jóhannes Steinn Jóhannesson, matreiðslumaður ársins 2008 og 2009 og kokkur á veitingastaðnum Vox, notar íslenska villisveppi úr Skorradal í forrétt sem hann skerpir á með nautamerg. 24.9.2010 14:02
Kjúklingabringa í jógúrt-karrísósu með tvenns konar salati Hinrik Carl Ellertsson, yfirkokkur Spírunnar, býður upp á ferska uppskrift en hann notar hráefni sem kemur beint frá býli. 22.9.2010 08:00
Pekanbaka með búrbonrjóma Nanna Rögnvaldsdóttir matgæðingur eldaði fyrir okkur dýrindis pekanböku með búrbonrjóma. 18.9.2010 16:55
Súkkulaðibrownie með anískaramellu Sigurður Ívar Sigurðsson, kokkur á Nauthóli Bistro, töfrar fram girnilega uppskrift að súkkulaðibrownie með anískaramellu fyrir sex manns. 18.9.2010 16:19
Tvílitur súkkulaðibúðingur Nanna Rögnvaldsdóttir sýnir hér uppskrift að tvílitum súkkulaðibúðing fyrir átta til tíu manns. 18.9.2010 17:01
Vanillukrem með rjóma, rifnum marengs og ávöxtum Sigurður Ívar Sigurðsson, kokkur á Nauthóli Bistro, töfrar fram girnilega uppskrift að vanillukremi með rjóma, rifnum marengs og ferskri ávaxtablöndu fyrir sex manns. 18.9.2010 16:44