Fleiri fréttir

Koma PlayStation 4 hefur lítil áhrif á markmið CCP

"Okkar samstarf við Sony er til margra ára og við sjáum ekki fram á annað en að það verði líflegt," segir Þorsteinn Högni Gunnarsson, yfirmaður viðskiptaþróunar hjá tölvuleikjafyrirtækinu CCP.

Sony afhjúpar Playstation 4

Raftækjarisinn Sony kynnti í gærkvöldi nýja kynslóð Playstation-leikjatölvunnar, en fjórða útgáfa tölvunnar er væntanleg í árslok.

Fylgstu með kynningu á nýrri PlayStation í beinni

Mikil eftirvænting er fyrir viðburði sem raftækjaframleiðandinn Sony hefur boðað til í kvöld en líklegt er að fyrirtækið kynni nýja kynslóð leikjatölvu til leiks. Það verður því fjórða PlayStation tölvan sem fyrirtækið framleiðir.

PlayStation 4 lendir á miðvikudaginn

Líklegt þykir að japanska tæknifyrirtækið Sony muni svipta hulunni af nýrri PlayStation leikjatölvu á miðvikudaginn næstkomandi. Gríðarleg eftirvænting er fyrir nýju leikjatölvunni enda hefur núverandi kynslóð hennar, PlayStation 3, notið gríðarlegra vinsælda.

PlayStation 4 kynnt til leiks eftir 16 daga?

Japanski tölvuleikjaframleiðandinn Sony kynnir nýjustu útgáfuna af PlayStation tölvunni í New York þann 20. febrúar næstkomandi. Tölvan mun bera nafnið PlayStation 4 og er nýjasta kynslóð leikjatölvunnar.

Sjá næstu 50 fréttir