Fleiri fréttir

Almenningi veittur aðgangur að Dust 514

Dust 514, annar tölvuleikurinn sem íslenska hugbúnaðarfyrirtækið CCP hefur búið til, var opnaður almenningi í gær. Leikurinn er ekki alveg fullbúinn en í gær hófst svokölluð beta-prófun á leiknum sem er síðasta þróunarstig hans.

Áhugavert tölvuleikjaleikhús

Grafík, útlit og hljóð Black Knight Sword minna óneitanlega á teiknimyndabrotin frægu eftir Terry Gilliam úr bresku grínþáttunum Monty Python's Flying Circus.

DUST 514 lendir 22. janúar - opin prufukeyrsla hefst

Nú styttist í að íslenski tölvuleikjaframleiðandinn CCP opni fyrir spilun á nýjustu afurð sinni, fjölspilunarleiknum DUST 514. Sem kunnugt er verður leikurinn aðeins fáanlegur á PlayStation 3 leikjatölvunni og það gjaldfrjálst.

Sjá næstu 50 fréttir