Fleiri fréttir

Hreyfum okkur saman: Styrktaræfingar með ketilbjöllu

Í sjötta þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks heimaæfingu með ketilbjöllu. Það er þó auðvitað líka hægt að gera æfinguna með handlóði eða annari þyngd ef þú átt ekki ketilbjöllu á heimilinu.

Hreyfum okkur saman: Styrktaræfingar með teygju

Í fimmta þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks heimaæfingu með teygju. Það er þó auðvitað líka hægt að gera æfinguna án teygjunnar ef þú átt ekki slíka á heimilinu.

Sigrún ákvað að láta gott af sér leiða eftir erfiðan föðurmissi

„Miðillinn er bara í rauninni mitt áhugamál og ég hef mikinn áhuga á andlegri og líkamlegri heilsu,“ segir Sigrún Fjeldsted Sveinsdóttir í þættinum Spegilmyndin sem er í umsjón Marínar Möndu Magnúsdóttur og var þátturinn á dagskrá á Stöð 2 í gær.

Hreyfum okkur saman: Kviður og bak

Í öðrum þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks heimaæfingu fyrir kvið og bak. Rólegar og góðar æfingar sem einblína á að styrkja kvið- og bakvöðva. 

„Gerir mér kleift að lifa lífinu mínu til hins ítrasta“

„Hreyfum okkur saman eru stuttir fimmtán mínútna æfingaþættir fyrir alla sem hafa heilsu til. Æfingarnar eru fjölbreyttar og er markmiðið með þessu þáttum klárlega að fá sem flesta landsmenn til að hugsa betur um heilsuna og hreyfa sig smá á hverjum degi,“ segir Anna Eiríksdóttir þáttastjórnandi æfingaþáttanna. 

Hreyfum okkur saman: Styrkur og liðleiki

Anna Eiríksdóttir fór af stað með nýja þætti hér á Lífinu á Vísi í dag. Þættirnir eru einnig aðgengilegir á Stöð 2+ efnisveitunni. Um er að ræða heimaæfingar sem allir geta gert þar sem þeim hentar. Þættirnir koma út tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Svona nærð þú heilsumarkmiðum þínum fyrir árið 2022

„Að æfa meira og komast í betra form“ er vinsælasta áramótaheitið. En rannsóknir sýna að í átta af hverjum tíu skiptum ert þú líklegri til að falla í gamlar venjur í stað þess að fylgja eftir áramótaheitinu um betra form.

Ekki raunhæft að vakna sem einhver annar 1. janúar

„Ég held að ég hafi gert það fyrsta janúar öll árin í lífi mínu, það átti bara eitthvað að kvikna og ég átti bara að vera geggjuð. Árið átti að vera besta árið mitt og ég ætlaði bara að sigra allt en ég var ekki með neina leið til að gera það.“

Sjá næstu 50 fréttir