Fleiri fréttir

Afbrýðisemi í samböndum töluvert vandamál

Makamál spurðu lesendur Vísis á dögunum hvort að afbrýðisemi væri vandamál í ástarsambandinu. Tæplega tvöþúsund manns tóku þátt í könnuninni sem var að þessu sinni kynjaskipt. 

Spurning vikunnar: Eigið þú og maki þinn „ykkar“ lag?

Mannstu hvar þið voruð þegar þið kysstust fyrst? Mannstu fyrstu sættirnar eftir fyrsta heimskulega rifrildið? Mannstu hvaða mynd þið horfðuð á saman í fyrsta skipti eða hverju þú klæddist á fyrsta stefnumótinu? 

Órómantískt en nauðsynlegt að ræða fjármálin

„Það þykir ekki sérstaklega rómantískt að ræða fjármál, en séu þau órædd geta þau drepið alla rómantík,“ segir fjölskylduráðgjafinn og sáttamiðlarinn Valgerður Halldórsdóttir í viðtali við Makamál. 

Hver skipuleggur ferðalög fjölskyldunnar?

Sumarfríið, vetrarfríið, útilegan, helgarferðin eða skíðaferðin. Það er að mörgu að huga þegar skipuleggja á frí fyrir fjölskylduna, svo mikið er víst. 

Sjá næstu 50 fréttir