Fleiri fréttir

Justin Bieber í jakka frá JÖR

Kanadíska poppstjarnan og Íslandsvinurinn Justin Bieber spókaði sig í París í dag í jakka frá íslenska tískumerkinu JÖR. Bieber heldur seinni tónleika sína í París í kvöld en hann er nú á ferð um Evrópu til að kynna nýjustu plötu sína Purpose.

Jakkinn er miðpunkturinn

Ítalskur stíll, þá helst suðurítalskur, heillar Jökul Vilhjálmsson mest. Hann er jakkafataklæddur flesta daga vikunnar en blandar þó einnig áhrifum úr götutískunni inn á milli.

Pallíettujakkinn verður notaður meira

Þura Stínu á hafnaboltatreyju sem hefur ferðast um alla Evrópu og pallíettu-(Palla)jakka sem veitir skemmtilega tilfinningu þegar komið er í hann. Hún leyfir lesendum að kíkja inn í skápinn sinn sem geymir margar fallegar flíkur.

Ofin með aldagamalli aðferð

Ólöf Gunnlaugsdóttir og Dröfn Sigurðardóttir hafa sett á markað nýja línu handklæða að tyrkneskri fyrirmynd undir merkinu Takk Home. Áhugi þeirra á fallegri hönnun og heimilisvörum varð kveikjan að samstarfi.

Sjá næstu 50 fréttir