Fleiri fréttir

Vill koma íslenskri tísku á kortið

Kolfinna Von Arnardóttir og fyrirtækið Artikolo taka við rekstri Reykjavík Fashion Festival. Hátíðin verður tvisvar á ári og er Kolfinna vongóð um markaðssetningu tískuborgarinnar Reykjavík.

Horfði á íslenska náttúru með nýjum augum

Edda Valborg Sigurðardóttir, grafískur hönnuður, hefur gefið út ljósmyndabókina Stafrófið í íslenskum blómum. Þar sýnir hún ljósmyndir af blómum sem auðveldar bæði börnum og fullorðnum að þekkja þau í náttúrunni.

Svefnleysi listaháskólanema innblástur verkefnisins

Iona Sjöfn Huntingdon-Williams, nemi í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands, býr til teppi sem endurspeglar mjúkar hreyfingar hins sofandi manns og fegurð svefnsins. Með því vill hún vekja athygli á mikilvægi svefns.

Sjá næstu 50 fréttir