Fleiri fréttir Metfjöldi Íslendinga að vinna fyrir IKEA Átta Íslendingar vinna að hönnunarverkefnum fyrir IKEA fyrir jól 2017 og er ein hönnunarstofa komin á samning hjá fyrirtækinu. Annar eigandi Reykjavík Letterpress segir sérstaklega lærdómsríkt að vinna fyrir stórfyrirtæki. 23.3.2016 07:00 Fatahönnunarnemar taka höndum saman við Rauða krossinn Upptendraðir annars árs fatahönnunarnemar við Listaháskóla Íslands sýndu útkomu samstarfs við Rauða krossinn í Hörpu á föstudagskvöld. Önnur slík sýning verður svo í apríl. 21.3.2016 11:00 Dýna úr íslenskri ull Hönnunarteymið RoShamBo á Seyðisfirði kynnti dýnu úr íslenskri ull á nýliðnum HönnunarMars. Dýnan er fyllt með mislitri ull sem annars er lítið notuð. Þá hefur teymið einnig hannað trébekk undir dýnuna. 18.3.2016 18:00 Skoðað í skápinn: Hlín Reykdal Hlín Reykdal opnar skápinn fyrir lesendum og sýnir fatnað og fylgihluti sem eru í uppáhaldi hjá henni þessa stundina, meðal annars Furla tösku með krotuðu hjarta innan í. 17.3.2016 16:00 Bros getur þýtt svo ótrúlega margt Rakel Tómasdóttir hefur haft í nógu að snúast frá því hún hóf nám í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands en hún starfar sem hönnuður hjá tímaritinu Glamour. 17.3.2016 10:45 Svona var stemningin á opnun Hönnunarmars - Myndir Viðskiptaráðherra, leikstjóri og sjónvarpsmaður meðal gesta. 11.3.2016 11:15 Húfukollan fær þrenns konar yfirhalningu Samstarf leturútgáfunnar Or Type og fyrirtækisins 66°Norður verður frumsýnt í dag. Ein af hinum þremur nýju hönnunum húfukollunnar sækir innblástur sinn í gamlar samskiptaleiðir sjómanna. 11.3.2016 10:00 Sturla Atlas hellir sér í vatnið Sigurbjartur söngvari Sturlu Atlas er með sýningu á Hönnunarmars sem ber nafnið Sturla Aqua. Hann segir það óráðið hvað það verði og útilokar ekki að hella sér í framleiðslu vatnsflaska. 10.3.2016 16:49 Bjóst nú alltaf við að þetta yrði flott en þetta kom skemmtilega á óvart Listamennirnir Erla Björk Sigmundsdóttir og Kristján Ellert Arason tóku höndum saman við fatahönnuðinn Eygló. Úr urðu einstakir kjólar sem verða til sýnis á HönnunarMars. Þríeykið er algjörlega alsælt með samstarfið. 10.3.2016 11:30 Magnea kynnir nýja línu Fatamerkið MAGNEA kynnir nýja línu á HönnunarMars í Dansverkstæðinu við Skúlagötu á laugardaginn. 8.3.2016 15:00 Nýtt tímarit bætist við flóruna Reykjavík Fashion and Design er nýtt lífstíls og tískutímarit sem fjallar um brot af því besta sem Reykjavík hefur upp á að bjóða varðandi tísku , menningu og hönnun. 4.3.2016 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Metfjöldi Íslendinga að vinna fyrir IKEA Átta Íslendingar vinna að hönnunarverkefnum fyrir IKEA fyrir jól 2017 og er ein hönnunarstofa komin á samning hjá fyrirtækinu. Annar eigandi Reykjavík Letterpress segir sérstaklega lærdómsríkt að vinna fyrir stórfyrirtæki. 23.3.2016 07:00
Fatahönnunarnemar taka höndum saman við Rauða krossinn Upptendraðir annars árs fatahönnunarnemar við Listaháskóla Íslands sýndu útkomu samstarfs við Rauða krossinn í Hörpu á föstudagskvöld. Önnur slík sýning verður svo í apríl. 21.3.2016 11:00
Dýna úr íslenskri ull Hönnunarteymið RoShamBo á Seyðisfirði kynnti dýnu úr íslenskri ull á nýliðnum HönnunarMars. Dýnan er fyllt með mislitri ull sem annars er lítið notuð. Þá hefur teymið einnig hannað trébekk undir dýnuna. 18.3.2016 18:00
Skoðað í skápinn: Hlín Reykdal Hlín Reykdal opnar skápinn fyrir lesendum og sýnir fatnað og fylgihluti sem eru í uppáhaldi hjá henni þessa stundina, meðal annars Furla tösku með krotuðu hjarta innan í. 17.3.2016 16:00
Bros getur þýtt svo ótrúlega margt Rakel Tómasdóttir hefur haft í nógu að snúast frá því hún hóf nám í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands en hún starfar sem hönnuður hjá tímaritinu Glamour. 17.3.2016 10:45
Svona var stemningin á opnun Hönnunarmars - Myndir Viðskiptaráðherra, leikstjóri og sjónvarpsmaður meðal gesta. 11.3.2016 11:15
Húfukollan fær þrenns konar yfirhalningu Samstarf leturútgáfunnar Or Type og fyrirtækisins 66°Norður verður frumsýnt í dag. Ein af hinum þremur nýju hönnunum húfukollunnar sækir innblástur sinn í gamlar samskiptaleiðir sjómanna. 11.3.2016 10:00
Sturla Atlas hellir sér í vatnið Sigurbjartur söngvari Sturlu Atlas er með sýningu á Hönnunarmars sem ber nafnið Sturla Aqua. Hann segir það óráðið hvað það verði og útilokar ekki að hella sér í framleiðslu vatnsflaska. 10.3.2016 16:49
Bjóst nú alltaf við að þetta yrði flott en þetta kom skemmtilega á óvart Listamennirnir Erla Björk Sigmundsdóttir og Kristján Ellert Arason tóku höndum saman við fatahönnuðinn Eygló. Úr urðu einstakir kjólar sem verða til sýnis á HönnunarMars. Þríeykið er algjörlega alsælt með samstarfið. 10.3.2016 11:30
Magnea kynnir nýja línu Fatamerkið MAGNEA kynnir nýja línu á HönnunarMars í Dansverkstæðinu við Skúlagötu á laugardaginn. 8.3.2016 15:00
Nýtt tímarit bætist við flóruna Reykjavík Fashion and Design er nýtt lífstíls og tískutímarit sem fjallar um brot af því besta sem Reykjavík hefur upp á að bjóða varðandi tísku , menningu og hönnun. 4.3.2016 10:00