Fleiri fréttir Mynd Cronenbergs hlýtur áhorfendaverðlaunin í Toronto Kanadíski leikstjórinn David Cronenberg hlaut áhorfendaverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Toronto fyrir mynd sína Eastern Promises. Verðlaunin þykja þau mikilsverðustu á hátíðinni og þykja gefa vísbendingar um gott gengi á næstu Óskarsverðlaunahátíð. 16.9.2007 21:01 Óvitar frumsýndir á Akureyri í kvöld Hið rómaða leikrit Óvitar eftir Guðrúnu Helgadóttur verður frumsýnt hjá Leikfélagi Akureyrar í kvöld. Sautján börn taka þátt í sýningunni við hlið fullorðinna leikara en Sigurður Sigurjónsson leikstýrir verkinu. Í verkinu er allt á hvolfi því þar leika börn fullorðna og fullorðnir börn. 15.9.2007 10:13 Hairspray - Fjórar stjörnur Hairspray er fyrirtaks fjölskylduskemmtun sem stenst forveranum fyllilega snúning, ásamt því að kenna okkur að koma auga á og meta fegurðina í margbreytileikanum. 15.9.2007 00:01 Íslenskt kvikmyndahaust í Danmörku Kvikmyndin Börn hefur verið valin til að keppa um Gullna svaninn á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Kaupmannahöfn sem stendur yfir dagana 20-30 september. Hátíðin stendur einnig fyrir sérstöku Íslandskvöldi miðvikudaginn 26. september þar sem myndirnar Foreldrar eftir Ragnar Bragason og Vesturport og Mýrin eftir Baltasar Kormák verða sýndar. 10.9.2007 11:50 Veðramót - Fjórar stjörnur Kvikmyndin Veðramót er hugrökk ádeila sögð með hlýju og húmor sem hreyfir við áhorfendum frá fyrstu stundu. 9.9.2007 00:01 Tarantino brjálaður út í Bond Bandaríski leikstjórinn Quentin Tarantino er brjálaður út í framleiðendur Bond-myndarinnar Casino Royale og segir þá hafa stolið hugmyndinni sinni. 3.9.2007 09:45 Stuttmyndir á 48 tímum Allir þeir sem hafa dreymt um að gera stuttmynd en aldrei látið drauminn rætast geta tekið þátt í kabarettnum Gretti á kvikmyndahátíð. Grettir snýst um að hver sem er getur komið og tekið þátt í kabarettnum og gert stuttmynd á 48 tímum og fengið hana svo sýnda daginn eftir. 3.9.2007 09:30 Breytir Amman í Bagdad „Ég er nú bara uppá hótelherbergi hérna í Petra, sem er svona eiginlega Kópavogur Amman, rétt fyrir utan," segir Karl Júlíusson sem hefur nú í fimm mánuði unnið að gerð leikmyndar fyrir kvikmyndina The Hurt Locker í Jórdaníu. 2.9.2007 12:00 Opið hús í Borgarleikhúsinu Leikfélag Reykjavíkur er nú að hefja sitt 111. leikár. Af því tilefni verður opið hús í Borgarleikhúsinu á morgun milli 15 og 17. Þar er boðið upp á fjölbreytta dagskrá þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 1.9.2007 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Mynd Cronenbergs hlýtur áhorfendaverðlaunin í Toronto Kanadíski leikstjórinn David Cronenberg hlaut áhorfendaverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Toronto fyrir mynd sína Eastern Promises. Verðlaunin þykja þau mikilsverðustu á hátíðinni og þykja gefa vísbendingar um gott gengi á næstu Óskarsverðlaunahátíð. 16.9.2007 21:01
Óvitar frumsýndir á Akureyri í kvöld Hið rómaða leikrit Óvitar eftir Guðrúnu Helgadóttur verður frumsýnt hjá Leikfélagi Akureyrar í kvöld. Sautján börn taka þátt í sýningunni við hlið fullorðinna leikara en Sigurður Sigurjónsson leikstýrir verkinu. Í verkinu er allt á hvolfi því þar leika börn fullorðna og fullorðnir börn. 15.9.2007 10:13
Hairspray - Fjórar stjörnur Hairspray er fyrirtaks fjölskylduskemmtun sem stenst forveranum fyllilega snúning, ásamt því að kenna okkur að koma auga á og meta fegurðina í margbreytileikanum. 15.9.2007 00:01
Íslenskt kvikmyndahaust í Danmörku Kvikmyndin Börn hefur verið valin til að keppa um Gullna svaninn á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Kaupmannahöfn sem stendur yfir dagana 20-30 september. Hátíðin stendur einnig fyrir sérstöku Íslandskvöldi miðvikudaginn 26. september þar sem myndirnar Foreldrar eftir Ragnar Bragason og Vesturport og Mýrin eftir Baltasar Kormák verða sýndar. 10.9.2007 11:50
Veðramót - Fjórar stjörnur Kvikmyndin Veðramót er hugrökk ádeila sögð með hlýju og húmor sem hreyfir við áhorfendum frá fyrstu stundu. 9.9.2007 00:01
Tarantino brjálaður út í Bond Bandaríski leikstjórinn Quentin Tarantino er brjálaður út í framleiðendur Bond-myndarinnar Casino Royale og segir þá hafa stolið hugmyndinni sinni. 3.9.2007 09:45
Stuttmyndir á 48 tímum Allir þeir sem hafa dreymt um að gera stuttmynd en aldrei látið drauminn rætast geta tekið þátt í kabarettnum Gretti á kvikmyndahátíð. Grettir snýst um að hver sem er getur komið og tekið þátt í kabarettnum og gert stuttmynd á 48 tímum og fengið hana svo sýnda daginn eftir. 3.9.2007 09:30
Breytir Amman í Bagdad „Ég er nú bara uppá hótelherbergi hérna í Petra, sem er svona eiginlega Kópavogur Amman, rétt fyrir utan," segir Karl Júlíusson sem hefur nú í fimm mánuði unnið að gerð leikmyndar fyrir kvikmyndina The Hurt Locker í Jórdaníu. 2.9.2007 12:00
Opið hús í Borgarleikhúsinu Leikfélag Reykjavíkur er nú að hefja sitt 111. leikár. Af því tilefni verður opið hús í Borgarleikhúsinu á morgun milli 15 og 17. Þar er boðið upp á fjölbreytta dagskrá þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 1.9.2007 12:00