Fleiri fréttir

Gerði orð Tinu Fey að sínum

Björgvin Franz er í fyrsta sinn í leikstjórastólnum í sýningunni Flóttinn frá Nóttnaheimum sem hann og lögfræðingurinn Ólafur Reynir skrifuðu. Allir 3. bekkingar í Reykjavík hafa fengið boð á sýninguna.

Fékk drekaköku á 32 ára afmælisdaginn

Emilia Clarke sem er einna helst þekktust fyrir hlutverk sitt sem Daenerys Targaryen í Game of Thrones fékk drekaköku í tilefni af afmæli sínu á dögunum.

Tók myndir í gegnum ísjaka á Íslandi

Mathieu Stern er áhugamaður um ljósmyndun en hann kom til Íslands með það markmið að taka myndir í gegnum linsu sem gerð var úr broti úr ísjaka. Stern náði í brotið úr ísjaka á Breiðamerkursandi.

Stærsti street dans viðburður ársins

Í dag fór fram street dans einvígi en um var að ræða stærsta street dans viðburð ársins hér á landi. Keppendur þurftu að spinna dansspor á staðnum, en um 600 manns stunda íþróttina hérlendis.

Tárvotur Michael Bublé: „Líf mitt hrundi“

Kanadíski söngvarinn Michael Bublé var gestur í Car Pool Karaoke hjá James Corden í vikunni. Á rúntinum með Corden náðu þeir sér í kaffi sem þeir borguðu ekki fyrir því hvorugur þeirra var með peninga á sér.

Gengu ber að ofan upp Esjuna

Margeir Steinar Ingólfsson sem flestir þekkja undir nafninu DJ Margeir gekk í dag ásamt hópi fólks ber að ofan á Esjuna. Hann segir þetta vera hluta af þjálfun sem hann er í og unnið er með ákveðna öndunar tækni.

Hefnist fyrir heiðarleika

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir vill hjálpa börnum í vanda og stofnaði fyrirtæki til þess. Þar hefur fólk aðgang að sérfræðingum í gegnum netið. Sjálfstæðisflokkurinn var ekki klár í byltinguna sem hún vildi gera í menntamálum. Hún sér ekki eftir að hafa hætt í pólitík.

Mömmur þurfa oft að vera leiðinlegar

Silja Hauksdóttir, Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir og Rannveig Jónsdóttir ræða efni nýrrar kvikmyndar sem ber vinnutitilinn Hey hó Agnes Cho og er í tökum þessa dagana á Akranesi.

Forsætisráðherra hitar upp fyrir Airwaves

Katrín Jakobsdóttir er mikill aðdáandi Airwaves-hátíðarinnar og hlóð því í sérstakan lagalista til upphitunar fyrir hátíðina sem fer fram dagana 7.–10. nóvember. Katrín segir andrúmsloftið rafmagnað á Airwaves.

Oflék stundum strákahlutverkið

Ísfirðingurinn Veiga Grétarsdóttir hefur breyst úr gæja í gellu eftir kynleiðréttingaraðgerð og er sátt við lífið og tilveruna í dag. En hún þekkir svartnætti og angist og hyggst róa kajak umhverfis landið næsta sumar.

Beið á Kastrup með blómvönd en hún kom aldrei

Höfundar og leikarar sýningarinnar um Ellý þurftu að grafa djúpt í einkalíf söngkonunnar ástsælu til að gera lífshlaupi hennar góð skil á sviðinu. Verkið hefur notið fádæma vinsælda og verið sýnt 160 sinnum.

Hinsegin dagar árið 2019 verða tíu daga hátíð

Hinsegin dagar fagna 20 ára afmæli á næsta ári. Til stendur að teygja verulega á hátíðinni af því tilefni og bjóoða upp á fleiri og stærri viðburði. Á sama tíma verða fimmtíu ár liðin frá Stonewall uppreisninni sem margir telja marka upphaf eiginlegrar réttindabaráttu hinsegin fólks.

Upplifðu eina kvöldstund í Hawkins á Halloween

Miami bar á Hverfisgötu ætlar að tjalda öllu til næstkomandi laugardag og blása til gleðistundar í anda Stranger Things. Þemað verður að sjálfsögðu 80's sem smellpassar við stíl staðarins.

David Gilmour hrósar Todmobile

David Gilmour, gítarleikari Pink Floyd, henti í hrós við útgáfu Todmobile á stórvirkinu Awaken á YouTube. Horft hefur verið á útgáfu lagsins um 600 þúsund sinnum á YouTube. Hljómsveitin fagnar 30 ára afmæli sínu með stórtónleikum.

Eddie Izzard mætir í Hörpu

Izzard er heimsfrægur fyrir uppistand sitt en hélt fyrst uppistand á Íslandi árið 1995, svo aftur árið 2005 og nú síðast árið 2015.

Amy Schumer og Chris Fischer eiga von á barni

Leikkonan og grínistinn Amy Schumer kom aðdáendum sínum heldur betur á óvart í gær þegar hún tilkynnti fylgjendum sínum á Instagram að hún og Chris Fischer, eiginmaður hennar, ættu von á barni.

Sjá næstu 50 fréttir