Fleiri fréttir

Jóhannes Haukur verður í góðum félagsskap á setti

Það er óhætt að segja að leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson sé búinn að vera að gera það gott í leiklistarheiminum, og hann heldur áfram. Jóhannes var nefnilega að landa hlutverki í kvikmyndinni The Sisters Broth­ers sem kemur út á næsta ári. Hinn franski Jacques Audiard mun leikstýra myndinni og með aðalhlutverk fara þeir Jake Gyllenhaal, Joaquin Phoenix, John C. Reilly og Riz Ahmed. Það er því ljóst að Jóhannes verður í flottum félagsskap þegar tökur hefjast.

Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 14

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir júní birtust í Fréttablaðinu í morgun.

Sumarspá Siggu Kling - Steingeit: Þú laðar að þér svo flotta vini

Elsku Steingeit, það er búið að vera mikið að gera hjá þér og verkefnin hafa hlaðist upp. En það þýðir ekkert að reyna að klára málin á allt of skömmum tíma, þú hefur nægan tíma og óskir þínar sem þú varst svo hrædd um að myndu ekki uppfyllast eru að koma til þín hver á fætur annarri.

Jónas Heiðar er besti barþjónn landsins

Besti Barþjónn landsins var valinn í gærkvöldi á Austur í alþjóðlegu World Class Barþjónakeppninni og heitir hann Jónas Heiðar og starfar á Apótekinu.

Svona býrðu til Covfefe

Óhætt er að segja að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi séð til að merkingarleysan "covfefe“ sé orð vikunnar í netneimum eftir að hann birti að því er virtist hálfklárað tíst á Twitter-reikningi sínum.

Glapræði að spila fótbolta við landsliðið

Íslenska kvennalandsliðið etur kappi við Knattspyrnufélagið Mjöðm í góðgerðarleik í fúsball á Kexi hosteli á laugardaginn. Viðburðurinn er upphitun fyrir Dag rauða nefsins. Í hálfleik mun Kött Grá Pjé frumflytja lag Dags rauða nefsins á sviði.

Líf og fjör í litun og klippingum

Steinunn Markúsdóttir, hárgreiðslumeistari, förðunarfræðingur og stílisti, er margfaldur Íslandsmeistari og fylgist með því nýjasta í faginu.

Sjá næstu 50 fréttir