Fleiri fréttir

Öllum lögum Söngva­keppninnar lekið

Öllum lögum sem teflt verður fram í Söngvakeppni sjónvarpsins hefur verið lekið á netið. Til stóð að afhjúpa lög og keppendur í kvöld.

Léttir að mega sýna fyrir fullum sal

Uppistandshópurinn VHS hélt uppistand fyrir fullum sal gesta í Tjarnarbíói í kvöld. Þau segja samkomur fólks skipta miklu máli upp á stemninguna á uppistandssýningum.

„Ég er mjög stressaður“

„Ég er svo mikil gunga, ég vil helst vera að chilla og horfa á bíómynd,“ segir Villi Netó. Skemmtikrafturinn viðurkenndi að hann væri stressaður áður en hann lagði af stað í buggy-ævintýri í nýjasta þættinum af Alex from Iceland á Stöð 2+. 

Beit á jaxlinn allt of lengi og hrundi á endanum

„Konan mín greindist með þríneikvætt brjóstakrabbamein,“ segir Pétur Helgason um það hvernig hann kynntist þessum erfiða sjúkdómi. „Hennar æxli var mjög aggresíft í vexti.“

Staðfesta loks framleiðslu nýs GTA-leikjar

Framleiðsla nýs leikjar í Grand Theft Auto seríunni sem notið hefur gífurlegra vinsælda í áratugi er hafin og jafnvel vel á veg komin. Forsvarsmenn fyrirtækisins Rockstar staðfestu fyrst í dag að svo væri en fjölmargir orðrómar hafa verið á kreiki undanfarna mánuði.

Afhjúpa lögin tíu annað kvöld

Lögin í Söngvakeppninni 2022 verða afhjúpuð í sérstökum sjónvarpsþætti annað kvöld á RÚV. Í þættinum verður fjallað um höfunda og flytjendur laganna og spiluð brot úr þeim.

Jack Whitehall skoðar Hallgrímskirkju

Leikarinn og grínistinn Jack Whitehall er staddur á Íslandi ásamt kærustu sinni, fyrirsætunni Roxy Hornes. Hann virðist njóta þess að prófa sig áfram með leiðir til að nota buff og skoða náttúruna.

Gunna Dís komin aftur á RÚV

Guðrún Dís Emilsdóttir, betur þekkt sem Gunna Dís, hefur störf hjá RÚV á ný eftir að hafa kvatt vinnustaðinn 2019 og flutt til Húsavíkur.

Næringargildi reiknuð út í rauntíma á Preppbarnum

„Þetta verður fyrsti bar sinnar tegundar á Íslandi og sennilega í öllum heiminum,“ segir matreiðslumaðurinn Guðmundur Óli Sigurjónsson en Guðmundur opnar Preppbarinn í dag klukkan 11 á Suðurlandsbraut 10, ásamt Karel Atla og Elínu Bjarnadóttur.

Gwyneth Paltrow sýnir heimilið sem inniheldur spa

Gwyneth Paltrow opnaði dyrnar að heimili sínu í Montecito fyrir Architectural Digest. Húsið byggðu þau fjölskyldan frá grunni og inniheldur það mikið af fallegum, einstökum munum og virðist sækja innblástur til Evrópu. Eins og sannri Hollywood stjörnu sæmir inniheldur húsið spa með handgerðum flísum sem hún segist nota daglega.

Tók eftir undar­legri hegðun í að­draganda bón­orðsins

Leikaraparið Ebba Katrín og Oddur kynntist innan veggja Þjóðleikhússins fyrir fjórum árum síðan. Oddur heillaðist af Ebbu en hún var enn í leiklistarnámi sem átti hug hennar allan og hafði hún því lítinn tíma fyrir stefnumótalíf. Oddur gafst þó ekki upp og sýndi Ebbu ómælda þolinmæði og eru þau trúlofuð í dag.

Ri­hanna birtir nýja óléttu­mynd á Insta­gram

Tónlistarkonan og milljarðamæringurinn Rihanna deildi fallegri bumbumynd á Instagram í gær. Síðustu mánuði hefur verið hávær orðrómur um það að tónlistarkonan ætti von á barni með kærasta sínum A$AP Rocky en sá orðrómur var staðfestur nú í vikunni.

Auddi og Steindi reyndu að gera TikTok stólinn

Síðustu daga hafa TikTok notendur hér á landi og um allan heim sýnt hvað þeir eru liðugir. Stóllinn svokallaði er TikTok áskorun þar sem þeir allra liðugustu ná að sína hæfileika sína.

MIKA kynnir Eurovision í ár

Breski söngvarinn MIKA sem gerði garðinn frægan með laginu Grace Kelly verður einn af kynnum Eurovision hátíðarinnar 2022. Ásamt honum verða ítalska söngkonan Laura Pausini og ítalski þáttastjórnandinn Alessandro Cattelan kynnar en keppnin fer fram á Ítalíu.

Hreyfum okkur saman: Hreyfiflæði og sjálfsnudd

Í áttunda þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks rólega heimaæfingu. Æðislegur tími sem liðkar líkamann og losar um stífa vöðva með góðu sjálfsnuddi þar sem notuð er nuddrúlla. 

Brynjar stefnir á for­seta Brid­gesam­bandsins

Brynjar Níelsson, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gefur kost á sér til forseta Bridgesambands Íslands. Ársþing sambandsins verður haldið sunnudaginn 20. febrúar.

Babe Patrol: Skotbardagar og matreiðsla

Stelpurnar í Babe Patrol ætla að eltast við óvini sína Call of Duty Warzone í kvöld. Þar að auki ætla þær að leggja stund á matreiðslu í Overcooked 2.

Verbúðin hlaut Norrænu sjónvarpshandritaverðlaunin

Sjónvarpsþættirnir Verbúðin hlutu rétt í þessu Norrænu sjónvarpshandritaverðlaunin á Kvikmyndahátíðinni í Gautaborg í Svíþjóð, Göteborg Film Festival. Rakel Garðarsdóttir deilir þessum gleðifréttum á samfélagsmiðlum.

Jennifer Lopez sýnir æfingarútínuna sína fyrir árið 2022

Söng- og leikkonan Jennifer Lopez verður 53 ára í sumar. Hún æfir reglulega og stundar styrktarþjálfun meðfram dansæfingum. Hún deildi á Youtube brot af þeim æfingum sem hún tekur í líkamsræktarsalnum, sem líklega er staðsettur á heimili hennar.

Sjá næstu 50 fréttir