Fleiri fréttir

Helmingur Sónargesta í klandri vegna WOW

Aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Sónar áætla að fall WOW air hafi haft bein og óbein áhrif á um helming þeirra sem keypt höfðu miða á hátíðina.

Innlit í villu Wiz Khalifa í Los Angeles

Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra.

Telja í gamaldags rokkhátíð á Hard Rock

Ein vinsælasta þungarokkshljómsveit landsins, Skálmöld, hleður í ferna tónleika á næstunni. Þeir byrja á Hard Rock um helgina en færa sig svo til Akureyrar.

Hin dásamlega Matthildur

Söngleikurinn Matthildur er að slá í gegn í Borgarleikhúsinu og vekur verðskuldaða athygli á yndislegri bók eins besta barnabókahöfundar sem heimurinn hefur átt. Bókin var nýlega endurútgefin hér á landi vegna sýninga á söngleiknum.

Fluttu tveggja tonna brúðkaupsveislu upp á hálendið

Karlotta og Torfi buðu hundrað manns til veislu úti í óbyggðum en þau giftu sig síðasta sumar í Þakgili á Höfðabrekkuafrétti. Kvöldið fyrir veisluna rúlluðu þau frá Reykjavík upp á afrétt, með tvö tonn af græjum frá Exton í risastórum flutningabíl eftir holóttum malarvegi, í grenjandi rigningu.

Heilsubót eða hugarburður?

Rannsóknir leiða stöðugt í ljós nýjar upplýsingar. Stöðugt virðast koma fram nýjar upplýsingar þar sem staðreyndir telja frekar en tilfinningar.

Banna reykingar í Disney-görðum

Þeir verða færri og færri staðirnir þar sem reykingafólk getur dregið að sér smók utandyra. 1. maí fækkar þeim stöðum í Bandaríkjunum þar sem má reykja, meðal þeirra eru Disney-garðarnir.

Glímir við sinn innri marbendil á sviðinu

Bragi Árnason, leikari og tónlistarmaður, komst með hugleiðslu í samband við sinn innri marbendil. Glíman við þann innri djöful varð að söngleiknum Þegar öllu er á botninn hvolft sem hann frumsýnir um helgina.

Hin ósýnilega einhverfa

Að sjá hið ósýnilega er ný íslensk heimildarmynd um konur á einhverfurófi sem forsýnd er í dag á alþjóðlegum degi einhverfu. Í framhaldinu verða almennar sýningar.

Tvö þúsund súkkulaðikanínur úr verksmiðju Omnom

Framleiðsla á páskakanínu úr lakkríssúkkulaði er í fullum gangi í súkkulaðiverskmiðju Omnom. Kanínan er steypt í takmörkuðu upplagi og kemur í verslun Omnom á Hólmaslóð 4 á laugardaginn.

Hatari með síðasta aprílgabb dagsins?

Hljómsveitin Hatari, fulltrúi Íslands í Eurovision í ár, tilkynnir á síðunni Icelandic Music News að þeir ætli ekki að taka þátt í keppninni í ár. Athygli vekur að tilkynningin kemur 1. apríl.

59 leiðir til að matreiða egg

Amiel Stanek, ritstjóri matreiðslutímaritsins Bon Appétit, birtir fróðlegt og skemmtilegt myndband á YouTube þar sem hann fer yfir hvernig hægt sé að matreiða egg.

Bond­stúlkan Tania Mal­let er látin

Breska fyrirsætan og leikkonan Tania Mallet, sem þekktust er fyrir að fara með hlutverk Tilly Masterson í Bond-myndinni Goldfinger, er látin, 77 ára að aldri.

Sjá næstu 50 fréttir