Fleiri fréttir

Kúrekinn hlaut Gullna lundann

Kvikmyndin Kúrekinn bar sigur úr býtum í aðalverðlaunaflokki RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, árið 2017 og hlýtur kvikmyndin Gullna lundann.

Hjartað réð för

Rúnar Kristinsson er kominn heim í KR. Hann á að stýra knattspyrnuliðinu upp í hæstu hæðir á ný.

Ferðalög eru hugleiðsla

Halldór Friðrik Þorsteinsson ferðaðist einn í Afríku í hálft ár og skrifaði um það ferðasögu. Hann lenti í ýmsum skemmtilegum og forvitnilegum uppákomum. Hann segir mannbætandi að ferðast einn. Ferðalög um heiminn hafi breytt sér.

Skandinavískur stíll á Selfossi

Guðbjörg Ester Einarsdóttir starfar sem lögregluþjónn en í frítíma sínum hefur hún gaman af því að spá í innanhússhönnun. Heimili Guðbjargar og unnusta hennar er ansi flott en þeim hefur tekist að koma sér vel fyrir í nýju húsi sem þau keyptu í sumar.

Flóttinn mikli undan væmninni

Framúrskarandi fiðlu­einleikur og kórsöngur, auk glæsilegrar spilamennsku hljómsveitarinnar gerðu tónleikana einkar skemmtilega.

Frumsamin lög í afmælinu

Burtflognir Skagfirðingar safnast saman í sal Ferðafélags Íslands í Mörkinni kvöld því átthagafélag þeirra í Reykjavík er áttrætt. Þar verða kynntur diskurinn Kveðja heim.

Lífið er leiftur

Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur hefur gefið út nýja bók, Blóðug jörð, og lýkur þar með þríleiknum um Auði djúpúðgu. Bókin er tileinkuð flóttafólki. Vilborg hefur stutt við fólk í sorg eftir að hafa tekist á við missi og er sterkari eftir að hún skildi að lífið er leiftur.

Kóngurinn drekkur líka úr ánni

Annarleikur, tónleikhúsverk eftir Atla Ingólfsson, verður flutt í dag í Hafnarborg í Hafnarfirði og endurtekið á morgun.

Vilt þú hætta að reykja?

KYNNING - Zonnic mint var þróað og framleitt í Svíþjóð og er nýjasta nikótínlyfið á Íslandi. Zonnic mint inniheldur 4 mg af nikótíni í skammti og er ætlað til meðferðar við tóbaksfíkn. Það auðveldar fólki að draga úr eða hætta reykingum.

Takast á við landslag og tákn á sinn hátt

Tveir listmálarar, Einar Garibaldi Eiríksson og Kristján Steingrímur Jónsson, fylla hvor sinn sal á efri hæð Gerðarsafns í Kópavogi. Heiti sýningarinnar er Staðsetningar og hún verður opnuð klukkan 16 í dag.

 Tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna

Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður hjá Íslandsstofu, er tilnefnd í þremur flokkum hjá hinum alþjóðlegu heiðursverðlaunum kvenna í atvinnulífi, Stevie Awards.

Ballerína í búningahönnun

Natalía Stewart er rússnesk ballerína sem sneri sér að búningahönnun. Hún hannar búninga fyrir uppfærslu Íslensku óperunnar á ítölsku óperunni Tosca sem verður frumsýnd 21. október.

Fordómar eru að verða áþreifanlegri

Leikararnir Jónmundur Grétarsson, Tinna Björt Guðjónsdóttir og Hafsteinn Vilhelmsson fara með hlutverk í leikritinu Smán. Leikritið fjallar um fordóma af ýmsu tagi og það viðfangsefni snertir við þeim persónulega þar sem þau eru dökkir Íslendingar og hafa reglulega í gegnum tíðina rekið sig á hindranir vegna húðlitar, ekki síst í heimi leiklistarinnar.

Treysta hvert öðru fyrir kjánalegum hugmyndum

"Áhuginn á barnæskunni hefur kviknað í gegnum ferlið á okkar síðustu verkum en við erum mjög meðvituð um að leyfa okkur að haga okkur eins og börn þegar við vinnum.“

Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live - Október

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir október birtust í Fréttablaðinu og á Vísi í morgun.

Heitar og exótískar

Í afrísku búðarhorni í Efra-Breiðholti stendur Ganamær og fléttar litríka lokka og perlur í hár kvenna á öllum aldri og af mörgum þjóðernum. Hún segir íslenskar konur heillaðar af afrófléttum og fögrum hárlen

Cell7 er komin aftur

Cell7, sem var meðal annars í hinni goðsagnakenndu rappsveit Subterranean, frumsýnir glænýtt lag og myndband af komandi plötu. Annað kvöld prufukeyrir hún svo nýtt efni í Stúdentakjallaranum.

Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 14

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir október birtust í Fréttablaðinu í morgun.

Með lífsgleðina að vopni

Sóley Kristjánsdóttir, plötusnúður og vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni, varð vör við hnút í brjósti í byrjun árs. Í lok apríl komst hún að því að um krabbamein var að ræða. Meinið var fjarlægt og vinnur hún nú að því að byggja sig upp.

Vilt þú hætta að reykja?

KYNNING Zonnic mint var þróað og framleitt í Svíþjóð og er nýjasta nikótínlyfið á Íslandi. Zonnic mint inniheldur 4 mg af nikótíni í skammti og er ætlað til meðferðar við tóbaksfíkn. Það auðveldar fólki að draga úr eða hætta reykingum.

Októberspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir októbermánuð má sjá hér fyrir neðan.

Sjá næstu 50 fréttir