Fleiri fréttir

Norsk, hagkvæm og æsispennandi formúlustórslysamynd

Flóðbylgjan í leikstjórn Roar Uthaugh segir frá flóðbylgju sem ríður yfir smábæ í Geirangursfirði í Noregi. Með aðalhlutverk fara Kristoffer Joner, Ane Dahl Torp, Jonas Hoff Oftebro. Handritið skrifa John Kåre Raake og Harald Rosenløw-Eeg.

Síðasta andvarp Risaeðlunnar?

Risaeðlan heldur sína fyrstu tónleika í 20 ár í Gamla bíói í kvöld. Þessir tónleikar munu líka verða þeir hinstu hjá sveitinni – og þó, Risaeðlan hefur áður hætt og átt óvæntar endurkomur.

Gigi Hadid slafraði í sig borgara hjá Fallon

Ofurmódelið Gigi Hadid var gestur hjá Jimmy Fallon á dögunum en hún er nýorðin 21 árs. Til að halda upp á afmælið mættu Fallon með tvo hamborgara frá uppáhaldsstað Hadid í New York.

Kosning: Tinna keppir á Cannes

"Þetta leggst bara vel í mig. Ég vona bara að sem flestir kjósi og ég komist í fimm manna úrslitin sem verða á morgun,“ segir leikkonan Tinna Hrafnsdóttir sem stödd er á kvikmyndahátíðinni Cannes en hún hefur verið að taka þátt í ýmsum verkefnum á hátíðinni.

Childs Farm er náttúruleg sólarvörn fyrir börn

KYNNING Mikilvægt er að verja börn gegn sólbruna. Fyrirtækið Childs Farm framleiðir vandaða sólarvörn fyrir börn sem unnin er úr eins náttúrulegum efnum og kostur er. Fyrirtækið er margverðlaunað fyrir hár- og húðvörur sínar sem eru mildar og öruggar.

Fiskur á skrjáfþurru landi

Myndin er byggð á skáldsögu eftir Dave Eggers og segir frá sölumanninum Alan Clay sem er sendur til Sádí-Arabíu til að reyna að selja kónginum þar heilmyndahugbúnað.

Veisla fyrir öll skynfærin

Tyrkneska kaffihúsið Horizon Cafe verður sett á fót næsta laugardag þegar Guðríðarhátíð Söngfjelagsins fer fram á Seltjarnarnesi.

Gekk um götur Berlínar í karakter

Tómas Lemarquis leikur í nýjustu X-Men myndinni. Hann undirbjó sig fyrir hlutverkið með því að ganga um klæddur sem persónan.

„Úrslitin standa“

Eurovision svarar þeim 300 þúsund sem vilja að úrslitin verði endurskoðuð

GameTíví spilar: Alienation

GameTíví bræður taka hér í nýjasta skotleikinn frá Housemarque sem heitir Alienation og var að koma út á PS4.

Leitin að hinum fullkomna nuddstól

Hljómsveitin Milkywhale gefur út nýtt lag og myndband í dag. Magnús Leifsson leikstýrði myndbandinu og Hannes Óli Ágústsson fer með aðalhlutverkið.

Andhverf afreksstefna

Júdóþjálfari segir þá afreksstefnu sem ríkir í íþróttaheiminum í dag gera það að verkum að ekki sé pláss fyrir öll börn í íþróttum. Hjá UMFN geta börn æft júdó frítt og markmiðið er ekki að allir verði meistarar.

Níu ára stúlka í tilvistarkreppu

Ása Helga Hjörleifsdóttir, leikstjóri og kvikmyndagerðarkona, er um þessar mundir að undirbúa tökur á kvikmyndinni Svaninum en þetta er hennar fyrsta mynd í fullri lengd. Framleiðendur myndarinnar er Vintage Pictures.

Sjá næstu 50 fréttir