Fleiri fréttir

Sætkartöfluostakaka

Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum.

Alda Dís með útgáfutónleika í Hörpu

Á fimmtudaginn mun Alda Dís halda útgáfutónleika í Hörpunni og spila þar með þrettán manna bandi. Alda Dís bar sigur úr býtum í síðustu keppninni af Ísland Got Talent sem var á Stöð 2 í vor.

Kallinn í kassanum sagður vera sóði

Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum en gríðarleg umræða hefur skapast um þennan gjörning á Twitter.

Bölvun borgríkisins – og börnin

Spennandi og frumleg bók þar sem höfundur leiðir lesandann áfram um ókunna og afar óhuggulega veröld, þar sem börn og fullorðnir eru ólíkar fylkingar, sem stendur ógn af göldrum, bölvunum og óraplágum.

Mozart setti sig í stellingar

Blásarakvintett Reykjavíkur efnir til árvissra tónleika sinna í Fríkirkjunni í kvöld undir heitinu Kvöldlokkur á jólaföstu.

Erfiður tími fyrir marga

Elísabet Jónsdóttir stofnaði nýverið Facebook-hópinn Maður er manns gaman en hann er fyrir þá sem tilheyra brotnum fjölskyldum eða eru einmana. Hópurinn er vettvangur fyrir fólk sem hefur lítil eða engin tengsl við fjölskyldu sína.

Kunnugleg sveitasælusál

Það er eitthvað kunnuglegt við Júníus Meyvant, Eyjapeyja á þrítugsaldri sem hefur fengið talsverða spilun á ljósvakamiðlum á undanförnu ári.

Hófst allt með draumi um Drekkingarhyl

Í dag gefur tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens út plötuna 18 konur en um undirleik á plötunni sjá þær Margrét Arnardóttir, Ingibjörg Elsu Turchi, Brynhildur Oddsdóttir og Sólrún Mjöll Kjartansdóttir.

Línudansdrottningin hans Emmsjé Gauta

"Svona lætur áttatíu og fjögurra ára kerlingin,“ segir Ingunn Hlín Björgvinsdóttir sem dansar í myndbandi lagsins Ómar Ragnarsson sem Emmsjé Gauti sendi nýverið frá sér og hefur slegið þar í gegn.

Sjá næstu 50 fréttir