Fleiri fréttir

Októberspá Siggu Kling – Vog: Sýndu traust

Elsku Vogin mín. Þú ert að fara inn á dásamlegt tímabil! Þú átt afmæli í þessum mánuði svo núna eru þín áramót og það sem gerist núna sýnir þér í hvaða átt þú ert að fara næstu mánuði.

Októberspá Siggu Kling – Krabbi: Taktu fótinn af bremsunni

Elsku uppáhalds Krabbinn minn. Þú ert opnasta og jákvæðasta stjörnumerkið og þetta segi ég vegna þess það hefur komið í ljós að þið Krabbarnir lesið stjörnuspána mína mest, takk fyrir það, elsku tilfinninga Krabbarnir mínir.

Boney M koma með jólin til Íslands

Ein vinsælasta diskósveit allra tíma spilar í Hörpu á sérstökum jólatónleikum þann 20. desember. Þar munu Íslendingar geta komið sér í sannkallað jólastuð.

Láttu þér líða vel

Eyrún Eggertsdóttir er frumkvöðull og hugmyndsmiður dúkkunnar Lúllu sem hjálpar börnum að sofa. Hér deilir hún lögum sem láta henni líða vel svo nú er mál að halla sér aftur og njóta eyrnakonfekts.

Stökkir kjúklingabitar í Kornflexmulningi

Eitt af því besta sem ég fæ eru stökkir kjúklingabitar með góðri sósu. Það er fátt sem jafnast á við safaríka, stökka og bragðmikla kjúklingabita sem færa manni gleði við hvern bita.

Ofnbakað mac & cheese með beikoni

Í síðasta þætti lagði ég áherslu á rétti sem koma frá Bandaríkjunum og makkarónur með osti er einn þekktasti réttur Bandaríkjamanna og það er ekki að ástæðulausu. Pasta með beikoni, kryddjurtum, osti, meiri osti og rjóma.

Tryllingslega gott karamellupæ

Í síðasta þætti af Matargleði skellti ég í þetta ofureinfalda og bragðgóða karamellupæ með þeyttum rjóma og súkkulaði.

Friends Pub Quiz-ið: Svörin

Í gærkvöldi fór fram Pub Quiz á Gauknum þar sem Sólveig Johnsen, spurningahöfundur, spurði aðeins út í gamanþættina Friends.

Götutískan í Kvennó

Nemendur Kvennaskólans í Reykjavík eru kannski frekar þekktir fyrir lærdóm heldur en tísku. Þeir sönnuðu það hins vegar að þeir eru auðveldlega að rúlla upp bæði náminu og dressunum enda var erfitt fyrir Fréttablaðið að velja úr vel klæddum fjöldanum.

Facebook lá niðri

Facebook lá niðri í um 30 mínútur í dag, frá 16:20 til 16:50.

RIFF sett í tólfta sinn í kvöld

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, verður sett í 12. sinn í kvöld við hátíðlega athöfn í Gamla Bíói en dagskráin hefst klukkan hálf átta.

Þegar listin horfir á alheiminn

Sýningin Heimurinn án okkar var nýverið opnuð í Hafnarborg. Þar eru skoðuð verk íslenskra listamanna sem horfa á alheiminn. Í kvöld verður boðið upp á þverfaglegt og skemmtilegt málþing um viðfangsefnið.

Stjörnukokkur millilendir í Reykjavík

"Þetta er einstakt tækifæri fyrir Kolabrautina og við munum svo sannarlega nýta þá tækni sem William býr yfir,” segir Leifur Kolbeinsson.

Fitufordómar

Fitufordómar keyra áfram herópið gegn offitu en hvað eru fitufordómar?

Atli leikur Atla í O, Brazen Age

Reykjavík Film Festival rúllar af stað í kvöld og verður mikið um dýrðir. Þar á meðal er kanadíska myndin O,Brazen Age og leikur Atli Bollason eina aðalpersónuna, sem einnig ber nafnið Atli.

Opnar umræðuna um geðsjúkdóma í MR

Andrea Urður opnaði umræðuna um geðsjúkdóma í MR í þessari viku með því að halda ­Depression Awareness Week. Hún segir það mikilvægt að fólk sé ófeimið við að ræða hlutina.

Verslun sem vantaði í flóruna

KYNNING Systurnar Svava og Kristín Johansen opnuðu skóverslunina Fló & Fransí að Klapparstíg 44 um í lok sumars. Þær halda nú langa opnunarhelgi, sem hefst í dag og stendur fram á sunnudag og verða með opnunarpartý á morgun.

FIFA 16 dómur: Búið að bóna kaggann

FIFA 16 lofar góðu. Framleiðendur hjá EA Sports virðast enn einu sinni hafa náð að taka skref í rétta átt. Leikurinn orðinn enn raunverulegri og er búið að gjörbreyta spiluninni.

Yfirlitssýning á verkum Gunnars Rúnars

Næstkomandi laugardag opnar í Ljósmyndasafni Reykjavíkur yfirlitssýning á verkum Gunnars Rúnars Ólafssonar (1917-1965) ljósmyndara og kvikmyndagerðarmanns.

Sjá næstu 50 fréttir